Ótrúlegur sigur Svíþjóðar og Spánn fer áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2023 21:46 Eric Johansson skoraði 11 mörk fyrir Svíþjóð í kvöld. Jozo Cabraja/Getty Images Svíþjóð kemur fullt sjálfstrausts inn í milliriðilinn með Íslandi á HM í handbolta eftir 35 marka sigur á Úrúgvæ í kvöld. Þá vann Spánn öruggan sigur á Íran og fer þar af leiðandi með fullt hús stiga inn í milliriðil. Spánn lenti ekki í neinum vandræðum gegn Íran í kvöld og vann öruggan 13 marka sigur, lokatölur 35-22. Alex Dujshebaev og Ferran Solé voru markahæstir í liði Spánar með sex mörk hvor. Sigurinn þýðir að Spánn endar A-riðil með fullt hús stiga. Svartfjallaland kemur þar á eftir með fjögur stig, Íran með tvö stig og Síle endar á botninum án stiga. Í B-riðli vann Pólland þriggja marka sigur á Sádi-Arabíu, 27-24. Pólland endar í 3. sæti riðilsins en Frakkland fór áfram með fullt hús stiga og Slóvenía endaði í 2. sæti með fjögur stig. Ísland fer í milliriðil með liðunum úr C-riðli og þar vann Svíþjóð ótrúlegan 35 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 47-12. Eric Johansson var markahæstur í liði Svíþjóðar með 11 mörk þar á eftir kom Hampus Wanne með 10 mörk. Svíþjóð vinnur C-riðil örugglega með fullt hús stiga, Brasilía endar í 2. sæti með fjögur stig og Grænhöfðaeyjar enda í 3. sæti og komast þar af leiðandi í milliriðil. The first day of round 3 action in the #POLSWE2023 preliminary round comes to an end The last results of the day #sticktogether pic.twitter.com/6Psctx9iwD— International Handball Federation (@ihf_info) January 16, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05 Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Spánn lenti ekki í neinum vandræðum gegn Íran í kvöld og vann öruggan 13 marka sigur, lokatölur 35-22. Alex Dujshebaev og Ferran Solé voru markahæstir í liði Spánar með sex mörk hvor. Sigurinn þýðir að Spánn endar A-riðil með fullt hús stiga. Svartfjallaland kemur þar á eftir með fjögur stig, Íran með tvö stig og Síle endar á botninum án stiga. Í B-riðli vann Pólland þriggja marka sigur á Sádi-Arabíu, 27-24. Pólland endar í 3. sæti riðilsins en Frakkland fór áfram með fullt hús stiga og Slóvenía endaði í 2. sæti með fjögur stig. Ísland fer í milliriðil með liðunum úr C-riðli og þar vann Svíþjóð ótrúlegan 35 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 47-12. Eric Johansson var markahæstur í liði Svíþjóðar með 11 mörk þar á eftir kom Hampus Wanne með 10 mörk. Svíþjóð vinnur C-riðil örugglega með fullt hús stiga, Brasilía endar í 2. sæti með fjögur stig og Grænhöfðaeyjar enda í 3. sæti og komast þar af leiðandi í milliriðil. The first day of round 3 action in the #POLSWE2023 preliminary round comes to an end The last results of the day #sticktogether pic.twitter.com/6Psctx9iwD— International Handball Federation (@ihf_info) January 16, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05 Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Frakkland áfram með fullt hús stiga Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru nú búnir. Frakkland vann Slóveníu og er komið áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Þá er Brasilía komin áfram í milliriðil. 16. janúar 2023 20:05
Mögnuð byrjun tryggði Portúgal sigur og Ísland endar í öðru sæti Portúgal vann Ungverjaland örugglega í lokaleik D-riðils heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Portúgal gekk í raun frá leiknum í upphafi með frábærri byrjun, lokatölur 27-20 sem þýðir að Ísland endar í 2. sæti D-riðils. 16. janúar 2023 21:30