Leikstjóri The Holiday blæs á sögusagnir um framhald Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. desember 2022 16:13 Leikarar myndarinnar, Jude Law, Cameron Diaz og Kate Winslet, ásamt leikstjóranum Nancy Meyers. Getty/E.Charbonneau Gula pressan í Bretlandi greindi frá því að von væri á framhaldi af jólamyndinni sívinsælu The Holiday. Framleiðandi myndarinnar birti færslu á Instagram nú rétt í þessu þar sem hann sagði þennan orðróm því miður ekki vera sannan. Haft var eftir heimildarmanni The Sun að þau Cameron Diaz, Kate Winslet, Jude Law og Jack Black myndu öll snúa aftur í hlutverkum sínum í framhaldi sem færi í tökur á næsta ári. „Ég er búin að fá svo ótal mörg skilaboð útaf þessu, en því miður þá er þetta ekki satt,“ skrifaði Nancy Meyers framleiðandi og leikstjóri The Holiday. View this post on Instagram A post shared by Nancy Meyers (@nmeyers) Rómantíska jólamyndin The Holiday kom út árið 2006 og hefur verið ein vinsælasta jólamyndin alveg síðan. Myndin fjallar um þær Irisi (Kate Winslet) og Amöndu (Cameron Diaz) sem gera húsaskipti við hvor aðra í þeim tilgangi að flýja ástarvandamál sín. Málin flækjast svo þegar þær hitta báðar nýja menn (Jack Black og Jude Law) og verða ástfangnar af þeim. Þessi frétt var uppfærð eftir að leikstjórinn Nancy Meyers tjáði sig. Jól Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Haft var eftir heimildarmanni The Sun að þau Cameron Diaz, Kate Winslet, Jude Law og Jack Black myndu öll snúa aftur í hlutverkum sínum í framhaldi sem færi í tökur á næsta ári. „Ég er búin að fá svo ótal mörg skilaboð útaf þessu, en því miður þá er þetta ekki satt,“ skrifaði Nancy Meyers framleiðandi og leikstjóri The Holiday. View this post on Instagram A post shared by Nancy Meyers (@nmeyers) Rómantíska jólamyndin The Holiday kom út árið 2006 og hefur verið ein vinsælasta jólamyndin alveg síðan. Myndin fjallar um þær Irisi (Kate Winslet) og Amöndu (Cameron Diaz) sem gera húsaskipti við hvor aðra í þeim tilgangi að flýja ástarvandamál sín. Málin flækjast svo þegar þær hitta báðar nýja menn (Jack Black og Jude Law) og verða ástfangnar af þeim. Þessi frétt var uppfærð eftir að leikstjórinn Nancy Meyers tjáði sig.
Jól Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira