Talið líklegt að mjög ósiðlegt rapplag hafi valdið upplausn á dvalarheimilum Snorri Másson skrifar 27. janúar 2023 09:01 Í Íslandi í dag var lofi ausið yfir skrif Grétars Þórs Sigurðssonar blaðamanns á Twitter að undanförnu, einkum fyrir myndbrot sem hann tók upp af Rás eitt og birti á samfélagsmiðlinum. Þar má heyra í Svanhildi Jakobsdóttur tónlistar- og útvarpskonu kynna til spilunar lagið R.I.P. með rapparanum Playboy Carti, sem undir eðlilegum kringumstæðum yrði að öllum líkindum ekki nokkru sinni spilað á Rás 1. Texti lagsins er einfaldlega með þeim hætti. Augnablikið má sjá í innslaginu hér að ofan á sautjándu mínutu en færsluna á Twitter er að finna hér. Kári Barry, hrekkjóttur stúdent, Grétar Þór Sigurðsson athugull blaðamaður og Svanhildur Jakobsdóttir grandalaus útvarpskona.Vísir Sá sem bað um lagið var Kári Barry, nítján ára stúdent frá Akureyri, sem fékk ósk sína uppfyllta í hinum rótgróna útvarpsþætti Óskastundinni. Með beiðninni kastaði hann kveðju á félaga sinn Nonna. Ásamt þessari merku heimild sem Grétar Þór varðveitti með því að birta af henni upptöku, sló önnur færsla frá honum í gegn á samfélagsmiðlinum í vikunni. Það var niðurstaða rannsóknar hans á frægri mynd af íslenskum ketti sem les dagblað og hugsar um lífið. Hann spurði sig hvaða tölublað væri þar um að ræða og fann út að þetta var Fréttablaðið, 23. ágúst 2004. Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvaða blað kötturinn í Triumph of a Heart er að lesa? ('I should buy a boat' kötturinn)Kisi hefur verið að glugga í Fréttablaðið frá 23. ágúst 2004 með morgunbollanum. pic.twitter.com/dXAHEbn5XO— Grétar Þór (@gretarsigurds) January 24, 2023 Samfélagsmiðlar Twitter Ríkisútvarpið Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Þar má heyra í Svanhildi Jakobsdóttur tónlistar- og útvarpskonu kynna til spilunar lagið R.I.P. með rapparanum Playboy Carti, sem undir eðlilegum kringumstæðum yrði að öllum líkindum ekki nokkru sinni spilað á Rás 1. Texti lagsins er einfaldlega með þeim hætti. Augnablikið má sjá í innslaginu hér að ofan á sautjándu mínutu en færsluna á Twitter er að finna hér. Kári Barry, hrekkjóttur stúdent, Grétar Þór Sigurðsson athugull blaðamaður og Svanhildur Jakobsdóttir grandalaus útvarpskona.Vísir Sá sem bað um lagið var Kári Barry, nítján ára stúdent frá Akureyri, sem fékk ósk sína uppfyllta í hinum rótgróna útvarpsþætti Óskastundinni. Með beiðninni kastaði hann kveðju á félaga sinn Nonna. Ásamt þessari merku heimild sem Grétar Þór varðveitti með því að birta af henni upptöku, sló önnur færsla frá honum í gegn á samfélagsmiðlinum í vikunni. Það var niðurstaða rannsóknar hans á frægri mynd af íslenskum ketti sem les dagblað og hugsar um lífið. Hann spurði sig hvaða tölublað væri þar um að ræða og fann út að þetta var Fréttablaðið, 23. ágúst 2004. Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvaða blað kötturinn í Triumph of a Heart er að lesa? ('I should buy a boat' kötturinn)Kisi hefur verið að glugga í Fréttablaðið frá 23. ágúst 2004 með morgunbollanum. pic.twitter.com/dXAHEbn5XO— Grétar Þór (@gretarsigurds) January 24, 2023
Samfélagsmiðlar Twitter Ríkisútvarpið Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira