Björgvin Páll þakkar líka fyrir krítíkina og neikvæðnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 12:00 Björgvin Páll Gústavsson bar fyrirliðaband íslenska liðsins í síðustu tveimur leikjum þess á HM. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið ætlaði sér mikið á heimsmeistaramótinu í handbolta en þarf enn að biða eftir því að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. Björgvin Páll Gústavsson var að keppa á sínu sextánda stórmóti og tók við fyrirliðabandinu þegar Aron Pálmarsson meiddist. Björgvin Páll þekkir það því orðið vel þegar íslenska þjóðin fer næstum því öll að pæla í handbolta og því fylgir mikið pressa á landsliðsstrákunum. Íslenska liðið fékk frábæran stuðning í Svíþjóð og þar komu upp mörg gæsahúðar móment. Fjórir sigrar voru ekki nóg því töpin á móti Svíum og Ungverjum sáu til þess að liðið spilar ekki í átta liða úrslitum keppninnar. Björgvin var mjög góður í fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu en glímdi við bakmeiðsli þegar á leið mótið og varði varla skot í síðustu tveimur leikjum. Björgvin þakkaði þjóðinni fyrir allt saman eftir lokaleikinn á móti Brasilíu í gær. Hann gerði sér vel grein fyrir að það eru bæði hæðir og dalir þegar þú fylgist með landsliðinu á stóra sviðinu. „Takk fyrir stuðninginn, áhugann, krítíkina, jákvæðnina, neikvæðnina, öskrin, brosin,“ skrifaði Björgvin Páll meðal annars en það má sjá kveðju hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson var að keppa á sínu sextánda stórmóti og tók við fyrirliðabandinu þegar Aron Pálmarsson meiddist. Björgvin Páll þekkir það því orðið vel þegar íslenska þjóðin fer næstum því öll að pæla í handbolta og því fylgir mikið pressa á landsliðsstrákunum. Íslenska liðið fékk frábæran stuðning í Svíþjóð og þar komu upp mörg gæsahúðar móment. Fjórir sigrar voru ekki nóg því töpin á móti Svíum og Ungverjum sáu til þess að liðið spilar ekki í átta liða úrslitum keppninnar. Björgvin var mjög góður í fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu en glímdi við bakmeiðsli þegar á leið mótið og varði varla skot í síðustu tveimur leikjum. Björgvin þakkaði þjóðinni fyrir allt saman eftir lokaleikinn á móti Brasilíu í gær. Hann gerði sér vel grein fyrir að það eru bæði hæðir og dalir þegar þú fylgist með landsliðinu á stóra sviðinu. „Takk fyrir stuðninginn, áhugann, krítíkina, jákvæðnina, neikvæðnina, öskrin, brosin,“ skrifaði Björgvin Páll meðal annars en það má sjá kveðju hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira