„Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. desember 2022 23:15 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. „Það er erfitt að greina hvað fór úrskeiðis beint eftir leik. Það var slæmur kafli í upphafi síðari hálfleiks þar sem við lentum fimm mörkum undir sem var of stór biti,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Í stöðunni 18-18 náði Ystad frábærum kafla þar sem gestirnir frá Svíþjóð gerðu fimm mörk í röð. „Það var eitt og annað sem fór úrskeiðis. Þeir skoruðu auðveld mörk á meðan tókst okkur ekki að skora hinu megin sem gerði þetta erfitt fyrir okkur.“ Það vakti athygli að Snorri Steinn Guðjónsson tók ekki eitt einasta leikhlé í leiknum aðspurður hvers vegna fannst honum það ekki þurfa. Eftir að hafa lent fimm mörkum undir hafði Valur fyrir því að minnka forskot Ystad niður í eitt mark en nær komst Valur ekki og Snorri var með einfalda skýringu hvers vegna Ystad vann að lokum þriggja marka sigur. „Þeir voru betri.“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór út af meiddur en Snorri Steinn vissi ekki hvers vegna. „Benedikt fór út af meiddur en ég er ekki sjúkraþjálfari og veit ekki hvað gerðist.“ Eftir að hafa byrjað á að vinna fyrstu tvo leikina í Evrópudeildinni hefur Valur tapað þremur leikjum og gert eitt jafntefli. „Það var vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum í Frakklandi, vonbrigði að vinna ekki í Ungverjalandi og vonbrigði að tapa hérna heima,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
„Það er erfitt að greina hvað fór úrskeiðis beint eftir leik. Það var slæmur kafli í upphafi síðari hálfleiks þar sem við lentum fimm mörkum undir sem var of stór biti,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Í stöðunni 18-18 náði Ystad frábærum kafla þar sem gestirnir frá Svíþjóð gerðu fimm mörk í röð. „Það var eitt og annað sem fór úrskeiðis. Þeir skoruðu auðveld mörk á meðan tókst okkur ekki að skora hinu megin sem gerði þetta erfitt fyrir okkur.“ Það vakti athygli að Snorri Steinn Guðjónsson tók ekki eitt einasta leikhlé í leiknum aðspurður hvers vegna fannst honum það ekki þurfa. Eftir að hafa lent fimm mörkum undir hafði Valur fyrir því að minnka forskot Ystad niður í eitt mark en nær komst Valur ekki og Snorri var með einfalda skýringu hvers vegna Ystad vann að lokum þriggja marka sigur. „Þeir voru betri.“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór út af meiddur en Snorri Steinn vissi ekki hvers vegna. „Benedikt fór út af meiddur en ég er ekki sjúkraþjálfari og veit ekki hvað gerðist.“ Eftir að hafa byrjað á að vinna fyrstu tvo leikina í Evrópudeildinni hefur Valur tapað þremur leikjum og gert eitt jafntefli. „Það var vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum í Frakklandi, vonbrigði að vinna ekki í Ungverjalandi og vonbrigði að tapa hérna heima,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira