Í beinni: Íþróttamaður ársins 2022 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2022 18:46 Hér eru þau ellefu sem urðu í tíu efstu sætunum í kjörinu. Ríkjandi Íþróttamaður ársins, Ómar Ingi Magnússon er með styttuna. Aðrir á myndinni eru: Efri röð frá vinstri: Sandra Sigurðardóttir, Kristín Þórhallsdóttir, Anton Sveinn McKee, Viktor Gísli Hallgrímsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Neðri röð frá vinstri: Hilmar Örn Jónsson, Elvar Már Friðriksson, Glódís Perla Viggósdóttir, Tryggvi Snær Hlinason og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Samsett Nú í kvöld verður íþróttamaður ársins valinn í 67. skipti, en það eru Samtök íþróttafréttmanna sem standa fyrir kjörinu. Ásamt því að velja íþróttamann ársins verður einnig tilkynnt um hver hlýtur nafnbótina þjálfari ársins og hvaða lið er lið ársins að mati samtakanna. Hanknattleiksmaðurinn Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska landsliðsins, var kjörinn íþróttamaður ársins á seinasta ári. Þá var Þórir Hergeirsson valinn þjálfari ársins og kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins. Vísir verður með beina textalýsingu frá kjörinu og má fylgjast með henni hér fyrir neðan. Þá má einnig sjá lista yfir þá sem tilnefndir eru. Ellefu efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2022 eru í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, sund Elvar Már Friðriksson, körfubolti Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir Kristín Þórhallsdóttir, kraflyftingar Ómar Ingi Magnússon, handbolti Sandra Sigurðardóttir, fótbolti Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti --- Efstu fjórir í kjörinu á þjálfara ársins 2022: Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta --- Efstu þrjú í kjörinu á liði ársins 2022: Íslenska karlalandsliðið í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Valur, meistaraflokkur karla í handbolta
Ásamt því að velja íþróttamann ársins verður einnig tilkynnt um hver hlýtur nafnbótina þjálfari ársins og hvaða lið er lið ársins að mati samtakanna. Hanknattleiksmaðurinn Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska landsliðsins, var kjörinn íþróttamaður ársins á seinasta ári. Þá var Þórir Hergeirsson valinn þjálfari ársins og kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins. Vísir verður með beina textalýsingu frá kjörinu og má fylgjast með henni hér fyrir neðan. Þá má einnig sjá lista yfir þá sem tilnefndir eru. Ellefu efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2022 eru í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, sund Elvar Már Friðriksson, körfubolti Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir Kristín Þórhallsdóttir, kraflyftingar Ómar Ingi Magnússon, handbolti Sandra Sigurðardóttir, fótbolti Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti --- Efstu fjórir í kjörinu á þjálfara ársins 2022: Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta --- Efstu þrjú í kjörinu á liði ársins 2022: Íslenska karlalandsliðið í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Valur, meistaraflokkur karla í handbolta
Ellefu efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2022 eru í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, sund Elvar Már Friðriksson, körfubolti Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir Kristín Þórhallsdóttir, kraflyftingar Ómar Ingi Magnússon, handbolti Sandra Sigurðardóttir, fótbolti Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti --- Efstu fjórir í kjörinu á þjálfara ársins 2022: Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta --- Efstu þrjú í kjörinu á liði ársins 2022: Íslenska karlalandsliðið í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Valur, meistaraflokkur karla í handbolta
Íþróttamaður ársins Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira