Vildu meina Santos aðgengi að leynilegum gögnum en McCarthy sagði nei Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. janúar 2023 08:10 Santos ásamt öðrum umdeildum þingmanni Repúblikanaflokksins, Marjorie Taylor Greene. epa/Shawn Thew Tveir Demókratar í fulltrúadeild bandaríska þingsins hafa skorað á þingforsetann, Repúblikanann Kevin McCarthy, að meina George Santos, þingmanni Repúblikana frá New York, um aðgengi að trúnaðargögnum. Demókratarnir, Joe Morelle og Gregory Meeks, segir þjóðaröryggi Bandaríkjanna mögulega í húfi. Santos hefur, eins og þekkt er orðið, gerst uppvís að því að skálda ferilskrá sína og lífshlaup en hefur engu að síður tekið sæti á þinginu og meira að segja verið skipaður í þingnefndir. Morelle og Meeks segja í áskorun sinni til McCarthy að Santos hafi brugðist trausti almennings við mörg tilefni og að aðgengi hans að ríkisleyndarmálum feli í sér töluverða áhættu með tilliti til þjóðaröryggishagsmuna. Þingmennirnir vilja ekki bara takmarka aðgengi Santos að gögnum heldur einnig að fundum þar sem öryggismál eru til umræðu. McCarthy hefur þegar sagt að hann hyggist ekki grípa til aðgerða gegn Santos, enn sem komið er. Þess ber að geta að til þess að ná loks meirihluta í 15. umferð atkvæðagreiðslunnar um þingforseta, samþykkti McCarthy þá reglubreytingu sem nú hefur gengið í gegn að það þarf aðeins einn þingmann til að kalla eftir atkvæðagreiðslu um afsögn þingforseta. McCarthy á þannig mikið undir því að halda flokkssystkinum sínum ánægðum. Komið hefur í ljós að Santos, 34 ára, sætir rannsóknum á öllum stigum bandaríska stjórnkerfisins og í Brasilíu, þar sem hann liggur undir grun um að hafa notað stolna tékka. Þá var hann þekktur sem Anthony Devolder um tíma og hefur orðið uppvís að furðulegum lygum, til dæmis að hafa átt að birtast í Vogue. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mál George Santos Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Demókratarnir, Joe Morelle og Gregory Meeks, segir þjóðaröryggi Bandaríkjanna mögulega í húfi. Santos hefur, eins og þekkt er orðið, gerst uppvís að því að skálda ferilskrá sína og lífshlaup en hefur engu að síður tekið sæti á þinginu og meira að segja verið skipaður í þingnefndir. Morelle og Meeks segja í áskorun sinni til McCarthy að Santos hafi brugðist trausti almennings við mörg tilefni og að aðgengi hans að ríkisleyndarmálum feli í sér töluverða áhættu með tilliti til þjóðaröryggishagsmuna. Þingmennirnir vilja ekki bara takmarka aðgengi Santos að gögnum heldur einnig að fundum þar sem öryggismál eru til umræðu. McCarthy hefur þegar sagt að hann hyggist ekki grípa til aðgerða gegn Santos, enn sem komið er. Þess ber að geta að til þess að ná loks meirihluta í 15. umferð atkvæðagreiðslunnar um þingforseta, samþykkti McCarthy þá reglubreytingu sem nú hefur gengið í gegn að það þarf aðeins einn þingmann til að kalla eftir atkvæðagreiðslu um afsögn þingforseta. McCarthy á þannig mikið undir því að halda flokkssystkinum sínum ánægðum. Komið hefur í ljós að Santos, 34 ára, sætir rannsóknum á öllum stigum bandaríska stjórnkerfisins og í Brasilíu, þar sem hann liggur undir grun um að hafa notað stolna tékka. Þá var hann þekktur sem Anthony Devolder um tíma og hefur orðið uppvís að furðulegum lygum, til dæmis að hafa átt að birtast í Vogue.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mál George Santos Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira