Logi Geirsson segir að Ísland sé með nógu gott lið til að vinna HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 08:30 Logi Geirsson á verðlaunapallinum á Ólympíuleikunum í Peking 2008 ásamt þeim Sigfúsi Sigurðssyni og Björgvini Páli Gústavssyni. Björgvin Páll er enn að spila með landsliðinu. Getty/Vladimir Rys Logi Geirsson vann á sínum tíma tvenn verðlaun með íslenska landsliðinu í handbolta en núna hefur handboltasérfræðingur Seinni bylgjunnar gríðarlega mikla trú á strákunum okkar á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í næstu viku. Ísland hóf lokaundirbúning sinn á mánudaginn og spilar um helgina tvo æfingarleiki við Þýskaland úti í Þýskalandi. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Portúgal eftir átta daga. Logi verður sérfræðingur RÚV á mótinu og hann er ekki að draga úr væntingum til liðsins í viðtali á heimasíðu Ríkisútvarpsins. Logi var spurður að því hvort að íslenska landsliðið gæti unnið mótið. „Já, algjörlega. Ég myndi segja að við værum í topp fjórir, í því að vinna þetta mót. Það vita það allir sem koma nálægt þessu að þetta verður mjög erfitt en að mínu mati er þessi hópur nógu góður til þess að vinna þetta mót. Við erum búnir að ná silfri og bronsi, er þá ekki kominn tími til að þessir strákar reyni við gullið. Ég held að allir leikmenn fari inn í þetta mót þannig,“ sagði Logi Geirsson í viðtalið við RÚV. Besti árangur Íslands á HM í handbolta er fimmta sætið á HM í Kumamoto 1997 en liðið hefur síðan þrisvar sinnum endaði í sjötta sæti, síðast þegar mótið fór síðast fram í Svíþjóð árið 2011. Logi viðurkennir þó að íslenska liðið sé í sterkasta riðlinum á heimsmeistaramótinu en jafnframt segir hann Ísland vera með sterkasta liðið í riðlinum. „Portúgalarnir hafa aðeins dalað, þeir voru komnir með marga leikmenn í sterkustu lið heims en þeir sem einstaklingar hafa ekki verið að spila vel. Sama með Ungverjana, okkur tókst að vinna þá fyrir framan 20 þúsund manns á þeirra heimavelli. Við erum búnir að stinga þá svolítið af. Suður-Kórea er svo óskrifað blað. En það er ekkert gefið í þessu,“ sagði Logi. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Sjá meira
Ísland hóf lokaundirbúning sinn á mánudaginn og spilar um helgina tvo æfingarleiki við Þýskaland úti í Þýskalandi. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Portúgal eftir átta daga. Logi verður sérfræðingur RÚV á mótinu og hann er ekki að draga úr væntingum til liðsins í viðtali á heimasíðu Ríkisútvarpsins. Logi var spurður að því hvort að íslenska landsliðið gæti unnið mótið. „Já, algjörlega. Ég myndi segja að við værum í topp fjórir, í því að vinna þetta mót. Það vita það allir sem koma nálægt þessu að þetta verður mjög erfitt en að mínu mati er þessi hópur nógu góður til þess að vinna þetta mót. Við erum búnir að ná silfri og bronsi, er þá ekki kominn tími til að þessir strákar reyni við gullið. Ég held að allir leikmenn fari inn í þetta mót þannig,“ sagði Logi Geirsson í viðtalið við RÚV. Besti árangur Íslands á HM í handbolta er fimmta sætið á HM í Kumamoto 1997 en liðið hefur síðan þrisvar sinnum endaði í sjötta sæti, síðast þegar mótið fór síðast fram í Svíþjóð árið 2011. Logi viðurkennir þó að íslenska liðið sé í sterkasta riðlinum á heimsmeistaramótinu en jafnframt segir hann Ísland vera með sterkasta liðið í riðlinum. „Portúgalarnir hafa aðeins dalað, þeir voru komnir með marga leikmenn í sterkustu lið heims en þeir sem einstaklingar hafa ekki verið að spila vel. Sama með Ungverjana, okkur tókst að vinna þá fyrir framan 20 þúsund manns á þeirra heimavelli. Við erum búnir að stinga þá svolítið af. Suður-Kórea er svo óskrifað blað. En það er ekkert gefið í þessu,“ sagði Logi.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Sjá meira