Bam Margera í öndunarvél Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2022 10:16 Bam Margera árið 2013. Getty Bandaríska Jackass-stjarnan og Íslandsvinurinn Bam Margera hefur verið lagður inn á sjúkrahús og er í öndunarvél. Ástand hans er sagt stöðugt. TMZ segir frá því að Margera, sem heitir réttu nafni Brandon Cole Margera, glími nú við alvarlega lungnabólgu í kjölfar Covid-19. Hann var lagður inn á sjúkrahús í San Diego í Kaliforníu fyrr í vikunni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Hann var síðar fluttur á gjörgæsludeild og þá tengdur við öndunarvél. Hinn 43 ára Margera hefur margoft komið til Íslands og vakti það athygli þegar hann giftist Nicole Boyd hér á landi árið 2013. Fyrr sama ár hafði hann verið handtekinn á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa yfirgefið landið árið 2012 án þess að greiða bætur eftir að skemmdir urðu á bílaleigubíl sem hann hafði tekið á leigu. Sömuleiðis vakti það heimsathygli þegar íslenskir tónlistarmenn réðust á Margera á Secret Solstice árið 2015. Margera hafði þá verið í annarlegu ástandi og verið að ónáða tónlistarmennina fyrr sama kvöld. Árásin varð gerð eftir að Margera hafði reynt að brjóta sér leið inn í framleiðsluherbergi og áreitt starfsmenn hátíðarinnar. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Bam Margera handtekinn fyrir ölvunarakstur Raunveruleikastjarnan Bam Margera var tekinn fyrir ölvunarakstur á sunnudagsmorgun í Bandaríkjunum. 8. janúar 2018 16:30 Bam Margera birtir mynd af Gísla Pálma á Instagram Jackass stjarnan hefur ekki náð sér eftir átökin í Laugardalnum. 1. ágúst 2015 11:48 Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38 Átökin á myndbandi: Þverneitar að hafa áreitt starfsfólk Í myndbandi sést greinilega hvernig þrír menn, þar á meðal rapparinn Gísli Pálmi, slá Bam Margera í andlitið áður en hann fellur með höfuðið á dyrakarm. Málið snýst um óuppgerðar skuldir. 21. júní 2015 14:58 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
TMZ segir frá því að Margera, sem heitir réttu nafni Brandon Cole Margera, glími nú við alvarlega lungnabólgu í kjölfar Covid-19. Hann var lagður inn á sjúkrahús í San Diego í Kaliforníu fyrr í vikunni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Hann var síðar fluttur á gjörgæsludeild og þá tengdur við öndunarvél. Hinn 43 ára Margera hefur margoft komið til Íslands og vakti það athygli þegar hann giftist Nicole Boyd hér á landi árið 2013. Fyrr sama ár hafði hann verið handtekinn á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa yfirgefið landið árið 2012 án þess að greiða bætur eftir að skemmdir urðu á bílaleigubíl sem hann hafði tekið á leigu. Sömuleiðis vakti það heimsathygli þegar íslenskir tónlistarmenn réðust á Margera á Secret Solstice árið 2015. Margera hafði þá verið í annarlegu ástandi og verið að ónáða tónlistarmennina fyrr sama kvöld. Árásin varð gerð eftir að Margera hafði reynt að brjóta sér leið inn í framleiðsluherbergi og áreitt starfsmenn hátíðarinnar.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Bam Margera handtekinn fyrir ölvunarakstur Raunveruleikastjarnan Bam Margera var tekinn fyrir ölvunarakstur á sunnudagsmorgun í Bandaríkjunum. 8. janúar 2018 16:30 Bam Margera birtir mynd af Gísla Pálma á Instagram Jackass stjarnan hefur ekki náð sér eftir átökin í Laugardalnum. 1. ágúst 2015 11:48 Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38 Átökin á myndbandi: Þverneitar að hafa áreitt starfsfólk Í myndbandi sést greinilega hvernig þrír menn, þar á meðal rapparinn Gísli Pálmi, slá Bam Margera í andlitið áður en hann fellur með höfuðið á dyrakarm. Málið snýst um óuppgerðar skuldir. 21. júní 2015 14:58 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Bam Margera handtekinn fyrir ölvunarakstur Raunveruleikastjarnan Bam Margera var tekinn fyrir ölvunarakstur á sunnudagsmorgun í Bandaríkjunum. 8. janúar 2018 16:30
Bam Margera birtir mynd af Gísla Pálma á Instagram Jackass stjarnan hefur ekki náð sér eftir átökin í Laugardalnum. 1. ágúst 2015 11:48
Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38
Átökin á myndbandi: Þverneitar að hafa áreitt starfsfólk Í myndbandi sést greinilega hvernig þrír menn, þar á meðal rapparinn Gísli Pálmi, slá Bam Margera í andlitið áður en hann fellur með höfuðið á dyrakarm. Málið snýst um óuppgerðar skuldir. 21. júní 2015 14:58
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp