Klopp fær meiri völd hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 08:30 Jürgen Klopp er með samning við Liverpool til ársins 2026 og fær nú tækifæri til að setja saman lið fyrir næstu ár. Getty/TF-Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær að hafa meira um það að segja hvaða leikmenn félagið kaupir eftir að Julian Ward hættir störfum. Julian Ward hefur verið íþróttastjóri félagsins í aðeins sex mánuði en hann tilkynnti óvænt að hann myndi hætta störfum strax næsta sumar. Following the departure of their sporting director after just six months in the job, @LFC could hand Jurgen Klopp added responsibility with player recruitment next summer.https://t.co/ZTMVTg6J45— ESPN Asia (@ESPNAsia) November 25, 2022 Ward fékk stöðuhækkun í lok síðasta tímabils þegar Michael Edwards ákvað að hætta í þessu krefjandi starfi en Edwards hafði gert frábæra hluti á félagsskiptamarkaðnum undanfarin ár. Hinn 41 árs gamli Ward hættir nú af persónulegum ástæðum en ætlar samt að klára þetta tímabil áður en hann yfirgefur Anfield. Þar sem að Liverpool liðið er til sölu er ekki talið líklegt að Liverpool ráði nýjan mann í starfið fyrr en nýir eigendur hafa tekið við. Þangað til fær Klopp því meiri völd hjá Liverpool þegar kemur að kaupum á leikmönnum. Klopp vildi kaupa miðjumann í sumar en það gekk ekki eftir. Það þykir nær öruggt að miðjumaður komi inn í janúar og kannski fleiri en einn. @JamesPearceLFC:Klopp has always had the final say on #Liverpool signings but he has become increasingly influential when it comes to transfer policy and contract extensions. pic.twitter.com/Ul6g8hsfiB— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 24, 2022 Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Julian Ward hefur verið íþróttastjóri félagsins í aðeins sex mánuði en hann tilkynnti óvænt að hann myndi hætta störfum strax næsta sumar. Following the departure of their sporting director after just six months in the job, @LFC could hand Jurgen Klopp added responsibility with player recruitment next summer.https://t.co/ZTMVTg6J45— ESPN Asia (@ESPNAsia) November 25, 2022 Ward fékk stöðuhækkun í lok síðasta tímabils þegar Michael Edwards ákvað að hætta í þessu krefjandi starfi en Edwards hafði gert frábæra hluti á félagsskiptamarkaðnum undanfarin ár. Hinn 41 árs gamli Ward hættir nú af persónulegum ástæðum en ætlar samt að klára þetta tímabil áður en hann yfirgefur Anfield. Þar sem að Liverpool liðið er til sölu er ekki talið líklegt að Liverpool ráði nýjan mann í starfið fyrr en nýir eigendur hafa tekið við. Þangað til fær Klopp því meiri völd hjá Liverpool þegar kemur að kaupum á leikmönnum. Klopp vildi kaupa miðjumann í sumar en það gekk ekki eftir. Það þykir nær öruggt að miðjumaður komi inn í janúar og kannski fleiri en einn. @JamesPearceLFC:Klopp has always had the final say on #Liverpool signings but he has become increasingly influential when it comes to transfer policy and contract extensions. pic.twitter.com/Ul6g8hsfiB— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 24, 2022
Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira