Laus úr öndunarvél og af sjúkrahúsi eftir að hafa bjargað börnum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 09:30 Peyton Hillis með leikkonunni Geena Davis en hann spilaði lengi í NFL-deildinni. Getty/Ernesto Di Stefano Fyrrum NFL-leikmaður sýndi mikla hetjudáð á dögunum og lagði líf sitt í mikla hættu en allt endaði vel sem betur fer. Peyton Hillis var ruðningstjarna í háskólafótboltanum með Arkansas og seinna leikmaður í NFL-deildinni. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi um helgina eftir að hafa legið þar í tvær vikur þar af lengi í öndunarvél og að berjast fyrir lífi sínu. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Hinn 36 ára gamli Hillis er nú búinn að ná sér en hann hefur fengið margar kveðjur og mikinn stuðning síðan fréttist af slysinu. Kærasta hans Angela Cole birti mynd af Hillis með læknaliðinu á samfélagsmiðlum en hann eyddi hálfum mánuði á Baptist sjúkrahúsinu í Pensacola á Flórída. Þar þakkaði hún fyrir magnaðan stuðning og mikinn velvilja. Hillis hafði verið fluttur á sjúkrahúsið meðvitundarlaus í þyrlu eftir að hafa þurft að bjarga tveimur börnum sínum frá drukknun en slysið varð 4. janúar síðastliðinn. Tveir fullorðnir og tvö börn lentu í vandræðum í sjónum fyrir utan Pensacola þegar Hillis kom til bjargar. Börnin sluppu vel en fullorðna fólkið endaði á sjúkrahúsi. Hillis kom verst út úr þessu og var lengi í öndunarvél. Aldur hans og hreysti áttu örugglega þátt í því að allt fór vel á endanum. Hillis lék í NFL-deildinni frá 2008 til 2014 með Denver Broncos, Cleveland Browns, Kansas City Chiefs og New York Giants. NFL Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Peyton Hillis var ruðningstjarna í háskólafótboltanum með Arkansas og seinna leikmaður í NFL-deildinni. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi um helgina eftir að hafa legið þar í tvær vikur þar af lengi í öndunarvél og að berjast fyrir lífi sínu. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Hinn 36 ára gamli Hillis er nú búinn að ná sér en hann hefur fengið margar kveðjur og mikinn stuðning síðan fréttist af slysinu. Kærasta hans Angela Cole birti mynd af Hillis með læknaliðinu á samfélagsmiðlum en hann eyddi hálfum mánuði á Baptist sjúkrahúsinu í Pensacola á Flórída. Þar þakkaði hún fyrir magnaðan stuðning og mikinn velvilja. Hillis hafði verið fluttur á sjúkrahúsið meðvitundarlaus í þyrlu eftir að hafa þurft að bjarga tveimur börnum sínum frá drukknun en slysið varð 4. janúar síðastliðinn. Tveir fullorðnir og tvö börn lentu í vandræðum í sjónum fyrir utan Pensacola þegar Hillis kom til bjargar. Börnin sluppu vel en fullorðna fólkið endaði á sjúkrahúsi. Hillis kom verst út úr þessu og var lengi í öndunarvél. Aldur hans og hreysti áttu örugglega þátt í því að allt fór vel á endanum. Hillis lék í NFL-deildinni frá 2008 til 2014 með Denver Broncos, Cleveland Browns, Kansas City Chiefs og New York Giants.
NFL Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira