Sjáðu Guðbjörgu Jónu hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 11:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er mætt aftur á brautina eftir meiðsli og hefur átt sögulega endurkomu. Getty/Buda Mendes Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló í gærkvöldi Íslandsmetið í 60 metra hlaupi innanhúss aðeins fjórum dögum eftir að hún jafnaði metið. Guðbjörg náði þessum frábæra árangri á Sprint'n'Jump mótinu í Árósum í Danmörku. Guðbjörg Jóna setti myndband af hlaupinu inn á samfélagsmiðla sína í gær og þar má sjá hana hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni. Myndbandið er hér fyrir neðan. Guðbjörg hafði jafnað sitt Íslandsmet á Stórmóti ÍR um síðustu helgi þegar hún hljóp á 7,43 sekúndum. Nú bætti Guðbjörg hins vegar metið um átta sekúndubrot með því að koma í mark á 7,35 sekúndum. Hún vann líka hlaupið en önnur var hin breska Georgina Diana Naomi Adam á 7,37 sekúndum Pólsk stelpa, Paulina Paluch, var síðan þriðja á 7,42 sekúndum sjónarmun á undan dönsku stelpunni Mathilde Uldall Kramer. Guðbjörg Jóna á nú fjögur hröðustu 60 metra hlaup íslenskra kvenna frá upphafi og enn fremur á hún tíu af fjórtán bestu tímum sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Guðbjörg náði þessum frábæra árangri á Sprint'n'Jump mótinu í Árósum í Danmörku. Guðbjörg Jóna setti myndband af hlaupinu inn á samfélagsmiðla sína í gær og þar má sjá hana hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni. Myndbandið er hér fyrir neðan. Guðbjörg hafði jafnað sitt Íslandsmet á Stórmóti ÍR um síðustu helgi þegar hún hljóp á 7,43 sekúndum. Nú bætti Guðbjörg hins vegar metið um átta sekúndubrot með því að koma í mark á 7,35 sekúndum. Hún vann líka hlaupið en önnur var hin breska Georgina Diana Naomi Adam á 7,37 sekúndum Pólsk stelpa, Paulina Paluch, var síðan þriðja á 7,42 sekúndum sjónarmun á undan dönsku stelpunni Mathilde Uldall Kramer. Guðbjörg Jóna á nú fjögur hröðustu 60 metra hlaup íslenskra kvenna frá upphafi og enn fremur á hún tíu af fjórtán bestu tímum sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira