Stórsigrar hjá Danmörku og Noregi | Egyptaland valtaði yfir Króatíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 21:16 Mikkel Hansen skoraði tíu mörk í kvöld. Kolektiff Images/Getty Images Síðari fjórum leikjum dagsins á HM í handbolta er nú lokið. Egyptaland vann níu marka sigur á Króatíu á meðan Danmörk og Noregur unnu örugga sigra. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á mótinu. Egyptaland var betra frá upphafi til enda gegn Króatíu og vann á endanum sannfærandi níu marka sigur, lokatölur 31-22. Mohamed Ramadan var markahæstur í liði Egyptalands með sex mörk. Egyptaland er því komið á topp G-riðils en Króatía er á botninum. Það verður seint sagt að Danmörk hafi átt erfitt uppdráttar gegn Belgíu en þegar flautað var til leiksloka var munurinn 15 mörk, lokatölur 43-28. Mikkel Hansen skoraði 10 mörk í liði Danmerkur og var markahæstur. Þar á eftir kom Mathias Gidsel með 9 mörk. Danir eru eina liðið sem hefur unnið leik í H-riðli þar sem Túnis og lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein gerðu 27-27 jafntefli fyrr í dag. Denmark is now undefeated in 20 World Championship matches in a row (19 wins, 1 draw) and is 5 matches away from equalizing the amazing record of France (25)!22.01.17: pic.twitter.com/nbXipbtN8g— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 13, 2023 Noregur vann einkar sannfærandi 12 marka sigur á Norður-Makedóníu, lokatölur 39-27. Sander Sagosen skoraði sex mörk í liði Noregs og var markahæstur ásamt Magnus Abelvik Rød. Sigurinn lyftir Noregi upp í toppsæti F-riðils en Holland er í 2. sæti á meðan Argentína og N-Makedónía eru án stiga. Þá vann Serbía níu marka sigur á Alsír, lokatölur 36-27. Serbía fer með sigrinum upp í toppsæti E-riðils á meðan lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi eru í 2. sæti með lakari markatölu. Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13. janúar 2023 18:46 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Egyptaland var betra frá upphafi til enda gegn Króatíu og vann á endanum sannfærandi níu marka sigur, lokatölur 31-22. Mohamed Ramadan var markahæstur í liði Egyptalands með sex mörk. Egyptaland er því komið á topp G-riðils en Króatía er á botninum. Það verður seint sagt að Danmörk hafi átt erfitt uppdráttar gegn Belgíu en þegar flautað var til leiksloka var munurinn 15 mörk, lokatölur 43-28. Mikkel Hansen skoraði 10 mörk í liði Danmerkur og var markahæstur. Þar á eftir kom Mathias Gidsel með 9 mörk. Danir eru eina liðið sem hefur unnið leik í H-riðli þar sem Túnis og lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein gerðu 27-27 jafntefli fyrr í dag. Denmark is now undefeated in 20 World Championship matches in a row (19 wins, 1 draw) and is 5 matches away from equalizing the amazing record of France (25)!22.01.17: pic.twitter.com/nbXipbtN8g— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 13, 2023 Noregur vann einkar sannfærandi 12 marka sigur á Norður-Makedóníu, lokatölur 39-27. Sander Sagosen skoraði sex mörk í liði Noregs og var markahæstur ásamt Magnus Abelvik Rød. Sigurinn lyftir Noregi upp í toppsæti F-riðils en Holland er í 2. sæti á meðan Argentína og N-Makedónía eru án stiga. Þá vann Serbía níu marka sigur á Alsír, lokatölur 36-27. Serbía fer með sigrinum upp í toppsæti E-riðils á meðan lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi eru í 2. sæti með lakari markatölu.
Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13. janúar 2023 18:46 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13. janúar 2023 18:46