Sólveig Anna segir Eflingu hafa komið til móts við SA en vill meiri hækkanir Atli Ísleifsson og Heimir Már Pétursson skrifa 22. desember 2022 09:58 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, á fundinum í morgun. Hann hefur glímst við smávægileg veikindi síðustu daga og notast því við klút til að draga úr líkum á að hann smiti aðra. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að félagið hafi komið til móts við Samtök atvinnulífsins með nýju samningstilboði sem kynnt var í gær. Hún segir þó alveg ljóst að verka- og láglaunafólk á höfuðborgarsvæðinu þurfi meiri hækkanir en samið hafi verið um í samningum við Starfsgreinasambandið. Þetta sagði Sólveig Anna í samtali við fréttastofu fyrir fund samninganefnda Eflingar og Samtaka atvinnulífsins í húsnæði ríkissáttasemjara sem hófst klukkan níu í morgun. „Við höfum komið til móts við Samtök atvinnulífsins, en við stöndum föst á þeirri kröfu okkar að verka- og láglaunafólk höfuðborgarsvæðisins þarf meiri hækkanir en undirritaðar voru í samningi Samtaka atvinnulífsins við Starfsgreinasambandið. En við höfum komið til móts við samtökin [SA] og sýnum aftur ríkulegan vilja okkar til að ná samningum,“ segir Sólveig Anna. Í nýju tilboði Eflingar er samþykkt að hagvaxtarauki sem bætast átti á laun í apríl á næsta ári falli niður en á móti komi aðra launaliðshækkanir. Aðspurð um hvort að um sé að ræða eftirgjöf af hálfu Eflingar segir Sólveig Anna að Efling sé með þessu að mæta þeirri stöðu sem upp er komin. „Við föllumst á þetta.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, mætti ásamt öðrum í samninganefnd Eflingar í húsnæði ríkissáttasemjara í morgun. Hún segir að Efling vilji sama samningstíma og samið hefur verið um – afturvirkan frá 1. nóvember og svo úr lok janúar 2024. En er hún bjartsýn á að það takist að semja fyrir jól? „Við skulum sjá hvað gerist í dag.“ Við upphaf fundarins í morgun.Vísir/Vilhelm Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Sjá meira
Þetta sagði Sólveig Anna í samtali við fréttastofu fyrir fund samninganefnda Eflingar og Samtaka atvinnulífsins í húsnæði ríkissáttasemjara sem hófst klukkan níu í morgun. „Við höfum komið til móts við Samtök atvinnulífsins, en við stöndum föst á þeirri kröfu okkar að verka- og láglaunafólk höfuðborgarsvæðisins þarf meiri hækkanir en undirritaðar voru í samningi Samtaka atvinnulífsins við Starfsgreinasambandið. En við höfum komið til móts við samtökin [SA] og sýnum aftur ríkulegan vilja okkar til að ná samningum,“ segir Sólveig Anna. Í nýju tilboði Eflingar er samþykkt að hagvaxtarauki sem bætast átti á laun í apríl á næsta ári falli niður en á móti komi aðra launaliðshækkanir. Aðspurð um hvort að um sé að ræða eftirgjöf af hálfu Eflingar segir Sólveig Anna að Efling sé með þessu að mæta þeirri stöðu sem upp er komin. „Við föllumst á þetta.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, mætti ásamt öðrum í samninganefnd Eflingar í húsnæði ríkissáttasemjara í morgun. Hún segir að Efling vilji sama samningstíma og samið hefur verið um – afturvirkan frá 1. nóvember og svo úr lok janúar 2024. En er hún bjartsýn á að það takist að semja fyrir jól? „Við skulum sjá hvað gerist í dag.“ Við upphaf fundarins í morgun.Vísir/Vilhelm
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Sjá meira