Fjórir þjálfarar úr bandarísku kvennadeildinni í ævilangt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 11:31 Paul Riley, fyrrum þjálfari Portland Thorns, er einn þeirra sem má ekki þjálfa aftur í bandarísku kvennadeildinni. Getty/Bryan Byerly Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur dæmt fjóra fyrrum þjálfara í deildinni í ævilangt bann í kjölfar rannsóknar á kynferðisbrotum og eða harðstjórn í þeirra þjálfaratíð. Þjálfarnir eru Paul Riley, Christy Holly, Rory Dames og Richie Burke. Jessica Berman, yfirmaður deildarinnar, tilkynnti um bannið í gær eftir að NWSL-deildin og leikmannasamtökin höfðu sameinast við gerð útgáfu rannsóknarskýrslu um málið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Málið kom upp árið 2021 og skrifaði The Athletic stóra grein um málið sem varð til þess að fimm karlkyns þjálfarar í deildinni voru reknir eða þvingaðir til að segja af sér. Sjötta félagið sagði einnig upp framkvæmdastjóra sínum. Þjálfararnir voru sekir um kynferðisbrot, svívirðingar, kynþáttafordóma eða að stuðla að eitraðri menningu innan síns liðs. Félög þar sem þessi ógeðslega menning grasseraði voru Portland Thorns, Chicago Red Stars, North Carolina Courage, Houston Dash, OL Reign, Orlando Pride og NY/NJ Gotham FC. Paul Riley var hjá Portland Thorns og Dames hjá Chicago Red Stars en bæði félögin fengu auk þess stóra sekt vegna þess sem var leyft að viðgangast innan þeirra raða. Craig Harrington, fyrrum þjálfari Utah Royals FC, og Alyse LaHue, fyrrum framkvæmdastjóri Gotham, fengu tveggja ára bann. Þjálfararnir James Clarkson hjá Houston Dash og Amanda Cromwell hjá Orlando Pride mega snúa til baka en aðeins eftir að þau hafa lokið hegðunarnámskeiði. Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Sjá meira
Þjálfarnir eru Paul Riley, Christy Holly, Rory Dames og Richie Burke. Jessica Berman, yfirmaður deildarinnar, tilkynnti um bannið í gær eftir að NWSL-deildin og leikmannasamtökin höfðu sameinast við gerð útgáfu rannsóknarskýrslu um málið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Málið kom upp árið 2021 og skrifaði The Athletic stóra grein um málið sem varð til þess að fimm karlkyns þjálfarar í deildinni voru reknir eða þvingaðir til að segja af sér. Sjötta félagið sagði einnig upp framkvæmdastjóra sínum. Þjálfararnir voru sekir um kynferðisbrot, svívirðingar, kynþáttafordóma eða að stuðla að eitraðri menningu innan síns liðs. Félög þar sem þessi ógeðslega menning grasseraði voru Portland Thorns, Chicago Red Stars, North Carolina Courage, Houston Dash, OL Reign, Orlando Pride og NY/NJ Gotham FC. Paul Riley var hjá Portland Thorns og Dames hjá Chicago Red Stars en bæði félögin fengu auk þess stóra sekt vegna þess sem var leyft að viðgangast innan þeirra raða. Craig Harrington, fyrrum þjálfari Utah Royals FC, og Alyse LaHue, fyrrum framkvæmdastjóri Gotham, fengu tveggja ára bann. Þjálfararnir James Clarkson hjá Houston Dash og Amanda Cromwell hjá Orlando Pride mega snúa til baka en aðeins eftir að þau hafa lokið hegðunarnámskeiði.
Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti