Björgvin Pál dreymir um að verða forseti Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 08:30 Björgvin Páll Gústavsson fagnar eftir góða markvörslu í leik Íslands á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Vísir/Vilhelm Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir í viðtali við stærstu handboltavefsíðu Svíþjóðar að hann hafi hugsað alvarlega um að bjóða sig fram til forseta í framtíðinni. Björgvin Páll ræddi handboltann, bókina sína og andleg málefni við blaðamann Handbollskanalen. Björgvin er á því að börn eigi að setja háleit markmið og þau verði varla hærri en að verða forseti í framtíðinni. Björgvin on new book, mental health & fighting for childrenhttps://t.co/QrNjgaIzF1 pic.twitter.com/qtfJWgD2WA— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 16, 2023 Handbollskanalen fjallar sérstaklega um bókina sem Björgvin Páll gaf út fyrir jólin en hún heitir Barn verður forseti og er eins og Björgvin Páll, heiðarleg og ljúfsár saga um von. „Um metnað, kærleika og mikilvægi þess að gefast aldrei upp þótt allt virðist glatað. Það eru alltaf ný tækifæri í næsta leik,“ eins og segir í kynningunni á henni. Björgvin segir heimsókn á Bessastaði eftir heimkomu af Ólympíuleikunum 2008 hafi opnað augu hans. Björgvin var þá nýbúinn að fá Ólympíusilfur um hálsinn og var þarna sæmdur fálkaorðunni. „Þegar ég fékk fálkaorðuna eftir Ólympíuleikana 2008 þá var ég einstaklega ánægður. En ég hugsaði líka að einn daginn yrði það ég sem afhenti fálkaorðuna í stað þess að taka við henni,“ sagði Björgvin Páll. Blaðamaður spyr hann þó beint út hvort hann hafi í alvöru hugsað um að bjóða sig fram til forseta. „Já en tíminn mun leiða í ljós hvort að ég muni bjóða mig fram til forseta. Þetta er líka hluti af myndmálinu í bókinni um að börn ættu að setja markið hátt,“ sagði Björgvin. TV2 í Danmörku fjallar einnig um viðtalið eins og sjá má hér. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira
Björgvin Páll ræddi handboltann, bókina sína og andleg málefni við blaðamann Handbollskanalen. Björgvin er á því að börn eigi að setja háleit markmið og þau verði varla hærri en að verða forseti í framtíðinni. Björgvin on new book, mental health & fighting for childrenhttps://t.co/QrNjgaIzF1 pic.twitter.com/qtfJWgD2WA— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 16, 2023 Handbollskanalen fjallar sérstaklega um bókina sem Björgvin Páll gaf út fyrir jólin en hún heitir Barn verður forseti og er eins og Björgvin Páll, heiðarleg og ljúfsár saga um von. „Um metnað, kærleika og mikilvægi þess að gefast aldrei upp þótt allt virðist glatað. Það eru alltaf ný tækifæri í næsta leik,“ eins og segir í kynningunni á henni. Björgvin segir heimsókn á Bessastaði eftir heimkomu af Ólympíuleikunum 2008 hafi opnað augu hans. Björgvin var þá nýbúinn að fá Ólympíusilfur um hálsinn og var þarna sæmdur fálkaorðunni. „Þegar ég fékk fálkaorðuna eftir Ólympíuleikana 2008 þá var ég einstaklega ánægður. En ég hugsaði líka að einn daginn yrði það ég sem afhenti fálkaorðuna í stað þess að taka við henni,“ sagði Björgvin Páll. Blaðamaður spyr hann þó beint út hvort hann hafi í alvöru hugsað um að bjóða sig fram til forseta. „Já en tíminn mun leiða í ljós hvort að ég muni bjóða mig fram til forseta. Þetta er líka hluti af myndmálinu í bókinni um að börn ættu að setja markið hátt,“ sagði Björgvin. TV2 í Danmörku fjallar einnig um viðtalið eins og sjá má hér.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira