Hundurinn á „doge“-skopmyndinni með hvítblæði Bjarki Sigurðsson skrifar 28. desember 2022 13:22 Kabosu með fána af myndinni sem gerði hann heimsfrægan. Shiba Inu-hundurinn Kabosu sem netverjar þekkja líklegast sem „doge-hundurinn“ er alvarlega veikur. Hann berst nú við hvítblæði og lifrasjúkdóm. Kabosu er orðin sautján ára gömul og varð heimsfræg árið 2013 þegar mynd af henni vandræðalegri á svip fór eins og eldur um sinu á netinu. Á myndina voru skrifuð nokkur orð og myndin skírð „doge“ sem er grínritháttur á enska orðinu fyrir hund, dog. Upprunalega doge-myndin. Myndin af Kabosu hefur svo lifað á netinu í öll þessi ár og er meðal annars andlit stórrar grínrafmyntar, Dogecoin. Dogecoin var einn af styrktaraðilum knattspyrnuliðsins Watford í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og mátti þá sjá Kabosu á hlið treyjunnar. Imrân Louza, leikmaður Watford, með Kabuso á öxlinni.Getty/Richar Heathcote Á jóladag hætti Kabosu að borða mat og drekka vatn og hefur greinst með hvítblæði. Eigandi hennar greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni en fjögur hundruð þúsund manns fylgjast með þeim mæðgum þar. View this post on Instagram A post shared by (@kabosumama) Samfélagsmiðlar Dýr Hundar Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Kabosu er orðin sautján ára gömul og varð heimsfræg árið 2013 þegar mynd af henni vandræðalegri á svip fór eins og eldur um sinu á netinu. Á myndina voru skrifuð nokkur orð og myndin skírð „doge“ sem er grínritháttur á enska orðinu fyrir hund, dog. Upprunalega doge-myndin. Myndin af Kabosu hefur svo lifað á netinu í öll þessi ár og er meðal annars andlit stórrar grínrafmyntar, Dogecoin. Dogecoin var einn af styrktaraðilum knattspyrnuliðsins Watford í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og mátti þá sjá Kabosu á hlið treyjunnar. Imrân Louza, leikmaður Watford, með Kabuso á öxlinni.Getty/Richar Heathcote Á jóladag hætti Kabosu að borða mat og drekka vatn og hefur greinst með hvítblæði. Eigandi hennar greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni en fjögur hundruð þúsund manns fylgjast með þeim mæðgum þar. View this post on Instagram A post shared by (@kabosumama)
Samfélagsmiðlar Dýr Hundar Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira