Bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 11:00 Spánverjinn Gavi sést hér skalla boltann á HM í Katar. Getty/Ulrik Pedersen Skotar ætla að stíga stórt skref í átt að því að verja knattspyrnufólk sitt fyrir höfuðhöggum tengdum fótboltaiðkun. Rannsóknir hafa sýnt það að það það séu þrisvar og hálfu sinni meiri líkur á því að fótboltamenn þrói með sér vitglöp á efri árum vegna slæmra áhrifa af því að skalla ítrekað boltann. Scottish football to ban heading the day before and after matches https://t.co/4ABOV15Tsy— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) November 28, 2022 Þungir boltar eða fastar fyrirgjafir eru eitt og svo er líka mun meiri hætta á því að menn skalli höfðum saman þegar þeir fara upp í skallaeinvígi. Skoska knattspyrnusambandið mun bregðast við þessu með harðari reglum fyrir fótboltafólk. Hér eftir er því skoskum fótboltamönnum bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik. Þeir mega skalla boltann í leikjunum sjálfum en hér eftir má bara vera ein skallaæfing hjá liði í hverri viku. Great to see brain health promotion and dementia prevention reaching sports with this push to limit the amount of 'headers' in Scottish football https://t.co/NgC29RDj89— Neurology Academy (@TheNeuroAcademy) November 28, 2022 Skoska knattspyrnusambandið var þegar búið að setja reglur fyrir yngri flokka þjálfun þar sem það er skallabann á æfingum hjá krökkum tólf ára og yngri. Nú ganga þeir enn lengra og framganga þeirra hlýtur að kalla á frekari umræðu um þessi mál hjá knattspyrnusamböndum annarra þjóða. Skoski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
Rannsóknir hafa sýnt það að það það séu þrisvar og hálfu sinni meiri líkur á því að fótboltamenn þrói með sér vitglöp á efri árum vegna slæmra áhrifa af því að skalla ítrekað boltann. Scottish football to ban heading the day before and after matches https://t.co/4ABOV15Tsy— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) November 28, 2022 Þungir boltar eða fastar fyrirgjafir eru eitt og svo er líka mun meiri hætta á því að menn skalli höfðum saman þegar þeir fara upp í skallaeinvígi. Skoska knattspyrnusambandið mun bregðast við þessu með harðari reglum fyrir fótboltafólk. Hér eftir er því skoskum fótboltamönnum bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik. Þeir mega skalla boltann í leikjunum sjálfum en hér eftir má bara vera ein skallaæfing hjá liði í hverri viku. Great to see brain health promotion and dementia prevention reaching sports with this push to limit the amount of 'headers' in Scottish football https://t.co/NgC29RDj89— Neurology Academy (@TheNeuroAcademy) November 28, 2022 Skoska knattspyrnusambandið var þegar búið að setja reglur fyrir yngri flokka þjálfun þar sem það er skallabann á æfingum hjá krökkum tólf ára og yngri. Nú ganga þeir enn lengra og framganga þeirra hlýtur að kalla á frekari umræðu um þessi mál hjá knattspyrnusamböndum annarra þjóða.
Skoski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira