Pressan engin afsökun Stefán Árni Pálsson skrifar 12. janúar 2023 12:00 Aron segist finna vel fyrir pressunni frá þjóðinni og telur það einfaldlega vera mikla hvatningu. vísir/vilhelm „Þetta er frábær höll. Ég hef spilað hérna einu sinni eða tvisvar með landsliðinu og félagsliði á móti Óla [Guðmundssyni] og þeim í Meistaradeildinni og hér myndast mikil stemning og þetta er algjör gryfja,“ segir Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fyrir fyrstu æfingu landsliðsins á HM í handbolta en liðið mætir Portúgal í fyrsta leik mótsins annað kvöld. Búist er við hátt í þúsund Íslendingum á leikinn. „Þetta verður vonandi eins og að spila á heimavelli fyrir okkur. Við erum búnir að undirbúa okkur mjög vel fyrir þennan fyrsta leik og höfum haft ágætis tíma fyrir það. Við erum frekar öruggir með hvað vil viljum gera og hvað við ætlum að gera. Það er komin ákveðin spenna í hópinn, það er hungur í hópnum og menn eru rosalega klárir í það að gera vel.“ Aron segist gera sig fyllilega grein fyrir þeirri spennu og væntingum sem eru heima á Íslandi fyrir mótinu. „Auðvitað hefur þetta einhver áhrif, þannig. En ekki eitthvað sem við eigum að þurfa eða getað notað sem einhverja afsökun. Við hörfum á þetta meira sem hvatningu. Það eru allir að tala um þetta á Íslandi og það er auðvitað jákvætt. En þegar fólk er að tala um hvernig við eigum að gera hlutina, það er eitthvað sem við tökum alls ekki inn á okkur og hlustum ekki mikið á. Við vitum hvað við getum, hvað við viljum gera og hvernig við viljum spila. Það er það sem skiptir öllu máli.“ Klippa: Aron Pálmarsson: Pressan engin afsökun HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Búist er við hátt í þúsund Íslendingum á leikinn. „Þetta verður vonandi eins og að spila á heimavelli fyrir okkur. Við erum búnir að undirbúa okkur mjög vel fyrir þennan fyrsta leik og höfum haft ágætis tíma fyrir það. Við erum frekar öruggir með hvað vil viljum gera og hvað við ætlum að gera. Það er komin ákveðin spenna í hópinn, það er hungur í hópnum og menn eru rosalega klárir í það að gera vel.“ Aron segist gera sig fyllilega grein fyrir þeirri spennu og væntingum sem eru heima á Íslandi fyrir mótinu. „Auðvitað hefur þetta einhver áhrif, þannig. En ekki eitthvað sem við eigum að þurfa eða getað notað sem einhverja afsökun. Við hörfum á þetta meira sem hvatningu. Það eru allir að tala um þetta á Íslandi og það er auðvitað jákvætt. En þegar fólk er að tala um hvernig við eigum að gera hlutina, það er eitthvað sem við tökum alls ekki inn á okkur og hlustum ekki mikið á. Við vitum hvað við getum, hvað við viljum gera og hvernig við viljum spila. Það er það sem skiptir öllu máli.“ Klippa: Aron Pálmarsson: Pressan engin afsökun
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira