Segir mikla ánægju með heimastjórnirnar í Múlaþingi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. desember 2022 14:05 Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, sem er mjög ánægð með störf heimastjórnanna í sveitarfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti sveitarstjórnar Múlaþings segir að hinar svokölluðu heimastjórnir sveitarfélagsins hafa reynst einstaklega vel frá því að þeim var komið á fót. Þær eru nefndir í fjórum byggðakjörnum innan sveitarfélagsins og er markmið þeirra að tryggja áhrif og aðkomu heimamanna á hverjum stað að ýmsum ákvörðunum sveitarfélagsins, sem snúa að þeirra nærumhverfi. Heimastjórnir eru fastanefndir innan sveitarfélagsins Múlaþings og starfa í umboði sveitarstjórnar. Í hverri heimastjórn eru þrír fulltrúar og með hverri heimastjórn starfar starfsmaður sem er fulltrúi sveitarstjóra á viðkomandi svæði. Fjórar heimastjórnir eru starfandi, eða heimastjórn Borgarfjarðar, heimastjórn Djúpavogs, heimastjórn Fljótsdalshéraðs og heimastjórn Seyðisfjarðar. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir heimastjórnirnar frábært tæki, sem part af stjórnsýslu sveitarfélagsins. „Ég held að það sé svolítið flókið að reka svona víðfeðmt sveitarfélag en við erum að reyna að takast á við það með þessum heimastjórnum, sem við erum með. Heimastjórnirnar eru þá kjörnar af tveimur fulltrúum af stöðunum og einum pólitískum fulltrúa, sem er þá formaður nefndarinnar og hefur beina tengingu við sveitarstjórn. Það leiðir bara til þess að þau málefni, sem eru á stöðunum fá bara svigrúm og við vitum að oft í smærri samfélögum þá eru stóru málin litlu málin,” segir Jónína. Jónína segir að sveitarstjórn vilji að samfélagið vaxi og dafni og tekist sé á við þær áskoranir, sem koma upp hverju sinni. „Og heimastjórnirnar hafa leyst það ofboðslega vel hér og þær hafa reynst okkur gríðarlega mikilvægar," bætir hún við. Fjórari heimastjórnir eru starfandi í Múlaþingi, sem allar eru að gera það gott og standa sig vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimastjórnirnar hafa reynst einstaklega vel í Múlaþingi. „ Já, heimastjórnir eru mjög magnað fyrirbæri og hafa svolítið ritstjórnarfrelsi. Það er töluvert mikið í þeirra höndum hversu mikið þau gera, bæði þeim verkefnum, sem þeim er falið og þeim verkefnum, sem þau sjálf sækja til samfélagsins,” segir Jónína. Múlaþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Fleiri fréttir Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Sjá meira
Heimastjórnir eru fastanefndir innan sveitarfélagsins Múlaþings og starfa í umboði sveitarstjórnar. Í hverri heimastjórn eru þrír fulltrúar og með hverri heimastjórn starfar starfsmaður sem er fulltrúi sveitarstjóra á viðkomandi svæði. Fjórar heimastjórnir eru starfandi, eða heimastjórn Borgarfjarðar, heimastjórn Djúpavogs, heimastjórn Fljótsdalshéraðs og heimastjórn Seyðisfjarðar. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir heimastjórnirnar frábært tæki, sem part af stjórnsýslu sveitarfélagsins. „Ég held að það sé svolítið flókið að reka svona víðfeðmt sveitarfélag en við erum að reyna að takast á við það með þessum heimastjórnum, sem við erum með. Heimastjórnirnar eru þá kjörnar af tveimur fulltrúum af stöðunum og einum pólitískum fulltrúa, sem er þá formaður nefndarinnar og hefur beina tengingu við sveitarstjórn. Það leiðir bara til þess að þau málefni, sem eru á stöðunum fá bara svigrúm og við vitum að oft í smærri samfélögum þá eru stóru málin litlu málin,” segir Jónína. Jónína segir að sveitarstjórn vilji að samfélagið vaxi og dafni og tekist sé á við þær áskoranir, sem koma upp hverju sinni. „Og heimastjórnirnar hafa leyst það ofboðslega vel hér og þær hafa reynst okkur gríðarlega mikilvægar," bætir hún við. Fjórari heimastjórnir eru starfandi í Múlaþingi, sem allar eru að gera það gott og standa sig vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimastjórnirnar hafa reynst einstaklega vel í Múlaþingi. „ Já, heimastjórnir eru mjög magnað fyrirbæri og hafa svolítið ritstjórnarfrelsi. Það er töluvert mikið í þeirra höndum hversu mikið þau gera, bæði þeim verkefnum, sem þeim er falið og þeim verkefnum, sem þau sjálf sækja til samfélagsins,” segir Jónína.
Múlaþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Fleiri fréttir Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Sjá meira