Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2022 14:54 Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia er í stóra HM-hópnum. VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. Sjö nýliðar eru í þessum stóra hópi. Þetta eru þeir Arnór Snær Óskarsson, Stiven Tobar Valencia og Tjörvi Týr Gíslason sem allir leika með Val, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem leikur undir stjórn Guðmundar hjá Fredericia, Tryggvi Þórisson (Sävehof), Bjarni Ófeigur Valdimarsson (Skövde) og Óskar Ólafsson (Drammen). Af 35 leikmönnum í stóra HM-hópnum leika 29 erlendis. Þeir sex sem spila í Olís-deildinni leika allir með Val: Stiven, Arnór, Tjörvi, Finnur Ingi Stefánsson, Björgvin Páll Gústavsson og Magnús Óli Magnússon. Íslenska liðið hefur æfingar 2. janúar og heldur svo til Þýskalands 6. janúar. Þar spila Íslendingar við heimamenn 7. og 8. janúar. Leikið verður í Bremen og Hannover. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Portúgal og Suður-Kóreu á HM. Sextán leikmenn mega vera í hópnum í hverjum leik. Líklega fara tuttugu leikmenn með til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur á HM. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Sjö nýliðar eru í þessum stóra hópi. Þetta eru þeir Arnór Snær Óskarsson, Stiven Tobar Valencia og Tjörvi Týr Gíslason sem allir leika með Val, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem leikur undir stjórn Guðmundar hjá Fredericia, Tryggvi Þórisson (Sävehof), Bjarni Ófeigur Valdimarsson (Skövde) og Óskar Ólafsson (Drammen). Af 35 leikmönnum í stóra HM-hópnum leika 29 erlendis. Þeir sex sem spila í Olís-deildinni leika allir með Val: Stiven, Arnór, Tjörvi, Finnur Ingi Stefánsson, Björgvin Páll Gústavsson og Magnús Óli Magnússon. Íslenska liðið hefur æfingar 2. janúar og heldur svo til Þýskalands 6. janúar. Þar spila Íslendingar við heimamenn 7. og 8. janúar. Leikið verður í Bremen og Hannover. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Portúgal og Suður-Kóreu á HM. Sextán leikmenn mega vera í hópnum í hverjum leik. Líklega fara tuttugu leikmenn með til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur á HM. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira