Hefur ekki áhyggjur af Aroni hjá FH: „Mun bara halda sér í toppstandi eins og alltaf“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 22:32 Guðmundur Guðmundsson hefur ekki áhyggjur af því að ákvörðun Arons Pálmarssonar muni koma niður á þeim gæðum sem leikmaðurinn hefur upp á að bjóða. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ekki áhyggjur af því að ákvörðun Arons Pálmarssonar um að snúa aftur til FH úr atvinnumennsku muni hafa áhrif á gæðin sem leikmaðurinn hefur upp á að bjóða. Aron var kynntur til leiks hjá FH í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Kaplakrika, degi áður en Guðmundur tilkynnti 19 manna hóp sem fer fyrir Íslands hönd á HM í handbolta í næsta mánuði. Aron hefur um árabil verið með betri handboltamönnum heims og hann hefur einnig borið fyrirliðabandið í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Eftir að Guðmundur kynnti hópinn fékk Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, landsliðsþjálfarann í stutt spjall og spurði meðal annars út í endurkomu Arons til FH. Guðmundur segist skilja ákvörðun leikmannsins vel og hefur ekki áhyggjur af því að hún muni koma til með að koma niður á þeim gæðum sem Aron hefur upp á að bjóða. „Ég átti samtal við Aron í aðdraganda þess að hann tók þessa ákvörðun og ég skil hann mjög vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn. „Ég hef engar áhyggjur af því gagnvart hans handbolta. Hann er að fara í gott lið og gott umhverfi og ég skil þessa ákvörðun mjög vel og finnst hún bara góð á endanum. Hann mun bara halda sér í toppstandi eins og hann hefur alltaf verið.“ Klippa: Guðmundur um endurkomu Arons til FH Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
Aron var kynntur til leiks hjá FH í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Kaplakrika, degi áður en Guðmundur tilkynnti 19 manna hóp sem fer fyrir Íslands hönd á HM í handbolta í næsta mánuði. Aron hefur um árabil verið með betri handboltamönnum heims og hann hefur einnig borið fyrirliðabandið í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Eftir að Guðmundur kynnti hópinn fékk Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, landsliðsþjálfarann í stutt spjall og spurði meðal annars út í endurkomu Arons til FH. Guðmundur segist skilja ákvörðun leikmannsins vel og hefur ekki áhyggjur af því að hún muni koma til með að koma niður á þeim gæðum sem Aron hefur upp á að bjóða. „Ég átti samtal við Aron í aðdraganda þess að hann tók þessa ákvörðun og ég skil hann mjög vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn. „Ég hef engar áhyggjur af því gagnvart hans handbolta. Hann er að fara í gott lið og gott umhverfi og ég skil þessa ákvörðun mjög vel og finnst hún bara góð á endanum. Hann mun bara halda sér í toppstandi eins og hann hefur alltaf verið.“ Klippa: Guðmundur um endurkomu Arons til FH
Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira