Flensburg valtaði yfir Kiel | Hákon Daði minnti á sig rétt fyrir landsliðsval Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 15:15 Hákon Daði skoraði 4 mörk í tapi Vísir/Getty Flensburg vann óvæntan stórsigur í þýska handbotlanum er liðið valtaði yfir Kiel 36-23. Kiel var í efsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leik. Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru á sínum stað þegar fjórum leikjum er lokið í þýska handboltanum. Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, skoraði tvö mörk í stórsigri gegn Kiel 36-23 Kiel hafði sætaskipti við Fuche Berlin sem er komið á toppinn. 🚀Der höchste Derbysieg aller Zeiten!Unsere Jungs schaffen es heute den höchsten Derbysieg aller Zeiten zu holen!Zuletzt war der höchste Sieg 2016 in der @ehfel_official mit 37:27.🚀💥_______#SGFTHW 36:23#SGPower💙❤️ #OhneGrenzen pic.twitter.com/PGssVOAfmW— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 18, 2022 Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Vfl Gummersbach gegn Fuche Berlin sem komst í efsta sæti þýsku deildarinnar eftir tveggja marka sigur 30-28 á Gummersbach. Hákon Daði Styrmisson minnti á sig rétt fyrir valið á landsliðshópnum sem fer til Svíþjóðar á HM í janúar. Hákon Daði skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Vignisson komst einnig á blað og skoraði eitt mark. Ýmir Örn Gíslason komst ekki blað þegar Rhein Neckar Löwen vann sex marka sigur á HSG Wetzlar 29-23. Ýmir Örn stóð sína plikt varnarlega og fékk tvær tveggja mínútna brottvísanir. Ein umferð er eftir af þýsku deildinni áður en deildin verður sett í pásu þegar HM fer af stað. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, skoraði tvö mörk í stórsigri gegn Kiel 36-23 Kiel hafði sætaskipti við Fuche Berlin sem er komið á toppinn. 🚀Der höchste Derbysieg aller Zeiten!Unsere Jungs schaffen es heute den höchsten Derbysieg aller Zeiten zu holen!Zuletzt war der höchste Sieg 2016 in der @ehfel_official mit 37:27.🚀💥_______#SGFTHW 36:23#SGPower💙❤️ #OhneGrenzen pic.twitter.com/PGssVOAfmW— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 18, 2022 Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Vfl Gummersbach gegn Fuche Berlin sem komst í efsta sæti þýsku deildarinnar eftir tveggja marka sigur 30-28 á Gummersbach. Hákon Daði Styrmisson minnti á sig rétt fyrir valið á landsliðshópnum sem fer til Svíþjóðar á HM í janúar. Hákon Daði skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Vignisson komst einnig á blað og skoraði eitt mark. Ýmir Örn Gíslason komst ekki blað þegar Rhein Neckar Löwen vann sex marka sigur á HSG Wetzlar 29-23. Ýmir Örn stóð sína plikt varnarlega og fékk tvær tveggja mínútna brottvísanir. Ein umferð er eftir af þýsku deildinni áður en deildin verður sett í pásu þegar HM fer af stað.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira