Lítill munur á verði á jólamat milli Bónuss og Krónunnar Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 15. desember 2022 14:17 Bónus var með lægsta verðið í 83 tilvikum en í mörgum tilfellum var þó einungis einnar krónu munur á verði milli Bónuss og Krónunnar Vísir/Vilhelm Bónus var oftast með lægsta verðið í nýlegri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á jólamat. Könnunin var gerð í átta matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð eru víða í matvöruverslunum nú fyrir hátíðarnar, verðbreytingar tíðar og hvetur ASÍ neytendur til að vera vel vakandi vilji þeir gera hagstæð innkaup á jólamatnum. Í verðkönnun ASÍ var kannað verð á 137 matvörum í Bónus, Krónunni, Nettó, Iceland, Fjarðarkaupum, Kjörbúðinni, Heimkaupum og Hagkaupum. Bónus var með lægsta verðið í 83 tilvikum en í mörgum tilfellum var þó einungis einnar krónu munur á verði milli Bónuss og Krónunnar. Heimkaup var oftast með hæsta verðið, eða í 51 tilviki af 137. Algengast var að undir 20 prósent munur væri á hæsta og lægsta verði á matvöru eða í 40 prósent tilfella. Í 35 prósent tilfella var 20-40 prósent munur á hæsta og lægsta verði og í 25 prósent tilfella var yfir 40 prósent munur. Mikill munur á hæsta og lægsta kg verði á kjöti Oft var mikill munur á hæsta og lægsta kg verði á kjöti. Sem dæmi má nefna 42 prósent eða 711 kr. mun á hæsta og lægsta kg verði af vinsælasta jólamat Íslendinga, hamborgarhrygg. Lægsta verð á hamborgarhrygg m. beini, óháð vörumerki, var í Bónus, 1.679 kr. en það hæsta í Heimkaup, 2.390 kr. Verð á ódýrasta hamborgarhryggnum í Krónunni var þó einungis einni krónu hærra en í Bónus. Þá var 36 prósent eða 600 kr. munur á kg verði á heilum frystum kalkún en miðað við fimm kg kalkún gerir það 3.015 kr. verðmun. Lægsta verðið var í Nettó, 1.696 kr. en hæsta verðið í Heimkaup, 2.299 kr. Þá var 24 prósent eða 1.109 kr. munur á hæsta og lægsta kg verði á úrbeinuðu Kea hangilæri. Lægst var verðið í Heimkaup, 4.590 kr. en hæst í Hagkaup, 5.699 kr. Verslun Fjármál heimilisins Verðlag Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Í verðkönnun ASÍ var kannað verð á 137 matvörum í Bónus, Krónunni, Nettó, Iceland, Fjarðarkaupum, Kjörbúðinni, Heimkaupum og Hagkaupum. Bónus var með lægsta verðið í 83 tilvikum en í mörgum tilfellum var þó einungis einnar krónu munur á verði milli Bónuss og Krónunnar. Heimkaup var oftast með hæsta verðið, eða í 51 tilviki af 137. Algengast var að undir 20 prósent munur væri á hæsta og lægsta verði á matvöru eða í 40 prósent tilfella. Í 35 prósent tilfella var 20-40 prósent munur á hæsta og lægsta verði og í 25 prósent tilfella var yfir 40 prósent munur. Mikill munur á hæsta og lægsta kg verði á kjöti Oft var mikill munur á hæsta og lægsta kg verði á kjöti. Sem dæmi má nefna 42 prósent eða 711 kr. mun á hæsta og lægsta kg verði af vinsælasta jólamat Íslendinga, hamborgarhrygg. Lægsta verð á hamborgarhrygg m. beini, óháð vörumerki, var í Bónus, 1.679 kr. en það hæsta í Heimkaup, 2.390 kr. Verð á ódýrasta hamborgarhryggnum í Krónunni var þó einungis einni krónu hærra en í Bónus. Þá var 36 prósent eða 600 kr. munur á kg verði á heilum frystum kalkún en miðað við fimm kg kalkún gerir það 3.015 kr. verðmun. Lægsta verðið var í Nettó, 1.696 kr. en hæsta verðið í Heimkaup, 2.299 kr. Þá var 24 prósent eða 1.109 kr. munur á hæsta og lægsta kg verði á úrbeinuðu Kea hangilæri. Lægst var verðið í Heimkaup, 4.590 kr. en hæst í Hagkaup, 5.699 kr.
Verslun Fjármál heimilisins Verðlag Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira