Innherji

Mest af loðnu fyrir norðan

Þórður Gunnarsson skrifar
Stærstur hluti uppsjávarflotans er á kolmunnaveiðum um þessar mundir en er í startholunum fyrir loðnuvertíð.
Stærstur hluti uppsjávarflotans er á kolmunnaveiðum um þessar mundir en er í startholunum fyrir loðnuvertíð. SVN

Rannsóknaskip Hafrannsóknarstofnunar, Árni Friðriksson, er nú við loðnuleit. Skipið lagði frá Hafnafirði í síðustu viku og hélt suður fyrir land. Fyrir um viku síðan lagði skipið lykkju á leið sína norðvestur af landinu og hélt síðan til vesturs. Forstjóri Síldarvinslunnar segir ástæðu til bjartýni.


Tengdar fréttir

Sáu stórar loðnu­torfur við Kol­beins­eyjar­hrygg

Áhöfn hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar hefur fundið stórar loðnutorfur við Kolbeinseyjarhrygg. Þetta er það mesta sem sést hefur af loðnu til þessa í sérstökum aukaleitarleiðangri skipsins, sem hófst á miðvikudag í síðustu viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×