Fær baráttukveðjur frá krökkum úr fjörutíu skólum í Cincinnati Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 07:30 Óhugnanlegt hjartastopp Damar Hamlin hefur haft áhrif á marga og þar á meðal unga krakka. Hér er ungur stuðningsmaður Buffalo Bills með skilti. Getty/Timothy T Ludwig Buffalo Bills leikmaðurinn Damar Hamlin er kominn til meðvitundar og braggast vel eftir að hafa lent í hjartastoppi í miðjum NFL-leik á mánudagskvöldið. Hamlin var lífgaður við á vellinum og var svo haldið sofandi á sjúkrahúsi. Hann er hins vegar vaknaður og læknar eru ánægðir með bata hans til þessa. Leikmaðurinn á þó langt í land ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Hamlin er í önundarvél og getur ekki talað en hann hefur samskipti með því að skrifa skilaboð á blað. Leikurinn umræddi fór fram í Cincinnati borg þar sem Bills liðið var að spila mjög mikilvægan leik við heimamenn í Bengals. NFL-deildin öll, leikmenn og lið, hafa sýnt mikinn samtakamátt eftir þetta óhugnanlega atvik og Hamlin hefur fengið batakveðjur alls staðar af. Margir hafa líka lagt inn pening til góðgerðasamtaka hans sem hafa safnað 7,4 milljónum dollara en markmiðið var að safna 2500 dollurum. 7,4 milljónir dollarar eru meira en milljarður í íslenskum krónum. Sarah, eiginkona Zac Taylor sem þjálfar lið Cincinnati Bengals, hafði frumkvæði af því að láta krakka í skólanum sínum skrifa baráttukveðjur til Damar Hamlin. Nú hafa krakkar úr fjörutíu skólum skrifað kveðju til leikmannsins. Hamlin mun fá bréfin með kveðjunum afhent í dag. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Tengdar fréttir Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21 Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. 4. janúar 2023 10:16 Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Hamlin var lífgaður við á vellinum og var svo haldið sofandi á sjúkrahúsi. Hann er hins vegar vaknaður og læknar eru ánægðir með bata hans til þessa. Leikmaðurinn á þó langt í land ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Hamlin er í önundarvél og getur ekki talað en hann hefur samskipti með því að skrifa skilaboð á blað. Leikurinn umræddi fór fram í Cincinnati borg þar sem Bills liðið var að spila mjög mikilvægan leik við heimamenn í Bengals. NFL-deildin öll, leikmenn og lið, hafa sýnt mikinn samtakamátt eftir þetta óhugnanlega atvik og Hamlin hefur fengið batakveðjur alls staðar af. Margir hafa líka lagt inn pening til góðgerðasamtaka hans sem hafa safnað 7,4 milljónum dollara en markmiðið var að safna 2500 dollurum. 7,4 milljónir dollarar eru meira en milljarður í íslenskum krónum. Sarah, eiginkona Zac Taylor sem þjálfar lið Cincinnati Bengals, hafði frumkvæði af því að láta krakka í skólanum sínum skrifa baráttukveðjur til Damar Hamlin. Nú hafa krakkar úr fjörutíu skólum skrifað kveðju til leikmannsins. Hamlin mun fá bréfin með kveðjunum afhent í dag. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Tengdar fréttir Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21 Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. 4. janúar 2023 10:16 Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21
Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. 4. janúar 2023 10:16
Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21