Áramót 22/23 – „Get the look!“ Nathan & Olsen 27. desember 2022 10:10 Divurnar Adriana Lima, Doja Cat og Rosie Huntington- Whitely Förðunarmeistarinn Birkir Már Hafberg gefur hér góð ráð fyrir áramótaförðunina. Höfum við ekki öll séð okkar uppáhaldsstjörnur með geggjaða förðun og hugsað: „hvernig get ég farðað mig svona?“ Nú þegar áramótin eru að skella á viljum við skarta okkar fegursta og vera smá extra fyrir nýja árið 2023. Ég valdi þrjár af mínum uppáhalds „iconic“ förðunum frá 2022. Hellið ykkur kampavíni í glas og grípið penslana, let‘s get the look! Seiðandi Smokey með Rose Huntington-Whitely Smokey förðun klikkar aldrei! Hér er gyðjan hún Rosie Huntington-Whitely með kaldtónað smokey. Ég mæli með að byrja á því að nota mjúkan blýant sem grunn. The Eye Pencil í Black Ebony frá Guerlain er einstaklega mjúkur og einfaldur að blanda. Notið blýantinn við augnhárarótina og dreifið honum ofar á augnlokið. Imperial Moon pallettan frá Guerlain er fullkomin fyrir svona look! Notið dekksta litinn til að dreifa enn betur úr blýantinum og pressið gráa litnum á augnlokið. Þegar það kemur að smokey finnst mér að augnhárin eigi að fá að njóta sín líka. Notið maskara sem þéttir og lengir vel augnhárin, ég mæli með Noir G maskaranum frá Guerlain. Hann þéttir, lengir og krullar augnhárin. Burstinn er boginn og nær því alveg að innri augnhárunum. Þegar við erum með mikinn skugga á augunum er alltaf klassískt að nota léttari lit á varirnar. Rouge G varalitirnir frá Guerlain eru gullfallegir og 360 Milky Beige passar ótrúlega vel við þetta look. Klassísk og Elegant með Adriana Lima Það er fátt hátíðlegra en rauður varalitur. Það eru allskonar rauðir litir í boði en hér er hún Adriana Lima með gullfallegan djúpan rauðan lit. Ég mæli með ModernMatte Powder Lipstick í Exotic Red frá Shiseido. Það er alltaf sniðugt að nota varablýant með svona djarfa liti, þá endist liturinn mun lengur. Ég nota LipLiner InkDuo í Scarlet 09 sem er með primer öðru megin og litinn hinum megin. Þú spyrð kannski „af hverju primer undir varalit?“, en primerinn kemur í veg fyrir að varaliturinn blæði út fyrir varalínuna. Þegar þú notar hann myndi ég bera hann örlítið út fyrir varalínuna til að tryggja að liturinn verði alveg skotheldur! Með varalitnum er klassískt að hafa ljósan lit á augunum og liner. Mér finnst brúnn eyeliner alltaf aðeins mildari heldur en svartur en ég nota oft MicroInk Liner í Brown frá Shiseido. Hann er mjúkur en einnig vatnsheldur og helst því allan daginn. Ef þú villt bæta smá meiri glamúr við lúkkið myndi ég pressa með fingri augnskugganum Horo-Horo Silk frá Shiseido á augnlokin. Djörf og Sexy með Doja Cat Ég veit ekki hversu lengi ég starði á förðunina hennar Doja Cat þegar hún kom fram á Grammys hátíðinni í ár, algjör gyðja! Mér finnst plómu litaðir augnskuggar algjörlega málið fyrir brún augu. Intensité pallettan frá Chanel er tilvalin til að fá þetta look. Notið möttu litina í glóbuslínunni til að dýpka augun. Pressið svo litnum efst í hægra hornið og yfir allt augnlokið til að birta og gefa ljóma. Kremuðu augnskuggarnir frá Chanel eru algjört möst og ég myndi mæla með að pressa smá af 22 Rayon yfir til að fá enn meira glimmer. Að skella dökkum blýanti inn í vatnslínuna tekur þetta look á næsta level! Stylo Yeux blýantirnir frá Chanel eru vatnsheldir og haldast sérstaklega vel á vatnslínunni. Liturinn 82 Cassis er dökkfjólublár og parast mjög vel með augnskuggunum. Gloss er besti vinur þinn ef þú villt vera „eye catching“ týpa í áramótateitinu. Fyrir svona look myndi ég nota Rouge Coco Baume, sem er eins og varasalvi með lit sem nærir varirnar extra vel, í litnum 914 Natural Charm. Ekki veitir af að bæta enn meira glimmeri og skella á sig Rouge Coco Gloss í 774 Excitation sem virkar eins og glimmer top coat á varirnar. Ég fæ ekki nóg af honum! Förðun Tíska og hönnun Jól Áramót Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira
Höfum við ekki öll séð okkar uppáhaldsstjörnur með geggjaða förðun og hugsað: „hvernig get ég farðað mig svona?“ Nú þegar áramótin eru að skella á viljum við skarta okkar fegursta og vera smá extra fyrir nýja árið 2023. Ég valdi þrjár af mínum uppáhalds „iconic“ förðunum frá 2022. Hellið ykkur kampavíni í glas og grípið penslana, let‘s get the look! Seiðandi Smokey með Rose Huntington-Whitely Smokey förðun klikkar aldrei! Hér er gyðjan hún Rosie Huntington-Whitely með kaldtónað smokey. Ég mæli með að byrja á því að nota mjúkan blýant sem grunn. The Eye Pencil í Black Ebony frá Guerlain er einstaklega mjúkur og einfaldur að blanda. Notið blýantinn við augnhárarótina og dreifið honum ofar á augnlokið. Imperial Moon pallettan frá Guerlain er fullkomin fyrir svona look! Notið dekksta litinn til að dreifa enn betur úr blýantinum og pressið gráa litnum á augnlokið. Þegar það kemur að smokey finnst mér að augnhárin eigi að fá að njóta sín líka. Notið maskara sem þéttir og lengir vel augnhárin, ég mæli með Noir G maskaranum frá Guerlain. Hann þéttir, lengir og krullar augnhárin. Burstinn er boginn og nær því alveg að innri augnhárunum. Þegar við erum með mikinn skugga á augunum er alltaf klassískt að nota léttari lit á varirnar. Rouge G varalitirnir frá Guerlain eru gullfallegir og 360 Milky Beige passar ótrúlega vel við þetta look. Klassísk og Elegant með Adriana Lima Það er fátt hátíðlegra en rauður varalitur. Það eru allskonar rauðir litir í boði en hér er hún Adriana Lima með gullfallegan djúpan rauðan lit. Ég mæli með ModernMatte Powder Lipstick í Exotic Red frá Shiseido. Það er alltaf sniðugt að nota varablýant með svona djarfa liti, þá endist liturinn mun lengur. Ég nota LipLiner InkDuo í Scarlet 09 sem er með primer öðru megin og litinn hinum megin. Þú spyrð kannski „af hverju primer undir varalit?“, en primerinn kemur í veg fyrir að varaliturinn blæði út fyrir varalínuna. Þegar þú notar hann myndi ég bera hann örlítið út fyrir varalínuna til að tryggja að liturinn verði alveg skotheldur! Með varalitnum er klassískt að hafa ljósan lit á augunum og liner. Mér finnst brúnn eyeliner alltaf aðeins mildari heldur en svartur en ég nota oft MicroInk Liner í Brown frá Shiseido. Hann er mjúkur en einnig vatnsheldur og helst því allan daginn. Ef þú villt bæta smá meiri glamúr við lúkkið myndi ég pressa með fingri augnskugganum Horo-Horo Silk frá Shiseido á augnlokin. Djörf og Sexy með Doja Cat Ég veit ekki hversu lengi ég starði á förðunina hennar Doja Cat þegar hún kom fram á Grammys hátíðinni í ár, algjör gyðja! Mér finnst plómu litaðir augnskuggar algjörlega málið fyrir brún augu. Intensité pallettan frá Chanel er tilvalin til að fá þetta look. Notið möttu litina í glóbuslínunni til að dýpka augun. Pressið svo litnum efst í hægra hornið og yfir allt augnlokið til að birta og gefa ljóma. Kremuðu augnskuggarnir frá Chanel eru algjört möst og ég myndi mæla með að pressa smá af 22 Rayon yfir til að fá enn meira glimmer. Að skella dökkum blýanti inn í vatnslínuna tekur þetta look á næsta level! Stylo Yeux blýantirnir frá Chanel eru vatnsheldir og haldast sérstaklega vel á vatnslínunni. Liturinn 82 Cassis er dökkfjólublár og parast mjög vel með augnskuggunum. Gloss er besti vinur þinn ef þú villt vera „eye catching“ týpa í áramótateitinu. Fyrir svona look myndi ég nota Rouge Coco Baume, sem er eins og varasalvi með lit sem nærir varirnar extra vel, í litnum 914 Natural Charm. Ekki veitir af að bæta enn meira glimmeri og skella á sig Rouge Coco Gloss í 774 Excitation sem virkar eins og glimmer top coat á varirnar. Ég fæ ekki nóg af honum!
Förðun Tíska og hönnun Jól Áramót Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira