Óli Stef: „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2023 07:34 Úr leik Íslands og Þýskalands í Hanover í gær. getty/Martin Rose Ólafur Stefánsson segir að Guðmundur Guðmundsson eigi ekki að gefa umræðunni hér heima um íslenska karlalandsliðið í handbolta gaum. Ísland tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í Hanover í gær. Íslendingar unnu fyrri leikinn á laugardaginn, 30-31. Í viðtali við RÚV eftir seinni leikinn sagði Guðmundur að umræðan á Íslandi væri eins og íslenska liðið ætti að vinna það þýska. „Það liggur við að það sé verið að tala um einhverja skyldusigra hérna. Við erum að spila við eina stærstu handboltaþjóð í heimi á útivelli fyrir framan tíu þúsund áhorfendur og þetta er ekki einfalt verkefni að klára,“ sagði Guðmundur. Ólafur var sérfræðingur RÚV um leikinn ásamt Loga Geirsson og sagði skoðun sína á ummælum Guðmundar. „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í. Það kemur honum í raun ekkert við hvað við erum að pæla hér,“ sagði Ólafur. „Gummi á bara að halda sínu striki og línu. Hann veit hvað hann getur og hvað liðið getur. Væntingar á Íslandi eiga ekki að fara inn í gott lið. Gott lið á ekkert að vera fylgjast með hvað er í gangi á mbl. Það kemur þeim ekkert við. Þeir eiga bara að halda sínu, Gummi á að halda sínu, líkt og við og við megum segja það sem við viljum, sem við munum halda áfram að gera,“ sagði Ólafur ennfremur. Íslenska liðið hefur leik á HM 2023 þegar það mætir Portúgal á fimmtudaginn. Auk þeirra eru Ungverjaland og Suður-Kórea í D-riðli mótsins. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í Hanover í gær. Íslendingar unnu fyrri leikinn á laugardaginn, 30-31. Í viðtali við RÚV eftir seinni leikinn sagði Guðmundur að umræðan á Íslandi væri eins og íslenska liðið ætti að vinna það þýska. „Það liggur við að það sé verið að tala um einhverja skyldusigra hérna. Við erum að spila við eina stærstu handboltaþjóð í heimi á útivelli fyrir framan tíu þúsund áhorfendur og þetta er ekki einfalt verkefni að klára,“ sagði Guðmundur. Ólafur var sérfræðingur RÚV um leikinn ásamt Loga Geirsson og sagði skoðun sína á ummælum Guðmundar. „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í. Það kemur honum í raun ekkert við hvað við erum að pæla hér,“ sagði Ólafur. „Gummi á bara að halda sínu striki og línu. Hann veit hvað hann getur og hvað liðið getur. Væntingar á Íslandi eiga ekki að fara inn í gott lið. Gott lið á ekkert að vera fylgjast með hvað er í gangi á mbl. Það kemur þeim ekkert við. Þeir eiga bara að halda sínu, Gummi á að halda sínu, líkt og við og við megum segja það sem við viljum, sem við munum halda áfram að gera,“ sagði Ólafur ennfremur. Íslenska liðið hefur leik á HM 2023 þegar það mætir Portúgal á fimmtudaginn. Auk þeirra eru Ungverjaland og Suður-Kórea í D-riðli mótsins.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira