Klámleikarinn Ron Jeremy með taugahrörnun og getur ekki setið áætluð réttarhöld Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. janúar 2023 20:12 Jeremy í réttarsal í júní. David McNew/Getty Klámleikarinn Ron Jeremy, sem er 69 ára að aldri, hefur verið metinn óhæfur andlega til þess að gangast undir réttarhöld. Hann er sagður með taugahrörnun sem hafi valdið vitrænni hnignun. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters en Jeremy hefur setið í fangelsi frá árinu 2020 þegar hann var ákærður fyrir meira en þrjá tugi kynferðisbrota og þar af 12 nauðganir. Brotin eiga að hafa átt sér stað á 23 ára tímabili og gegn 23 konum sem voru á aldrinum 15 til 54 ára þegar meint brot áttu sér stað. Nú hefur komið í ljós að Jeremy er ekki talinn hæfur andlega til þess að gangast undir réttarhöld. Þá er greint frá því að Jeremy hafi ekki þekkt verjanda sinn í sjón þegar hann heimsótti hann í fangelsið fyrir réttarhöld. Ákveðið verður þann 7. Febrúar næstkomandi hvort koma eigi Jeremy fyrir á sjúkrahúsi vegna veikindanna. Á ferli sínum sem spannaði marga áratugi lék Jeremy í meira en tvö þúsund klámmyndum. Þá öðlaðist hann einnig stimpilinn „Íslandsvinur“ árið 2002 þegar hann mætti til landsins vegna kynningar á heimildarmynd sem var sýnd í Háskólabíói um líf hans og störf. Á meðan heimsókninni stóð fór Jeremy meðal annars í heimsókn í framhaldsskóla þar sem hann sat fyrir svörum. Bandaríkin Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41 Ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. 29. október 2020 08:41 Guðrún sér ekki eftir því að hafa þverneitað að ræða við Ron Jeremy Ron Jeremy klámmyndaleikari kom til Íslands árið 2002 og var almennt tekið með kostum og kynjum. Þó ekki af öllum. 24. júní 2020 11:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters en Jeremy hefur setið í fangelsi frá árinu 2020 þegar hann var ákærður fyrir meira en þrjá tugi kynferðisbrota og þar af 12 nauðganir. Brotin eiga að hafa átt sér stað á 23 ára tímabili og gegn 23 konum sem voru á aldrinum 15 til 54 ára þegar meint brot áttu sér stað. Nú hefur komið í ljós að Jeremy er ekki talinn hæfur andlega til þess að gangast undir réttarhöld. Þá er greint frá því að Jeremy hafi ekki þekkt verjanda sinn í sjón þegar hann heimsótti hann í fangelsið fyrir réttarhöld. Ákveðið verður þann 7. Febrúar næstkomandi hvort koma eigi Jeremy fyrir á sjúkrahúsi vegna veikindanna. Á ferli sínum sem spannaði marga áratugi lék Jeremy í meira en tvö þúsund klámmyndum. Þá öðlaðist hann einnig stimpilinn „Íslandsvinur“ árið 2002 þegar hann mætti til landsins vegna kynningar á heimildarmynd sem var sýnd í Háskólabíói um líf hans og störf. Á meðan heimsókninni stóð fór Jeremy meðal annars í heimsókn í framhaldsskóla þar sem hann sat fyrir svörum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41 Ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. 29. október 2020 08:41 Guðrún sér ekki eftir því að hafa þverneitað að ræða við Ron Jeremy Ron Jeremy klámmyndaleikari kom til Íslands árið 2002 og var almennt tekið með kostum og kynjum. Þó ekki af öllum. 24. júní 2020 11:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52
Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41
Ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. 29. október 2020 08:41
Guðrún sér ekki eftir því að hafa þverneitað að ræða við Ron Jeremy Ron Jeremy klámmyndaleikari kom til Íslands árið 2002 og var almennt tekið með kostum og kynjum. Þó ekki af öllum. 24. júní 2020 11:53