Liverpool stjarnan frá í þrjá mánuði í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 12:00 Luis Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/Ian MacNicol Liverpool var að vonast eftir því að fá kólumbíska framherjann Luis Diaz sterkan inn eftir HM-fríið en af því verður ekki. The Athletic segir frá þessum leiðinlegu tíðindum sem eru áfall fyrir Liverpool sem hefur verið óheppið með meiðsli leikmanna undanfarin misseri. Liverpool's Luis Diaz is expected to be sidelined for around three months after having surgery on his knee.More from @JamesPearceLFChttps://t.co/eYcH5J7TDE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Dúbaí og þurfti að gangast undir aðra aðgerð. Hann verður því frá í þrjá mánuði í viðbót og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í mars. Diaz meiddist upphaflega á hné í leik á móti Arsenal í byrjun október. Hann var kominn með fullt grænt ljós þegar Liverpool hóf undirbúning sinn fyrir að tímabilið fari aftur í gang á öðrum degi jóla. Jürgen Klopp, staðfesti meiðslin á blaðamannafundi eins og sjá má hér fyrir neðan. It was a proper smash in the face . Jurgen Klopp confirmed that Luís Díaz will be out for three months. #LFCLiverpool expect Diaz to return in March after surgery.pic.twitter.com/h8vUrTIZ4s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Luis Diaz var með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í tólf leikjum í öllum keppnum á þessari leiktíð þar af þrjú mörk og tvær stoðsendingar í átta deildarleikjum. Diaz birti þessar myndir af sér á samfélagsmiðlum við upphaf æfingabúðanna en sú ánægja stóð því miður ekki lengi yfir hjá honum. Very Happy to be back pic.twitter.com/tElR5wfFDb— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) December 6, 2022 Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
The Athletic segir frá þessum leiðinlegu tíðindum sem eru áfall fyrir Liverpool sem hefur verið óheppið með meiðsli leikmanna undanfarin misseri. Liverpool's Luis Diaz is expected to be sidelined for around three months after having surgery on his knee.More from @JamesPearceLFChttps://t.co/eYcH5J7TDE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Diaz meiddist í æfingabúðum Liverpool í Dúbaí og þurfti að gangast undir aðra aðgerð. Hann verður því frá í þrjá mánuði í viðbót og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í mars. Diaz meiddist upphaflega á hné í leik á móti Arsenal í byrjun október. Hann var kominn með fullt grænt ljós þegar Liverpool hóf undirbúning sinn fyrir að tímabilið fari aftur í gang á öðrum degi jóla. Jürgen Klopp, staðfesti meiðslin á blaðamannafundi eins og sjá má hér fyrir neðan. It was a proper smash in the face . Jurgen Klopp confirmed that Luís Díaz will be out for three months. #LFCLiverpool expect Diaz to return in March after surgery.pic.twitter.com/h8vUrTIZ4s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Luis Diaz var með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í tólf leikjum í öllum keppnum á þessari leiktíð þar af þrjú mörk og tvær stoðsendingar í átta deildarleikjum. Diaz birti þessar myndir af sér á samfélagsmiðlum við upphaf æfingabúðanna en sú ánægja stóð því miður ekki lengi yfir hjá honum. Very Happy to be back pic.twitter.com/tElR5wfFDb— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) December 6, 2022
Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira