Fjöldi lögregluþjóna dó í sprengjuárás í mosku Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2023 16:23 Moskan er nærri lögreglustöð og voru fjölmargir lögregluþjónar þar inni. AP/Muhammad Sajjad Minnst 44 dóu og 150 særðust þegar maður sprengdi sig í loft upp í mosku í Peshawar í Pakistan í morgun. Flestir hinna látnu eru lögregluþjónar, þar sem moskan er við lögreglustöð. Fjöldi látinna hefur hækkað hratt í dag. Margir hinna særðu er enn skráðir í alvarlegu ástandi og þykir líklegt að tala látinna muni hækka enn frekar. Talibanar í Pakistan hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er ein mannskæðasta hryðjuverkaárás í Pakistan um árabil. AP fréttaveitan segir að verið sé að rannsaka hvernig árásarmaðurinn komst inn í moskuna þar sem hún er á öryggissvæði sem inniheldur opinberar stofnanir. Árásum Talibana hefur farið fjölgandi á undanförnum mánuðum en leiðtogar Talibana slitu sig í nóvember frá vopnahléi sem þeir höfðu gert við stjórnvöld í Pakistan. Fréttaveitan hefur eftir Sarbakaf Mohamand, einum af leiðtogum Talibana í Pakistan, um að árásarmaðurinn hafi verið á þeirra vegum. Ekki hefur náðst í talsmann samtakanna. Rúmlega þrjú hundruð manns voru í bænahúsinu og voru fleiri þar fyrir utan, á leiðinni inn, þegar maðurinn sprengdi sig í loft upp. Þak hússins hrundi á fólk sem skaðaðist ekki í sprengingunni sjálfri. Sjá einnig: Þak mosku hrundi er maður sprengdi sig í loft upp Peshawar er í norðurhluta Pakistans, nærri landamærum Afganistans, og eru Talibanar umsvifamiklir á svæðinu. Árásir Talibana hafa verið tíðar í borginni. Talibanar í Pakistan kallast Tehreek-e-Taliban Pakistan eða TTP og hafa staðið í blóðugum átökum við öryggissveitir Í Pakistan og óbreytta borga í minnst fimmtán ár. Hreyfingin er nátengd en þó aðskilin Talibönum í Afganistan. Pakistan Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Sjá meira
Fjöldi látinna hefur hækkað hratt í dag. Margir hinna særðu er enn skráðir í alvarlegu ástandi og þykir líklegt að tala látinna muni hækka enn frekar. Talibanar í Pakistan hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er ein mannskæðasta hryðjuverkaárás í Pakistan um árabil. AP fréttaveitan segir að verið sé að rannsaka hvernig árásarmaðurinn komst inn í moskuna þar sem hún er á öryggissvæði sem inniheldur opinberar stofnanir. Árásum Talibana hefur farið fjölgandi á undanförnum mánuðum en leiðtogar Talibana slitu sig í nóvember frá vopnahléi sem þeir höfðu gert við stjórnvöld í Pakistan. Fréttaveitan hefur eftir Sarbakaf Mohamand, einum af leiðtogum Talibana í Pakistan, um að árásarmaðurinn hafi verið á þeirra vegum. Ekki hefur náðst í talsmann samtakanna. Rúmlega þrjú hundruð manns voru í bænahúsinu og voru fleiri þar fyrir utan, á leiðinni inn, þegar maðurinn sprengdi sig í loft upp. Þak hússins hrundi á fólk sem skaðaðist ekki í sprengingunni sjálfri. Sjá einnig: Þak mosku hrundi er maður sprengdi sig í loft upp Peshawar er í norðurhluta Pakistans, nærri landamærum Afganistans, og eru Talibanar umsvifamiklir á svæðinu. Árásir Talibana hafa verið tíðar í borginni. Talibanar í Pakistan kallast Tehreek-e-Taliban Pakistan eða TTP og hafa staðið í blóðugum átökum við öryggissveitir Í Pakistan og óbreytta borga í minnst fimmtán ár. Hreyfingin er nátengd en þó aðskilin Talibönum í Afganistan.
Pakistan Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Sjá meira