Völva Seinni bylgjunnar: „Verða rosalega tæpir en munu ekki komast í úrslitakeppnina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2022 22:30 Jóhann Gunnar fær upplýsingar frá Völvunni og Logi Geirsson skemmtir sér konunglega. Seinni bylgjan Það gerðist margt og mikið í jólaþætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, Jói Kling, mætti á svæðið og spáði fyrir um hvað myndi gerast í Olís deild karla eftir áramót. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, nefndi að hann hefði unnið með Siggu Kling áður og gaf því Jóhanni Gunnari viðurnefni Jói Kling. Téður Jóhann var lengi að koma sér í stellingar en náði á endanum að losa bindið, sem gæti hafa truflað spádómshæfileikana, og bað svo um þögn í salinn. „Heyrðu Völva, kemur Erlingur í viðtal við okkur eftir áramót,“ spurði Stefán Árni en fékk engin svör áður en hann sagði einfaldlega: „Þetta er framtíðarspá Jóhanns Gunnars, gjörið svo vel.“ Hörður „Þögn í salinn, ég er að tengja ég er að tengja. Hörður kemur til mín fyrst, ég fæ fallbeygingu. Fólk kann ekki að fallbeygja: Hörður um Hörð frá Herði til Harðar. Svo fæ ég enskar árstíðir: summer, winter, fall og spring. Jólalag kemur til mín: Snjókorn falla á allt og alla. Svo kemur allt í einu Fallen, myndin með Denzel Washington.“ „Heyrðu já ég er búinn að setja þetta saman; þeir eru að fara falla. Vinna samt sinn fyrsta leik en sé ekki á móti hverjum,“ „Þetta bara kemur svona til þín,“ sagði Stefán Árni hlæjandi. ÍR „Verða enn betri eftir áramót en munu bara fá fimm stig. Enda því með 10 stig, það mun ekki duga til að bjarga sér frá falli. Bjarni skiptir um gír í bókaskrifum, skrifar bók sem mun heita Því ég gekk á vatni og gerði kraftaverk með ÍR. Hún mun ekki seljast vel. Þeir munu reyna að fá gamla ÍR-inga til sín. Það fer enginn í ÍR. Þeir falla.“ KA „KA lendir í meiðslavandræðum og reyna að kalla gamla stjörnu til sín, Gulla Arnars. Hann snýr sig á ökkla á æfingu því hann er of þungur. Þeir hringja í Sverre Andreas Jakobsen til að loka vörninni. Hann segir Nei; ég reima ekki á mig skónna fyrir minna en 300 þúsund kall. Munið þið ekki að ég er silfurdrengur segir hann. Svo hringja þeir í Ingimund Ingimundarson en hann vill ekki að flytja aftur norður og finnst leiðinlegt að moka.“ „Einar Rafn skorar aftur 17 mörk, sé ekki á móti hverjum. Bruno verður með 35 prósent markvörslu og lendir í slag við áhorfenda því einhver syngur lagið We don´t talk about Bruno og hann kýlir hann og segir „Ég er kominn með ógeð á þessu.“ Gróttu „Grótta mun bæta við sig dönskum leikmanni. Ég er með nafnið á honum, annað hvort Dennis Dick eða Lasse Lim. Verða rosalega tæpir en munu ekki komast í úrslitakeppnina. Detta út í síðasta leik, þjálfarinn brjálast og fær þriggja leikja bann … nei bíddu þetta er Völvan frá því í fyrra. En þeir komast ekki í úrslitakeppnina.“ Hér að neðan má sjá stórskemmtilega Völvuspá Jóhanns Gunnars sem og viðbrögð þeirra Stefáns Árna, Loga Geirssonar og Þorgríms Smára Ólafssonar Klippa: Seinni bylgjan: Völvuspá Jóhanns Gunnars Seinni bylgjan Olís-deild karla Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, nefndi að hann hefði unnið með Siggu Kling áður og gaf því Jóhanni Gunnari viðurnefni Jói Kling. Téður Jóhann var lengi að koma sér í stellingar en náði á endanum að losa bindið, sem gæti hafa truflað spádómshæfileikana, og bað svo um þögn í salinn. „Heyrðu Völva, kemur Erlingur í viðtal við okkur eftir áramót,“ spurði Stefán Árni en fékk engin svör áður en hann sagði einfaldlega: „Þetta er framtíðarspá Jóhanns Gunnars, gjörið svo vel.“ Hörður „Þögn í salinn, ég er að tengja ég er að tengja. Hörður kemur til mín fyrst, ég fæ fallbeygingu. Fólk kann ekki að fallbeygja: Hörður um Hörð frá Herði til Harðar. Svo fæ ég enskar árstíðir: summer, winter, fall og spring. Jólalag kemur til mín: Snjókorn falla á allt og alla. Svo kemur allt í einu Fallen, myndin með Denzel Washington.“ „Heyrðu já ég er búinn að setja þetta saman; þeir eru að fara falla. Vinna samt sinn fyrsta leik en sé ekki á móti hverjum,“ „Þetta bara kemur svona til þín,“ sagði Stefán Árni hlæjandi. ÍR „Verða enn betri eftir áramót en munu bara fá fimm stig. Enda því með 10 stig, það mun ekki duga til að bjarga sér frá falli. Bjarni skiptir um gír í bókaskrifum, skrifar bók sem mun heita Því ég gekk á vatni og gerði kraftaverk með ÍR. Hún mun ekki seljast vel. Þeir munu reyna að fá gamla ÍR-inga til sín. Það fer enginn í ÍR. Þeir falla.“ KA „KA lendir í meiðslavandræðum og reyna að kalla gamla stjörnu til sín, Gulla Arnars. Hann snýr sig á ökkla á æfingu því hann er of þungur. Þeir hringja í Sverre Andreas Jakobsen til að loka vörninni. Hann segir Nei; ég reima ekki á mig skónna fyrir minna en 300 þúsund kall. Munið þið ekki að ég er silfurdrengur segir hann. Svo hringja þeir í Ingimund Ingimundarson en hann vill ekki að flytja aftur norður og finnst leiðinlegt að moka.“ „Einar Rafn skorar aftur 17 mörk, sé ekki á móti hverjum. Bruno verður með 35 prósent markvörslu og lendir í slag við áhorfenda því einhver syngur lagið We don´t talk about Bruno og hann kýlir hann og segir „Ég er kominn með ógeð á þessu.“ Gróttu „Grótta mun bæta við sig dönskum leikmanni. Ég er með nafnið á honum, annað hvort Dennis Dick eða Lasse Lim. Verða rosalega tæpir en munu ekki komast í úrslitakeppnina. Detta út í síðasta leik, þjálfarinn brjálast og fær þriggja leikja bann … nei bíddu þetta er Völvan frá því í fyrra. En þeir komast ekki í úrslitakeppnina.“ Hér að neðan má sjá stórskemmtilega Völvuspá Jóhanns Gunnars sem og viðbrögð þeirra Stefáns Árna, Loga Geirssonar og Þorgríms Smára Ólafssonar Klippa: Seinni bylgjan: Völvuspá Jóhanns Gunnars
Seinni bylgjan Olís-deild karla Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira