Umfjöllun og myndir: Valur - Grindavík 90-80 | Valur tryggði sér farseðilinn í Laugardalshöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 20:00 Callum Reece Lawson var frábær í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslandsmeistarar Vals eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Valur vann Grindavík með tíu stiga mun á Hlíðarenda í kvöld, lokatölur 90-80. Varð Valur þar með annað liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum sem fram fara í Laugardalshöll 11. janúar næstkomandi. Leikurinn byrjaði ekki alltof byrlega fyrir Valsmenn en gestirnir frá Grindavík mættu vel gíraðir til leiks og spiluðu góðan sóknarleik í bland við frábæran varnarleik í fyrsta leikhluta, staðan að honum loknum 16-26. Ólafur Ólafsson á ferðinni.Vísir/Vilhelm Íslandsmeistararnir rönkuðu við sér í öðrum leikhluta og náðu að minnka muninn niður í sex stig áður en gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Hvað sem sagt var í búningsklefa Vals virðist hafa virkað því liðið spilaði gestina sundur og saman í þriðja leikhluta. Grindvíkingar gátu vart keypt sér körfu og Valur var tíu stigum yfir þegar fjórði leikhluti hófst. Úr leik kvöldsins.Vísir/Vilhelm Þó Grindvíkingar hafi reynt hvað þeir gátu til að minnka muninn þá gekk það brösuglega og á endanum vann Valur sanngjarnan tíu stiga sigur, lokatölur 90-80 og Valsmenn á leið í undanúrslit. Callum Reese Lawson var hreint út sagt magnaður í liði Vals en hann skoraði 37 stig í kvöld og tók 9 fráköst.Vísir/Vilhelm Lawson hitti úr 8 af 9 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Frank Aron Booker og Kristófer Acox skoruðu báðir 13 stig í liði Vals. Damier Erik Pitts var stigahæstur í liði Grindavíkur með 23 stig. Ólafur Ólafsson kom þar á eftir með 17 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Damier Erik Pitts var stigahæstur í liði Grindavíkur.Vísir/Vilhelm Stjarnan hafði þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum. Síðar í kvöld kemur svo í ljós hvort Keflavík eða Njarðvík og KR eða Höttur fylgi Val í Laugardalshöllina. Kári Jónsson átti fínan leik í kvöld.Vísir/Vilhelm Finnur Freyr Stefánsson var mættur aftur á hliðarlínuna hjá Val.Vísir/Vilhelm Kristófer Acox djúpt hugsi.Vísir/Vilhelm Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur.Vísir/Vilhelm Kristófer Breki Gylfason í leik kvöldsins.Vísir/Vilhelm VÍS-bikarinn Valur UMF Grindavík Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Sjá meira
Leikurinn byrjaði ekki alltof byrlega fyrir Valsmenn en gestirnir frá Grindavík mættu vel gíraðir til leiks og spiluðu góðan sóknarleik í bland við frábæran varnarleik í fyrsta leikhluta, staðan að honum loknum 16-26. Ólafur Ólafsson á ferðinni.Vísir/Vilhelm Íslandsmeistararnir rönkuðu við sér í öðrum leikhluta og náðu að minnka muninn niður í sex stig áður en gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Hvað sem sagt var í búningsklefa Vals virðist hafa virkað því liðið spilaði gestina sundur og saman í þriðja leikhluta. Grindvíkingar gátu vart keypt sér körfu og Valur var tíu stigum yfir þegar fjórði leikhluti hófst. Úr leik kvöldsins.Vísir/Vilhelm Þó Grindvíkingar hafi reynt hvað þeir gátu til að minnka muninn þá gekk það brösuglega og á endanum vann Valur sanngjarnan tíu stiga sigur, lokatölur 90-80 og Valsmenn á leið í undanúrslit. Callum Reese Lawson var hreint út sagt magnaður í liði Vals en hann skoraði 37 stig í kvöld og tók 9 fráköst.Vísir/Vilhelm Lawson hitti úr 8 af 9 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Frank Aron Booker og Kristófer Acox skoruðu báðir 13 stig í liði Vals. Damier Erik Pitts var stigahæstur í liði Grindavíkur með 23 stig. Ólafur Ólafsson kom þar á eftir með 17 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Damier Erik Pitts var stigahæstur í liði Grindavíkur.Vísir/Vilhelm Stjarnan hafði þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum. Síðar í kvöld kemur svo í ljós hvort Keflavík eða Njarðvík og KR eða Höttur fylgi Val í Laugardalshöllina. Kári Jónsson átti fínan leik í kvöld.Vísir/Vilhelm Finnur Freyr Stefánsson var mættur aftur á hliðarlínuna hjá Val.Vísir/Vilhelm Kristófer Acox djúpt hugsi.Vísir/Vilhelm Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur.Vísir/Vilhelm Kristófer Breki Gylfason í leik kvöldsins.Vísir/Vilhelm
VÍS-bikarinn Valur UMF Grindavík Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik