Nýársspá Siggu Kling - Ljónið Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Ljónið mitt, það er búið að vera fjörugt hjá þér. Einn dagur virðist vera í svo góðu lagi en annar ekki svo fínn. Lífið byggist upp á yin og yang og hið jákvæða og hið neikvæða helst yfirleitt í hendur. En á ári kanínunnar er miklu meira yin ráðandi, því samkvæmt kínverskri speki er það útkoman. Svo lífskafli þinn byrjar að blómstra seinnipartinn í janúar. Þú nærð jafnvæginu, nærð að klára það sem þú ert ekki búinn að gera og ert með grjót í maganum vegna þess. Talan fjórir trónir yfir 2023 hjá þér og hún táknar þrjósku til að gera rétt, hún táknar mikla vinnu og sjálfsaga. Og hún gefur þér líka húmorinn á silfurbakka og þú átt að reyna að gera eins mikið grín eða hafa eins mikinn húmor fyrir sjálfum þér og þau öngstræti sem þú hefur lent í. Því að þegar þú getur gert grín af erfiðleikunum sem þú hefur lent í og þakkað fyrir þá, þá hverfa þeir. Ekhart Tolle meistarinn sjálfur segir að fortíðin sé ekki til og framtíðin ekki heldur, því eina sem við höfum er „the present“ sem þýðir gjöf. Og þegar þú ferð eftir þessu þá er ekkert hindrunarhlaup. Árið byrjar með fullu tungli í Krabbanum og það hjálpar þér að umfaðma sjálfan þig og tilfinningarnar þínar. Þér finnst oft að þú þurfir meiri ástúð frá þínu fjölskyldufólki, en einhversstaðar inni í sálinni þinni er sú skoðun þín að þú eigir hana ekki skilið. Og ef þú varpar því út í Alheiminn þú sért ekki nógu verðugur virðingu og ástar, þá stoppar þetta ekki. Snúðu við orðum þínum og hugsunum og hristu sjálfan þig upp, baðaðu þig í fallegum orðum og hugsunum frá sjálfum þér, það er lykillinn. Og þetta þarftu að gera eins oft og þú getur alla ævina, þá fer allt á besta veg. Ég spyr oft fólk í hvaða merki ert þú og það segir Ljón og þá segi ég „ æji þú getur bara ekkert að því gert“. Þið hafið þann góða eiginleika að vera eins og tvær manneskjur. Á góðum degi ertu engill, en ef að fýkur í þig myndi ég ekki vilja mæta þér í myrkrinu. Þess vegna þetta jafnvægi sem ég er að tala um getur gefið þér töfraprik til að breyta, laga og bæta þessa bíómynd. Sumarið táknar öryggi í heimili, í ástinni og fjölskyldunni. Svo þegar þú sérð á þessum tíma að þú getir valið frekar valið öryggi en spennufíkn, þá veit ég að þú velur rétt. Þú munt ekki hafa svo mikinn tíma á þessu ári og sérstaklega ekki eftir ágústmánuð, því þú virðist vera búinn að fylla tíma þinn af áhugasömum og merkilegum hlutverkum. Október gefur tákn ástarinnar og nóvember færir þér heilbrigði í huga og líkama. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Annar bakaradrengur kominn í heiminn Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Menning Fleiri fréttir Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Sjá meira
En á ári kanínunnar er miklu meira yin ráðandi, því samkvæmt kínverskri speki er það útkoman. Svo lífskafli þinn byrjar að blómstra seinnipartinn í janúar. Þú nærð jafnvæginu, nærð að klára það sem þú ert ekki búinn að gera og ert með grjót í maganum vegna þess. Talan fjórir trónir yfir 2023 hjá þér og hún táknar þrjósku til að gera rétt, hún táknar mikla vinnu og sjálfsaga. Og hún gefur þér líka húmorinn á silfurbakka og þú átt að reyna að gera eins mikið grín eða hafa eins mikinn húmor fyrir sjálfum þér og þau öngstræti sem þú hefur lent í. Því að þegar þú getur gert grín af erfiðleikunum sem þú hefur lent í og þakkað fyrir þá, þá hverfa þeir. Ekhart Tolle meistarinn sjálfur segir að fortíðin sé ekki til og framtíðin ekki heldur, því eina sem við höfum er „the present“ sem þýðir gjöf. Og þegar þú ferð eftir þessu þá er ekkert hindrunarhlaup. Árið byrjar með fullu tungli í Krabbanum og það hjálpar þér að umfaðma sjálfan þig og tilfinningarnar þínar. Þér finnst oft að þú þurfir meiri ástúð frá þínu fjölskyldufólki, en einhversstaðar inni í sálinni þinni er sú skoðun þín að þú eigir hana ekki skilið. Og ef þú varpar því út í Alheiminn þú sért ekki nógu verðugur virðingu og ástar, þá stoppar þetta ekki. Snúðu við orðum þínum og hugsunum og hristu sjálfan þig upp, baðaðu þig í fallegum orðum og hugsunum frá sjálfum þér, það er lykillinn. Og þetta þarftu að gera eins oft og þú getur alla ævina, þá fer allt á besta veg. Ég spyr oft fólk í hvaða merki ert þú og það segir Ljón og þá segi ég „ æji þú getur bara ekkert að því gert“. Þið hafið þann góða eiginleika að vera eins og tvær manneskjur. Á góðum degi ertu engill, en ef að fýkur í þig myndi ég ekki vilja mæta þér í myrkrinu. Þess vegna þetta jafnvægi sem ég er að tala um getur gefið þér töfraprik til að breyta, laga og bæta þessa bíómynd. Sumarið táknar öryggi í heimili, í ástinni og fjölskyldunni. Svo þegar þú sérð á þessum tíma að þú getir valið frekar valið öryggi en spennufíkn, þá veit ég að þú velur rétt. Þú munt ekki hafa svo mikinn tíma á þessu ári og sérstaklega ekki eftir ágústmánuð, því þú virðist vera búinn að fylla tíma þinn af áhugasömum og merkilegum hlutverkum. Október gefur tákn ástarinnar og nóvember færir þér heilbrigði í huga og líkama. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Annar bakaradrengur kominn í heiminn Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Menning Fleiri fréttir Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Sjá meira