Lisa Marie Presley á sjúkrahúsi eftir hjartastopp Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2023 21:12 Lisa Marie Presley á Golden Globe verðlaunahátíðinni á þriðjudagskvöld. Getty/Joe Scarnici Söngkonan Lisa Marie Presley, dóttir tónlistarmannsins heitna Elvis Presley, var flutt á sjúkrahús í kvöld. Hún er sögð hafa farið í hjartastopp á heimili hennar í Calabasas í Kaliforníu. Heimildarmenn miðilsins TMZ segja að sjúkraflutningamenn hafi gert endurlífgunartilraunir á henni og komið hjarta hennar af stað á nýjan leik, áður en hún var flutt á sjúkrahús. Ekki liggur fyrir hvað kom fyrir né hver líðan hennar er. Lisa Marie, sem er 54 ára gömul, var á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr í vikunni með Priscillu Presley, móður sinni. Leikarinn Austin Butler fékk verðlaun á hátíðinni fyrir að leika Elvis Presley í samnefndri kvikmynd. Hún er einkabarn þeirra Elvis og Priscillu en á sjálf þrjú börn en sonur hennar svipti sig lífi árið 2020. Hún hefur verið gift fjórum sinnum en eiginmenn hennar voru þeir Danny Keough, Michael Jackson, Nicolas Cage og Michael Lockwood. Uppfært 21:55 - TMZ hefur nú eftir heimildarmanni að húshjálp Lisu Marie hafi komið að henni meðvitundarlausri í svefnherbergi hennar og að Danny Keough, fyrrverandi eiginmaður hennar, hafi veitt henni hjartahnoð þar til sjúkraflutningamenn bar að garði. #UPDATE: A source with direct knowledge tells us it was Lisa Marie's housekeeper who found her unresponsive in her bedroom, and Lisa's ex-husband, Danny Keough, performed CPR until paramedics arrived. https://t.co/LYlOLI9o3K— TMZ (@TMZ) January 12, 2023 Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Heimildarmenn miðilsins TMZ segja að sjúkraflutningamenn hafi gert endurlífgunartilraunir á henni og komið hjarta hennar af stað á nýjan leik, áður en hún var flutt á sjúkrahús. Ekki liggur fyrir hvað kom fyrir né hver líðan hennar er. Lisa Marie, sem er 54 ára gömul, var á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr í vikunni með Priscillu Presley, móður sinni. Leikarinn Austin Butler fékk verðlaun á hátíðinni fyrir að leika Elvis Presley í samnefndri kvikmynd. Hún er einkabarn þeirra Elvis og Priscillu en á sjálf þrjú börn en sonur hennar svipti sig lífi árið 2020. Hún hefur verið gift fjórum sinnum en eiginmenn hennar voru þeir Danny Keough, Michael Jackson, Nicolas Cage og Michael Lockwood. Uppfært 21:55 - TMZ hefur nú eftir heimildarmanni að húshjálp Lisu Marie hafi komið að henni meðvitundarlausri í svefnherbergi hennar og að Danny Keough, fyrrverandi eiginmaður hennar, hafi veitt henni hjartahnoð þar til sjúkraflutningamenn bar að garði. #UPDATE: A source with direct knowledge tells us it was Lisa Marie's housekeeper who found her unresponsive in her bedroom, and Lisa's ex-husband, Danny Keough, performed CPR until paramedics arrived. https://t.co/LYlOLI9o3K— TMZ (@TMZ) January 12, 2023
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira