Tveir dagar í pílupartýið: Fótstór vonarstjarna og frægir veislustjórar Egill Birgisson skrifar 1. desember 2022 16:03 Hjálmar Örn Þórarinsson og Eva Ruza eru góðir vinir en verða andstæðingar á laugardaginn. Þau spila með fagmönnunum Herði Þór Guðjónssyni og Alexander Veigari Þorvaldssyni. Stöð 2 Sport Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Úrslitakvöldið í Úrvalsdeildinni í pílukasti er á laugardag og sama kvöld verður Stjörnupílan haldin í fyrsta skipti, þar sem frægir Íslendingar spila með bestu pílukösturum landsins. Það er því vert að kafa betur í liðin sem taka þátt, sem og þá fjóra keppendur sem freista þess að vinna Úrvalsdeildina í beinni útsendingu frá Bullseye á Stöð 2 Sport. Dagskráin á laugardag 20.00-22.00 Úrslit Úrvalsdeildar (Bein útsending) 22.00-00.00 Stjörnupílan (Bein útsending) Reglur í Stjörnupílunni verða nánast hefbundnar þar sem spilaður verður 501 tvímenningur. Reglubreytingar verða þannig að fagmennirnir þurfa að hitta í tvöfaldan reit í lokin til að vinna legg en þjóðþekktu áhugamennirnir þurfa bara að hitta í þann reit sem hentar til að klára legginn, sem gefur þeim því smáforgjöf. Í gær og í fyrradag höfum við kynnst fjórum liðum og nú er komið að því að skoða tvö lið til viðbótar, og þá sérstaklega einn þeirra fjögurra keppenda sem verða einnig á úrslitakvöldi Úrvalsdeildarinnar. Hörður Þór Guðjónsson og Eva Ruza verða án vafa í stuði á laugardaginn.Stöð 2 Sport Hörður Þór Guðjónsson er 38 ára gamall Grindavíkingur og spilar fyrir Pílufélag Grindavíkur. Hörður starfar hjá Fiskeldi Samherja og hefur stundað pílu síðustu 5 ár. Hörður hefur sigrað jólamót Stöðvar 2 Sport og er einnig í efstu deild á Íslandi í pílu. Hörður byrjaði seint að kasta pílu en fyrir þá sem til hans þekkja ætti það að koma smá á óvart þar sem faðir hans Guðjón Hauksson er margfaldur Íslandsmeistari í pílu og eignaði sér senuna til margra ára. Guðjón faðir hans á einnig þann heiður að hafa spilað við Peter Wright en það var nú áður en hann varð eitt stærsta nafn í pílu. Hörður fékk viðurnefnið „Sá rólegi“ þegar Henry Birgir og Stefán Árni drógu í lið fyrir Stjörnupíluna en þannig vill til að makkerinn hans er andstæðan við rólegt. Stuðboltinn Eva Ruza verður einmitt með Herði í liði. Eva er skemmtikraftur, blómaskreytingakona, stjörnufréttakona og er ein af þekktustu veislustjórum landsins þar sem hún starfar einmitt mikið með öðrum keppanda í mótinu. Eva er þekkt fyrir líflegan persónuleika og ætti að vera mikil stemning þegar hún stígur á svið ásamt DJ Khaled. Hjálmar Örn Jóhannsson og Alexander Veigar Þorvaldsson eru til alls líklegir í Stjörnupílunni.Stöð 2 Sport Alexander Veigar er enn einn Grindvíkingurinn sem stígur á sviðið. Alexander er 18 ára framhaldsskólanemi og hefur stundað pílu í tæp 5 ár. Alexander er eflaust ein af vonarstjörnum íslands í pílu þar sem hann hefur orðið þrisvar Íslandsmeistari unglinga. Við hentum nokkrum laufléttum spurningum á Alexander. Hraðaspurningar fyrir Alexander Veigar Fyrsta mótið í pílukasti? Íslandsmót unglinga 2016 Besti árangur? Íslandsmeistari unglinga 3 ár í röð Hvaða lag viltu heyra áður en þú kastar? Flashing lights með Kanye West Nám eða vinna? Íþrotta og lýðheilsu braut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Uppáhalds matur? Önd í pönnuköku Drauma mótherji? Phil Taylor Uppáhalds íþrótt utan pílu? Körfubolti Hver af áhugamönnunum mun standa sig best í Stjörnupílunni? Hjálmar Örn Nefndu óvenjulega staðreynd um þig? Er í skóstærð 49,5 Hvað myndiru gera við pening sem frúin í Hamborg gaf þér? Fara til útlanda Pabbinn þetta kvöld mun standa við hlið Alexanders og er það skemmtikrafturinn, samfélagsmiðlastjarnan og hvítvínskonan Hjálmar Örn. Hjálmar er fæddur og uppalinn í River Town (Árbæ) eins og hann kallar það og er gallharður Fylkismaður. Hjálmar birtist fyrst á símum landsmanna og var þar mikið að vinna með nokkra karaktera og einn þeirra sló rækilega í gegn og er enþá mjög vinsæll og er það Hvítvínskonan. Árið 2018 steig hann sín fyrstu skref á hvíta tjaldinu og lék einmitt þar með Agli Ploder, öðrum keppanda í Stjörnupílunni, í myndinni Fullir Vasar. Hjálmar var einnig á skjánum hjá landsmönnum ásamt Gumma Ben í þáttunum Þeir tveir, sem voru í sýningu á Stöð 2. Hjálmar hefur verið með miklar yfirlýsingar um sigur í mótinu og ætti þrefaldur Íslandsmeistari unglinga að aðstoða við það. Pílukast Tengdar fréttir Þrír dagar í pílupartýið: Fótboltapar og Hraðfréttamaður Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. 30. nóvember 2022 15:31 Fjórir dagar í Stjörnupíluna: Meistari í bolluáti og kappsamur kylfingur Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. 29. nóvember 2022 15:46 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Úrslitakvöldið í Úrvalsdeildinni í pílukasti er á laugardag og sama kvöld verður Stjörnupílan haldin í fyrsta skipti, þar sem frægir Íslendingar spila með bestu pílukösturum landsins. Það er því vert að kafa betur í liðin sem taka þátt, sem og þá fjóra keppendur sem freista þess að vinna Úrvalsdeildina í beinni útsendingu frá Bullseye á Stöð 2 Sport. Dagskráin á laugardag 20.00-22.00 Úrslit Úrvalsdeildar (Bein útsending) 22.00-00.00 Stjörnupílan (Bein útsending) Reglur í Stjörnupílunni verða nánast hefbundnar þar sem spilaður verður 501 tvímenningur. Reglubreytingar verða þannig að fagmennirnir þurfa að hitta í tvöfaldan reit í lokin til að vinna legg en þjóðþekktu áhugamennirnir þurfa bara að hitta í þann reit sem hentar til að klára legginn, sem gefur þeim því smáforgjöf. Í gær og í fyrradag höfum við kynnst fjórum liðum og nú er komið að því að skoða tvö lið til viðbótar, og þá sérstaklega einn þeirra fjögurra keppenda sem verða einnig á úrslitakvöldi Úrvalsdeildarinnar. Hörður Þór Guðjónsson og Eva Ruza verða án vafa í stuði á laugardaginn.Stöð 2 Sport Hörður Þór Guðjónsson er 38 ára gamall Grindavíkingur og spilar fyrir Pílufélag Grindavíkur. Hörður starfar hjá Fiskeldi Samherja og hefur stundað pílu síðustu 5 ár. Hörður hefur sigrað jólamót Stöðvar 2 Sport og er einnig í efstu deild á Íslandi í pílu. Hörður byrjaði seint að kasta pílu en fyrir þá sem til hans þekkja ætti það að koma smá á óvart þar sem faðir hans Guðjón Hauksson er margfaldur Íslandsmeistari í pílu og eignaði sér senuna til margra ára. Guðjón faðir hans á einnig þann heiður að hafa spilað við Peter Wright en það var nú áður en hann varð eitt stærsta nafn í pílu. Hörður fékk viðurnefnið „Sá rólegi“ þegar Henry Birgir og Stefán Árni drógu í lið fyrir Stjörnupíluna en þannig vill til að makkerinn hans er andstæðan við rólegt. Stuðboltinn Eva Ruza verður einmitt með Herði í liði. Eva er skemmtikraftur, blómaskreytingakona, stjörnufréttakona og er ein af þekktustu veislustjórum landsins þar sem hún starfar einmitt mikið með öðrum keppanda í mótinu. Eva er þekkt fyrir líflegan persónuleika og ætti að vera mikil stemning þegar hún stígur á svið ásamt DJ Khaled. Hjálmar Örn Jóhannsson og Alexander Veigar Þorvaldsson eru til alls líklegir í Stjörnupílunni.Stöð 2 Sport Alexander Veigar er enn einn Grindvíkingurinn sem stígur á sviðið. Alexander er 18 ára framhaldsskólanemi og hefur stundað pílu í tæp 5 ár. Alexander er eflaust ein af vonarstjörnum íslands í pílu þar sem hann hefur orðið þrisvar Íslandsmeistari unglinga. Við hentum nokkrum laufléttum spurningum á Alexander. Hraðaspurningar fyrir Alexander Veigar Fyrsta mótið í pílukasti? Íslandsmót unglinga 2016 Besti árangur? Íslandsmeistari unglinga 3 ár í röð Hvaða lag viltu heyra áður en þú kastar? Flashing lights með Kanye West Nám eða vinna? Íþrotta og lýðheilsu braut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Uppáhalds matur? Önd í pönnuköku Drauma mótherji? Phil Taylor Uppáhalds íþrótt utan pílu? Körfubolti Hver af áhugamönnunum mun standa sig best í Stjörnupílunni? Hjálmar Örn Nefndu óvenjulega staðreynd um þig? Er í skóstærð 49,5 Hvað myndiru gera við pening sem frúin í Hamborg gaf þér? Fara til útlanda Pabbinn þetta kvöld mun standa við hlið Alexanders og er það skemmtikrafturinn, samfélagsmiðlastjarnan og hvítvínskonan Hjálmar Örn. Hjálmar er fæddur og uppalinn í River Town (Árbæ) eins og hann kallar það og er gallharður Fylkismaður. Hjálmar birtist fyrst á símum landsmanna og var þar mikið að vinna með nokkra karaktera og einn þeirra sló rækilega í gegn og er enþá mjög vinsæll og er það Hvítvínskonan. Árið 2018 steig hann sín fyrstu skref á hvíta tjaldinu og lék einmitt þar með Agli Ploder, öðrum keppanda í Stjörnupílunni, í myndinni Fullir Vasar. Hjálmar var einnig á skjánum hjá landsmönnum ásamt Gumma Ben í þáttunum Þeir tveir, sem voru í sýningu á Stöð 2. Hjálmar hefur verið með miklar yfirlýsingar um sigur í mótinu og ætti þrefaldur Íslandsmeistari unglinga að aðstoða við það.
Dagskráin á laugardag 20.00-22.00 Úrslit Úrvalsdeildar (Bein útsending) 22.00-00.00 Stjörnupílan (Bein útsending)
Hraðaspurningar fyrir Alexander Veigar Fyrsta mótið í pílukasti? Íslandsmót unglinga 2016 Besti árangur? Íslandsmeistari unglinga 3 ár í röð Hvaða lag viltu heyra áður en þú kastar? Flashing lights með Kanye West Nám eða vinna? Íþrotta og lýðheilsu braut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Uppáhalds matur? Önd í pönnuköku Drauma mótherji? Phil Taylor Uppáhalds íþrótt utan pílu? Körfubolti Hver af áhugamönnunum mun standa sig best í Stjörnupílunni? Hjálmar Örn Nefndu óvenjulega staðreynd um þig? Er í skóstærð 49,5 Hvað myndiru gera við pening sem frúin í Hamborg gaf þér? Fara til útlanda
Pílukast Tengdar fréttir Þrír dagar í pílupartýið: Fótboltapar og Hraðfréttamaður Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. 30. nóvember 2022 15:31 Fjórir dagar í Stjörnupíluna: Meistari í bolluáti og kappsamur kylfingur Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. 29. nóvember 2022 15:46 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Þrír dagar í pílupartýið: Fótboltapar og Hraðfréttamaður Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. 30. nóvember 2022 15:31
Fjórir dagar í Stjörnupíluna: Meistari í bolluáti og kappsamur kylfingur Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. 29. nóvember 2022 15:46