Handtekinn í miðri úrslitakeppni grunaður um heimilisofbeldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 16:31 Charles Omenihu er mjög öflugur leikmaður og lykilmaður í sterkri vörn San Francisco 49ers liðsins. Getty/Bob Kupbens NFL-leikmaðurinn Charles Omenihu hjá San Francisco 49ers var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Omenihu er varnarlínumaður hjá 49ers sem er eitt af fjórum liðum sem standa eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Omenihu var færður inn til bókunar í Santa Clara County fangelsinu en var síðan sleppt gegn tryggingu. Police said an adult female reported that her boyfriend, San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu, pushed her to the ground during an argument. Omenihu was arrested. https://t.co/k67LpL2UME— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 25, 2023 Lögreglan mætti að heimili Omenihu um hálf fimm eftir hádegi eftir að kona hafði hringt á lögregluna. Konan er kærasta Omenihu en segir hann hafa hrint henni í gólfið eftir rifrildi. Engir sjáanlegir áverkar voru á konunni en hún kvartaði undan sársauka í hendinni en hafnaði því að fá læknisaðstoð. San Francisco 49ers gaf frá sér yfirlýsingu um að félagið væri að sækja sér upplýsingar en vissi af atvikinu. San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu was arrested in San Jose on Monday on a domestic violence charge. https://t.co/3emUzRheci— Fox5NY (@fox5ny) January 25, 2023 Hinn 25 ára gamli Omenihu er lykilmaður 49ers varnarinnar og er meðal annars með 4,5 leikstjórnendafellur á leiktíðinni. San Francisco 49ers mætir Philadelphia Eagles á sunnudaginn kemur í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigurvegari leiksins kemst í Super Bowl leikinn. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Omenihu er varnarlínumaður hjá 49ers sem er eitt af fjórum liðum sem standa eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Omenihu var færður inn til bókunar í Santa Clara County fangelsinu en var síðan sleppt gegn tryggingu. Police said an adult female reported that her boyfriend, San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu, pushed her to the ground during an argument. Omenihu was arrested. https://t.co/k67LpL2UME— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 25, 2023 Lögreglan mætti að heimili Omenihu um hálf fimm eftir hádegi eftir að kona hafði hringt á lögregluna. Konan er kærasta Omenihu en segir hann hafa hrint henni í gólfið eftir rifrildi. Engir sjáanlegir áverkar voru á konunni en hún kvartaði undan sársauka í hendinni en hafnaði því að fá læknisaðstoð. San Francisco 49ers gaf frá sér yfirlýsingu um að félagið væri að sækja sér upplýsingar en vissi af atvikinu. San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu was arrested in San Jose on Monday on a domestic violence charge. https://t.co/3emUzRheci— Fox5NY (@fox5ny) January 25, 2023 Hinn 25 ára gamli Omenihu er lykilmaður 49ers varnarinnar og er meðal annars með 4,5 leikstjórnendafellur á leiktíðinni. San Francisco 49ers mætir Philadelphia Eagles á sunnudaginn kemur í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigurvegari leiksins kemst í Super Bowl leikinn.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira