Viktor Gísli sneri aftur í mark Nantes Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 22:45 Viktor Gísli er kominn af stað eftir meiðsli. Twitter@ehfcl Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson sneri aftur í lið Nantes í kvöld þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn stórliði París Saint-Germain, lokatölur 33-32 PSG í vil. Viktor Gísli hefur verið að glíma við meiðsli á olnboga og verið frá keppni í nokkrar vikur. Hann spilaði með Nantes í kvöld en þó aðeins í skamma stund. Hann varði eitt skot af þeim sjö sem hann fékk á sig á meðan hann var inn á vellinum. Það breytir því ekki að um gleðitíndi er að ræða fyrir íslenska landsliðið enda hafði Viktor Gísli staðið sig einkar vel áður en hann meiddist í upphafi mánaðar. Nantes var hársbreidd frá því að jafna leikinn undir lok leiks en Andreas Palicka varði þá vítakast frá Valero Rivera, leikmanni Nantes, og PSG vann dramatískan eins marks sigur. HBC Nantes 32-33 PSG Handball2 huge points for PSG in Nantes without Syprzak and Steins in front of more than 10.000 spectators! Palicka becomes the hero! : Beinsport#handball pic.twitter.com/nA39Wvgrsr— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2022 Nantes er í 3. sæti með 24 stig að loknum 15 leikjum á meðan Montpellier og PSG eru á toppi deildarinnar með 26 stig hvort. Handbolti Franski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. 11. desember 2022 13:46 HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. 6. desember 2022 12:23 Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. 5. desember 2022 19:46 Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21. desember 2022 16:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Sjá meira
Viktor Gísli hefur verið að glíma við meiðsli á olnboga og verið frá keppni í nokkrar vikur. Hann spilaði með Nantes í kvöld en þó aðeins í skamma stund. Hann varði eitt skot af þeim sjö sem hann fékk á sig á meðan hann var inn á vellinum. Það breytir því ekki að um gleðitíndi er að ræða fyrir íslenska landsliðið enda hafði Viktor Gísli staðið sig einkar vel áður en hann meiddist í upphafi mánaðar. Nantes var hársbreidd frá því að jafna leikinn undir lok leiks en Andreas Palicka varði þá vítakast frá Valero Rivera, leikmanni Nantes, og PSG vann dramatískan eins marks sigur. HBC Nantes 32-33 PSG Handball2 huge points for PSG in Nantes without Syprzak and Steins in front of more than 10.000 spectators! Palicka becomes the hero! : Beinsport#handball pic.twitter.com/nA39Wvgrsr— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2022 Nantes er í 3. sæti með 24 stig að loknum 15 leikjum á meðan Montpellier og PSG eru á toppi deildarinnar með 26 stig hvort.
Handbolti Franski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. 11. desember 2022 13:46 HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. 6. desember 2022 12:23 Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. 5. desember 2022 19:46 Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21. desember 2022 16:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Sjá meira
Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. 11. desember 2022 13:46
HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. 6. desember 2022 12:23
Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. 5. desember 2022 19:46
Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21. desember 2022 16:15