Kim Andersson agndofa yfir frammistöðu Arnórs Snæs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2022 11:01 Arnóri Snæ Óskarssyni héldu engin bönd þegar Valur tók á móti Ystad. vísir/hulda margrét Flestir sem horfðu á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gær héldu ekki vatni yfir frammistöðu Arnórs Snæ Óskarssonar. Meðal þeirra var goðsögnin Kim Andersson. Arnór skoraði þrettán mörk úr átján skotum í leiknum sem Valsmenn töpuðu, 29-32. Andersson skoraði sjö mörk og var markahæstur Svíanna. Hann mætti í viðtal til þeirra Stefáns Árna Pálssonar, Ásgeirs Arnar Halgrímssonar og Loga Geirssonar og hrósaði Arnóri í hástert. „Hann var agndofa yfir frammistöðu hans og skiljanlega. Drengurinn skoraði þrettán mörk og var stórkostlegur í leiknum. Hann fékk mikið hrós frá Kim, ekki spurning,“ sagði Ásgeir í úrdrætti sínum á svörum Anderssons. Arnór gabbaði varnarmenn Ystad upp úr skónum hvað eftir annað og þeir fengu ekkert við ráðið. „Enn eitt skiptið mætir hann á boltann og varnarmenn vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara. Hann skilur þá eftir trekk í trekk og þetta er það sem gerir hann svona góðan. Og strákar, hann bar liðið á herðum á sér allan leikinn,“ sagði Logi. Klippa: Umræða um Arnór Snær Hann vill sjá Arnór í atvinnumennsku en segir að Valsmenn selji hann ekki hvert sem er. „Það þarf að punga út smá pening miðað við hvernig hann er að spila. Ef ég væri í stjórn Vals myndi ég ekki hleypa honum svo glatt bara til að hleypa honum. Það verður bara að segjast eins og er að hann er að „dómínera“ í Evrópukeppninni. Hann er búinn að vera stórkostlegur. Hann getur tekið víti, við sáum hann í vörn, í hraðaupphlaupunum,“ sagði Logi. Umræðuna um Arnór má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir „Við getum sjálfum okkur um kennt“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, sagðist vera grautfúll eftir þriggja marka tap liðsins gegn Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 23:30 „Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. 13. desember 2022 23:15 Kim Andersson: Erfitt að vera fertugur og mæta hraða Vals Ystad vann fjórða leikinn í röð í Evrópudeild karla í handbolta. Kim Andersson, leikmaður Ystad, var ánægður með sigurinn eftir leik. 13. desember 2022 22:20 Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. 13. desember 2022 21:50 Svona var blaðamannafundur Vals eftir tapið gegn Ystad Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 21:25 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Arnór skoraði þrettán mörk úr átján skotum í leiknum sem Valsmenn töpuðu, 29-32. Andersson skoraði sjö mörk og var markahæstur Svíanna. Hann mætti í viðtal til þeirra Stefáns Árna Pálssonar, Ásgeirs Arnar Halgrímssonar og Loga Geirssonar og hrósaði Arnóri í hástert. „Hann var agndofa yfir frammistöðu hans og skiljanlega. Drengurinn skoraði þrettán mörk og var stórkostlegur í leiknum. Hann fékk mikið hrós frá Kim, ekki spurning,“ sagði Ásgeir í úrdrætti sínum á svörum Anderssons. Arnór gabbaði varnarmenn Ystad upp úr skónum hvað eftir annað og þeir fengu ekkert við ráðið. „Enn eitt skiptið mætir hann á boltann og varnarmenn vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara. Hann skilur þá eftir trekk í trekk og þetta er það sem gerir hann svona góðan. Og strákar, hann bar liðið á herðum á sér allan leikinn,“ sagði Logi. Klippa: Umræða um Arnór Snær Hann vill sjá Arnór í atvinnumennsku en segir að Valsmenn selji hann ekki hvert sem er. „Það þarf að punga út smá pening miðað við hvernig hann er að spila. Ef ég væri í stjórn Vals myndi ég ekki hleypa honum svo glatt bara til að hleypa honum. Það verður bara að segjast eins og er að hann er að „dómínera“ í Evrópukeppninni. Hann er búinn að vera stórkostlegur. Hann getur tekið víti, við sáum hann í vörn, í hraðaupphlaupunum,“ sagði Logi. Umræðuna um Arnór má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir „Við getum sjálfum okkur um kennt“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, sagðist vera grautfúll eftir þriggja marka tap liðsins gegn Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 23:30 „Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. 13. desember 2022 23:15 Kim Andersson: Erfitt að vera fertugur og mæta hraða Vals Ystad vann fjórða leikinn í röð í Evrópudeild karla í handbolta. Kim Andersson, leikmaður Ystad, var ánægður með sigurinn eftir leik. 13. desember 2022 22:20 Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. 13. desember 2022 21:50 Svona var blaðamannafundur Vals eftir tapið gegn Ystad Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 21:25 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
„Við getum sjálfum okkur um kennt“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, sagðist vera grautfúll eftir þriggja marka tap liðsins gegn Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 23:30
„Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. 13. desember 2022 23:15
Kim Andersson: Erfitt að vera fertugur og mæta hraða Vals Ystad vann fjórða leikinn í röð í Evrópudeild karla í handbolta. Kim Andersson, leikmaður Ystad, var ánægður með sigurinn eftir leik. 13. desember 2022 22:20
Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. 13. desember 2022 21:50
Svona var blaðamannafundur Vals eftir tapið gegn Ystad Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32. 13. desember 2022 21:25