Verðlauna bandaríska blaðamanninn sem dó á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 14:01 Grant Wahl að störfum á leik Bandaríkjanna og Wales á HM í Katar. Aðeins nokkrum dögum síðar var hann allur. Getty/Doug Zimmerman Bandaríska knattspyrnusambandið mun veita Grant Wahl heitnum heiðursverðlaun sambandsins sem eru veitt fjölmiðlamönnum sem hafa unnið mikið starf við fréttaskrif um fótboltann í Bandaríkjunum. Að auki mun vera tekið frá sæti fyrir Grant Wahl á öllum heimaleikjum bandarísku landsliðanna fram yfir næsta heimsmeistaramót karla sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026. Sætið verður autt en í því verður treyja merkt Wahl sem og blóm til minningar um hann. He dedicated his life to growing the game and left an indelible legacy on American soccer.Grant Wahl has been named the recipient of the 2023 Colin Jose Media Award.— National Soccer HOF (@soccerhof) January 25, 2023 Hinn 49 ára gamli Wahl lést 10. desember eftir að hafa hnigið niður í blaðamannaaðstöðunni á leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum keppninnar. Wahl fær þessi verðlaun formlega 6. maí þegar nýir aðilar verða teknir inn í Heiðurshöllina í Frisco í Texaa fylki. Við sama tilefni verða þau Landon Donovan, DaMarcus Beasley, Lauren Cheney Holiday, Kate Sobrero Markgraf, Jill Ellis og Steve Zungul tekin inn í Heiðurshöll bandaríska fótboltans. The late Grant Wahl will be honored with this year s Colin Jose Media Award, given to journalists who made long-term contributions to soccer in the United States https://t.co/2chIGBPmJp— Sports Illustrated (@SInow) January 25, 2023 Wahl vann fyrir Sports Illustrated frá 1996 til 2021 þar sem hann fjallaði um fótbolta og bandarískan háskólakörfubolta. Hann stofnaði síðan sína eigin vefsíðu. Wahl vann einnig fyrir sjónvarpsstöðvarnar Fox og CBS auk þess að hann skrifaði líka bækur um fótbolta eins og „The Beckham Experiment“ um komu David Beckham til LA Galaxy. A minute of applause to honor Kevin Payne, Pelé and Grant Wahl before kick. pic.twitter.com/ahskxf3yOy— U.S. Men's National Soccer Team (@USMNT) January 26, 2023 Krufning hjá réttarmeinafræðingi í New York leiddi í ljós að Wahl lést eftir að hafa fengið slagæðagúlp í ósæð sem liggur frá hjartanu en við það kom rifa á æðina sem dró hann til dauða. HM 2022 í Katar Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Að auki mun vera tekið frá sæti fyrir Grant Wahl á öllum heimaleikjum bandarísku landsliðanna fram yfir næsta heimsmeistaramót karla sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026. Sætið verður autt en í því verður treyja merkt Wahl sem og blóm til minningar um hann. He dedicated his life to growing the game and left an indelible legacy on American soccer.Grant Wahl has been named the recipient of the 2023 Colin Jose Media Award.— National Soccer HOF (@soccerhof) January 25, 2023 Hinn 49 ára gamli Wahl lést 10. desember eftir að hafa hnigið niður í blaðamannaaðstöðunni á leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum keppninnar. Wahl fær þessi verðlaun formlega 6. maí þegar nýir aðilar verða teknir inn í Heiðurshöllina í Frisco í Texaa fylki. Við sama tilefni verða þau Landon Donovan, DaMarcus Beasley, Lauren Cheney Holiday, Kate Sobrero Markgraf, Jill Ellis og Steve Zungul tekin inn í Heiðurshöll bandaríska fótboltans. The late Grant Wahl will be honored with this year s Colin Jose Media Award, given to journalists who made long-term contributions to soccer in the United States https://t.co/2chIGBPmJp— Sports Illustrated (@SInow) January 25, 2023 Wahl vann fyrir Sports Illustrated frá 1996 til 2021 þar sem hann fjallaði um fótbolta og bandarískan háskólakörfubolta. Hann stofnaði síðan sína eigin vefsíðu. Wahl vann einnig fyrir sjónvarpsstöðvarnar Fox og CBS auk þess að hann skrifaði líka bækur um fótbolta eins og „The Beckham Experiment“ um komu David Beckham til LA Galaxy. A minute of applause to honor Kevin Payne, Pelé and Grant Wahl before kick. pic.twitter.com/ahskxf3yOy— U.S. Men's National Soccer Team (@USMNT) January 26, 2023 Krufning hjá réttarmeinafræðingi í New York leiddi í ljós að Wahl lést eftir að hafa fengið slagæðagúlp í ósæð sem liggur frá hjartanu en við það kom rifa á æðina sem dró hann til dauða.
HM 2022 í Katar Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira