Bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 11:00 Spánverjinn Gavi sést hér skalla boltann á HM í Katar. Getty/Ulrik Pedersen Skotar ætla að stíga stórt skref í átt að því að verja knattspyrnufólk sitt fyrir höfuðhöggum tengdum fótboltaiðkun. Rannsóknir hafa sýnt það að það það séu þrisvar og hálfu sinni meiri líkur á því að fótboltamenn þrói með sér vitglöp á efri árum vegna slæmra áhrifa af því að skalla ítrekað boltann. Scottish football to ban heading the day before and after matches https://t.co/4ABOV15Tsy— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) November 28, 2022 Þungir boltar eða fastar fyrirgjafir eru eitt og svo er líka mun meiri hætta á því að menn skalli höfðum saman þegar þeir fara upp í skallaeinvígi. Skoska knattspyrnusambandið mun bregðast við þessu með harðari reglum fyrir fótboltafólk. Hér eftir er því skoskum fótboltamönnum bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik. Þeir mega skalla boltann í leikjunum sjálfum en hér eftir má bara vera ein skallaæfing hjá liði í hverri viku. Great to see brain health promotion and dementia prevention reaching sports with this push to limit the amount of 'headers' in Scottish football https://t.co/NgC29RDj89— Neurology Academy (@TheNeuroAcademy) November 28, 2022 Skoska knattspyrnusambandið var þegar búið að setja reglur fyrir yngri flokka þjálfun þar sem það er skallabann á æfingum hjá krökkum tólf ára og yngri. Nú ganga þeir enn lengra og framganga þeirra hlýtur að kalla á frekari umræðu um þessi mál hjá knattspyrnusamböndum annarra þjóða. Skoski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Rannsóknir hafa sýnt það að það það séu þrisvar og hálfu sinni meiri líkur á því að fótboltamenn þrói með sér vitglöp á efri árum vegna slæmra áhrifa af því að skalla ítrekað boltann. Scottish football to ban heading the day before and after matches https://t.co/4ABOV15Tsy— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) November 28, 2022 Þungir boltar eða fastar fyrirgjafir eru eitt og svo er líka mun meiri hætta á því að menn skalli höfðum saman þegar þeir fara upp í skallaeinvígi. Skoska knattspyrnusambandið mun bregðast við þessu með harðari reglum fyrir fótboltafólk. Hér eftir er því skoskum fótboltamönnum bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik. Þeir mega skalla boltann í leikjunum sjálfum en hér eftir má bara vera ein skallaæfing hjá liði í hverri viku. Great to see brain health promotion and dementia prevention reaching sports with this push to limit the amount of 'headers' in Scottish football https://t.co/NgC29RDj89— Neurology Academy (@TheNeuroAcademy) November 28, 2022 Skoska knattspyrnusambandið var þegar búið að setja reglur fyrir yngri flokka þjálfun þar sem það er skallabann á æfingum hjá krökkum tólf ára og yngri. Nú ganga þeir enn lengra og framganga þeirra hlýtur að kalla á frekari umræðu um þessi mál hjá knattspyrnusamböndum annarra þjóða.
Skoski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti