Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Palicka smjattaði á dauðafærum strákanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 21:32 Bjarki Már Elísson nýtti átta af tíu skotum sínum og var einn af fáum sem fann leiðin framhjá sænska markverðinum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm marka mun á móti Svíum, 35-30, í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslenska liðið barðist vel en fór illa með hvert dauðafærið á fætur öðru, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Andreas Palicka var kominn í sænska markið. Eins og oft áður á móti Svíum á stórmótum var það sænskur markvörður sem gerði útslagið fyrir Svíana. Svíar nýttu sér frábæra markvörslu Palicka og skoruðu mörg mörk úr hröðum sóknum eftir markvörslur Palicka. Hann var líka að verja úr dauðafærum og Svíar voru að fá boltann eftir hans markvörslur en slíkt gerðist ekki oft hinum megin hjá íslensku markvörðunum. Íslenska liðið byrjaði báða hálfleiki illa og var alltaf að ætta fyrir utan frábæran kafla í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið náði þá 6-1 kafla í fyrri hálfleiknum sem kom liðinu tveimur mörkum yfir en strákarnir misstu aftur forystuna fyrir hlé. Gísli Þorgeir Kristjánsson var kominn með 4 mörk, 6 stoðsendingar og 1 víti sem gaf mark í fyrri hálfleiknum og hafði því komið með beinum hætti að ellefu af sextán mörkum liðsins. Gísli kom alls að sextán mörkum íslenska liðsins en skapaði líka mörg af dauðafærunum sem fóru forgörðum. Hann náði skiljanlega ekki að halda út enda nánast upphafsmaður allra árása íslenska liðsins á sænsku vörnina. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Kristján Örn Kristjánsson 5 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 + 6 stoðsendingar 1. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 5 2. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/1 (37%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:17 2. Elliði Snær Viðarsson 51:44 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:33 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 33:29 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 33:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Kristján Örn Kristjánsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 4. Bjarki Már Elísson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 1. Elvar Örn Jónsson 7 3. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Kristján Örn Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,24 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,95 3. Kristján Örn Kristjánsson 8,55 4. Ómar Ingi Magnússon 6,79 5. Elliði Snær Viðarsson 6,42 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,07 2. Elvar Örn Jónsson 7,45 3. Elliði Snær Viðarsson 7,33 4. Viggó Kristjánsson 6,27 5. Kristján Örn Kristjánsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 6 af línu 5 með gegnumbrotum 5 úr vinstra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 3 úr vítum 1 úr hægra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (6-6) Mörk af línu: Jafnt (6-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +5 (10-5) Tapaðir boltar: Svíþjóð +3 Fiskuð víti: Svíþjóð +3 Varin skot markvarða: Svíþjóð +6 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +10 Löglegar stöðvanir: Ísland +12 Refsimínútur: Svíþjóð +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (7-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (7-4) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +3 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Svíþjóð +2 (8-6) - Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +6 (14-8) Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (14-11) Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +1 (17-16) Seinni hálfleikur: Svíþjóð +4 (18-14) HM 2023 í handbolta Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Íslenska liðið barðist vel en fór illa með hvert dauðafærið á fætur öðru, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Andreas Palicka var kominn í sænska markið. Eins og oft áður á móti Svíum á stórmótum var það sænskur markvörður sem gerði útslagið fyrir Svíana. Svíar nýttu sér frábæra markvörslu Palicka og skoruðu mörg mörk úr hröðum sóknum eftir markvörslur Palicka. Hann var líka að verja úr dauðafærum og Svíar voru að fá boltann eftir hans markvörslur en slíkt gerðist ekki oft hinum megin hjá íslensku markvörðunum. Íslenska liðið byrjaði báða hálfleiki illa og var alltaf að ætta fyrir utan frábæran kafla í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið náði þá 6-1 kafla í fyrri hálfleiknum sem kom liðinu tveimur mörkum yfir en strákarnir misstu aftur forystuna fyrir hlé. Gísli Þorgeir Kristjánsson var kominn með 4 mörk, 6 stoðsendingar og 1 víti sem gaf mark í fyrri hálfleiknum og hafði því komið með beinum hætti að ellefu af sextán mörkum liðsins. Gísli kom alls að sextán mörkum íslenska liðsins en skapaði líka mörg af dauðafærunum sem fóru forgörðum. Hann náði skiljanlega ekki að halda út enda nánast upphafsmaður allra árása íslenska liðsins á sænsku vörnina. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Kristján Örn Kristjánsson 5 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 + 6 stoðsendingar 1. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 5 2. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/1 (37%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:17 2. Elliði Snær Viðarsson 51:44 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:33 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 33:29 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 33:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Kristján Örn Kristjánsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 4. Bjarki Már Elísson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 1. Elvar Örn Jónsson 7 3. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Kristján Örn Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,24 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,95 3. Kristján Örn Kristjánsson 8,55 4. Ómar Ingi Magnússon 6,79 5. Elliði Snær Viðarsson 6,42 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,07 2. Elvar Örn Jónsson 7,45 3. Elliði Snær Viðarsson 7,33 4. Viggó Kristjánsson 6,27 5. Kristján Örn Kristjánsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 6 af línu 5 með gegnumbrotum 5 úr vinstra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 3 úr vítum 1 úr hægra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (6-6) Mörk af línu: Jafnt (6-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +5 (10-5) Tapaðir boltar: Svíþjóð +3 Fiskuð víti: Svíþjóð +3 Varin skot markvarða: Svíþjóð +6 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +10 Löglegar stöðvanir: Ísland +12 Refsimínútur: Svíþjóð +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (7-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (7-4) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +3 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Svíþjóð +2 (8-6) - Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +6 (14-8) Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (14-11) Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +1 (17-16) Seinni hálfleikur: Svíþjóð +4 (18-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Kristján Örn Kristjánsson 5 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 + 6 stoðsendingar 1. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 5 2. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/1 (37%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:17 2. Elliði Snær Viðarsson 51:44 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:33 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 33:29 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 33:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Kristján Örn Kristjánsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 4. Bjarki Már Elísson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 1. Elvar Örn Jónsson 7 3. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Kristján Örn Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,24 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,95 3. Kristján Örn Kristjánsson 8,55 4. Ómar Ingi Magnússon 6,79 5. Elliði Snær Viðarsson 6,42 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,07 2. Elvar Örn Jónsson 7,45 3. Elliði Snær Viðarsson 7,33 4. Viggó Kristjánsson 6,27 5. Kristján Örn Kristjánsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 6 af línu 5 með gegnumbrotum 5 úr vinstra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 3 úr vítum 1 úr hægra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (6-6) Mörk af línu: Jafnt (6-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +5 (10-5) Tapaðir boltar: Svíþjóð +3 Fiskuð víti: Svíþjóð +3 Varin skot markvarða: Svíþjóð +6 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +10 Löglegar stöðvanir: Ísland +12 Refsimínútur: Svíþjóð +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (7-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (7-4) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +3 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Svíþjóð +2 (8-6) - Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +6 (14-8) Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (14-11) Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +1 (17-16) Seinni hálfleikur: Svíþjóð +4 (18-14)
HM 2023 í handbolta Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða