Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að hafa sparkað í konuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 11:30 Gregg Berhalter hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018 og undir hans stjórn komst liðið í sextán liða úrslit á HM í Katar. Getty/Richard Sellers Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, er í fréttum vegna atviks sem gerðist fyrir mörgum áratugum síðan. Hinn 49 ára gamli Berhalter viðurkenndi að hafa sparkað í eiginkonu sína þegar þau voru táningar. Hann sætir nú rannsókn hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Gregg Berhalter has admitted he kicked his wife in an argument when they were teenagers.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2023 Berhalter sagði frá því að á meðan á HM í Katar stóð hafi einstaklingur haft samband og hótað því að „taka hann niður“. „Ég á engar afsakanir fyrir því sem gerðist þetta kvöld,“ sagði Gregg Berhalter. Gregg og eiginkona hans Rosalind gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau fóru yfir afdrifaríkt kvöld árið 1991. „Við höfðum verið að hittast í fjóra mánuði þegar atvik varð sem átti eftir að móta framtíð okkar sambands,“ segir í yfirlýsingunni. „Eitt kvöldið, þegar við vorum út á lífinu á hverfisbar, þá áttum við mikið rifrildi sem hélt áfram fyrir utan barinn. Það endaði á því að ég sparkaði í fætur hennar,“ segir Gregg Berhalter enn fremur í yfirlýsingu sinni. Berhalter sagði líka fá því að Rosalind vildi ekkert með hann hafa eftir atvikið en sjö mánuðum síðar hittust þau aftur og komust í gegnum þetta. Þau hafa verið saman síðan og héldu upp á 25 ára brúðkaupsafmæli um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by U.S. Soccer (@ussoccer) Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Sjá meira
Hinn 49 ára gamli Berhalter viðurkenndi að hafa sparkað í eiginkonu sína þegar þau voru táningar. Hann sætir nú rannsókn hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Gregg Berhalter has admitted he kicked his wife in an argument when they were teenagers.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2023 Berhalter sagði frá því að á meðan á HM í Katar stóð hafi einstaklingur haft samband og hótað því að „taka hann niður“. „Ég á engar afsakanir fyrir því sem gerðist þetta kvöld,“ sagði Gregg Berhalter. Gregg og eiginkona hans Rosalind gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau fóru yfir afdrifaríkt kvöld árið 1991. „Við höfðum verið að hittast í fjóra mánuði þegar atvik varð sem átti eftir að móta framtíð okkar sambands,“ segir í yfirlýsingunni. „Eitt kvöldið, þegar við vorum út á lífinu á hverfisbar, þá áttum við mikið rifrildi sem hélt áfram fyrir utan barinn. Það endaði á því að ég sparkaði í fætur hennar,“ segir Gregg Berhalter enn fremur í yfirlýsingu sinni. Berhalter sagði líka fá því að Rosalind vildi ekkert með hann hafa eftir atvikið en sjö mánuðum síðar hittust þau aftur og komust í gegnum þetta. Þau hafa verið saman síðan og héldu upp á 25 ára brúðkaupsafmæli um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by U.S. Soccer (@ussoccer)
Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Sjá meira