Innherji

Seðlabankinn líti á niðurstöðu kjarasamninga með „jákvæðum augum“

Hörður Ægisson skrifar
Í síðustu Peningamálum, riti Seðlabankans sem var birt í lok nóvember, kom fram að grunnspá bankans gerði ráð fyrir að nafnlaun myndu hækka að meðaltali um tæplega 6 prósent á ári næstu þrjú ár.
Í síðustu Peningamálum, riti Seðlabankans sem var birt í lok nóvember, kom fram að grunnspá bankans gerði ráð fyrir að nafnlaun myndu hækka að meðaltali um tæplega 6 prósent á ári næstu þrjú ár.

Með undirritun kjarasamninga við stóran hluta alls almenns vinnumarkaðar, sem kveða á um launahækkanir sem eru í takti við flestar efnahagsspár, er „stór óvissuþáttur“ að baki, að mati hagfræðinga. Þeir segja að með samningunum sé búið að minnka óvissu um verðbólguhorfur sem gæti stutt við lækkun vaxta horft fram á við.


Tengdar fréttir

Samningurinn leggi grunn að lækkandi verð­bólgu

Nýundirritaður kjarasamningur sem nær til um 80.000 launamanna á landinu leggur grunn að því að verðbólga fari lækkandi á næstunni, að mati framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann segir ekki eftir neinu að bíða að einhenda sér í samninga við Eflingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×