Nýársspá Siggu Kling - Meyjan Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Meyjan mín, þetta blessaða ár byrjar þannig að þú ættir að finna út leiðir til þess að hvíla þig eins mikið og þú getur, eða að skoppa út úr orkunni sem þú ert í og að fara í ferðalag. Annaðhvort af þessu mun efla þig og gefa þér meiri kraft fyrir þetta ár. Þú þarft líka að sjá að lífið heldur áfram, þó þú gerir ekki allt og alla hluti. Þú ert skreytt með andlegu tölunni sjö sem siglir að mestu með þér út þetta ár og hún er tala ljóss og sterkara lífs. Hún gefur þér líka tækifæri á að þróa hæfileika þína sem þú hefur jafnvel ekkert verið að skoða. Hún er líka svo mikilvæg í sambandi við hið andlega eins og að leita annarra leiða til þess að láta sér líða vel, skoða hvað Jörðin hefur upp á að bjóða og að prófa eitthvað nýtt. Eins og til dæmis að fara „svett“, sækja um í gönguhóp, fara í dáleiðslu eða læra dáleiðslu og skoða góða mentora, einhvern sem er að segja eitthvað nýtt. Eins og til dæmis eru mínir mentorar Abraham og Louise Hay sem breyttu lífi mínu og gera það enn. Ef við skoðum tímabilið þitt fram á vorið, þá sendir orkan þér frið, eflir sjálfstraust þitt og gefur þér kraft. Þú átt betra með að segja nei á réttum stöðum og líka já við því sem þú vilt prófa, ef það er eitthvað nýtt. Við manneskjurnar förum oft á sama frístaðinn hvort sem hann er á Kópaskeri eða á Kanarí, en þar sérðu þá líklega ekkert nýtt. Það verður erfitt fyrir þá sem ætla að stjórna þér á þessu ári því hjúpur þinn styrkist til muna og sumarið verður yndislegt. Ágúst, september og október eru komnir til að kalla þig til mikilvægra starfa. Þarna ertu að fara að gera eitthvað sem skiptir ekki bara þig máli, heldur snertir líka marga aðra. Þú nærð að afvopna baktal og hæðni með því að hlusta ekki í eina mínútu á slíkt. Þú finnur að lífs neisti þinn verður sterkari og þú fyllist trú á lífið. Ef þú berð það undir brjósti að vilja hanna, taka myndir eða að gera eitthvað listrænt, þá er þetta árið þar sem allt tengist því sem blómstrar. Ef þú ætlar í nýtt nám eða vinnu, skaltu spyrja þig: Gerir þetta mig hamingjusama? Og ef fyrsta hugsun er nei, þá þýðir hún nákvæmlega það, þú ert nefnilega mátturinn og dýrðin. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Annaðhvort af þessu mun efla þig og gefa þér meiri kraft fyrir þetta ár. Þú þarft líka að sjá að lífið heldur áfram, þó þú gerir ekki allt og alla hluti. Þú ert skreytt með andlegu tölunni sjö sem siglir að mestu með þér út þetta ár og hún er tala ljóss og sterkara lífs. Hún gefur þér líka tækifæri á að þróa hæfileika þína sem þú hefur jafnvel ekkert verið að skoða. Hún er líka svo mikilvæg í sambandi við hið andlega eins og að leita annarra leiða til þess að láta sér líða vel, skoða hvað Jörðin hefur upp á að bjóða og að prófa eitthvað nýtt. Eins og til dæmis að fara „svett“, sækja um í gönguhóp, fara í dáleiðslu eða læra dáleiðslu og skoða góða mentora, einhvern sem er að segja eitthvað nýtt. Eins og til dæmis eru mínir mentorar Abraham og Louise Hay sem breyttu lífi mínu og gera það enn. Ef við skoðum tímabilið þitt fram á vorið, þá sendir orkan þér frið, eflir sjálfstraust þitt og gefur þér kraft. Þú átt betra með að segja nei á réttum stöðum og líka já við því sem þú vilt prófa, ef það er eitthvað nýtt. Við manneskjurnar förum oft á sama frístaðinn hvort sem hann er á Kópaskeri eða á Kanarí, en þar sérðu þá líklega ekkert nýtt. Það verður erfitt fyrir þá sem ætla að stjórna þér á þessu ári því hjúpur þinn styrkist til muna og sumarið verður yndislegt. Ágúst, september og október eru komnir til að kalla þig til mikilvægra starfa. Þarna ertu að fara að gera eitthvað sem skiptir ekki bara þig máli, heldur snertir líka marga aðra. Þú nærð að afvopna baktal og hæðni með því að hlusta ekki í eina mínútu á slíkt. Þú finnur að lífs neisti þinn verður sterkari og þú fyllist trú á lífið. Ef þú berð það undir brjósti að vilja hanna, taka myndir eða að gera eitthvað listrænt, þá er þetta árið þar sem allt tengist því sem blómstrar. Ef þú ætlar í nýtt nám eða vinnu, skaltu spyrja þig: Gerir þetta mig hamingjusama? Og ef fyrsta hugsun er nei, þá þýðir hún nákvæmlega það, þú ert nefnilega mátturinn og dýrðin. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira