Teneferðir seðlabankastjóra og hamsturinn ég Karl Guðlaugsson skrifar 24. nóvember 2022 18:00 Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns sem ég rek voru 24 milljónir árið 2007. Ég væri skuldlaus maður í dag ef ekki hefði komið til hrunsins árið 2008 og enduðu skuldir mínar í 45 milljónum haustið 2008. En skítt með það. Ég er eins og aðrir hamstrar í millistétt á Íslandi sem búa við íslenska krónu og var ég búinn að borga skuldir mínar fyrir ári síðan niður í 35 milljónir þegar ég ákvað að fara í smá framkvæmdir í húsinu mínu sem metið er á 150 milljónir. Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns voru því 45 milljónir sumarið 2021 og af þeim greiddi ég 180 þúsund krónur á mánuði. Síðasta afborgun lánsins í nóvember 2022 hljóðaði uppá 290 þúsund krónur á mánuði sem er hækkun upp á 110 þúsund á mánuði, á rétt rúmu ári! Ég hef engar áhyggjur af mér hamstrinum, ég held bara áfram að hlaupa fyrir bankann minn sem er með tugi milljarða í vaxtatekjur á þessu ári. Ég þarf ekki að eiga tvo bíla og sel því annan þeirra, ég mun fara sjaldnar út að borða og veiti mér ekki lengur þá ánægju að renna við hjá þeim Sante-mönnum til að kaupa góð vín og fer einni ferðinni sjaldnar á gönguskíði norður. En ég hef áhyggjur af unga fólkinu sem tók jafnhátt lán og ég til að koma sér þaki yfir höfuðið. Hvorki ég, né þetta unga fólk mun geta hitt seðlabankastjóra og peningastefnunefnd Seðlabankans á Tenerife á næsta ári. Nei í alvöru, hættið að reikna ykkur út í hið óendanlega í excel-skjalinu ykkar og farið að nota heilann og hugsa. Höfundur er tannlæknir og MPM. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Fjármál heimilisins Neytendur Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Sjá meira
Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns sem ég rek voru 24 milljónir árið 2007. Ég væri skuldlaus maður í dag ef ekki hefði komið til hrunsins árið 2008 og enduðu skuldir mínar í 45 milljónum haustið 2008. En skítt með það. Ég er eins og aðrir hamstrar í millistétt á Íslandi sem búa við íslenska krónu og var ég búinn að borga skuldir mínar fyrir ári síðan niður í 35 milljónir þegar ég ákvað að fara í smá framkvæmdir í húsinu mínu sem metið er á 150 milljónir. Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns voru því 45 milljónir sumarið 2021 og af þeim greiddi ég 180 þúsund krónur á mánuði. Síðasta afborgun lánsins í nóvember 2022 hljóðaði uppá 290 þúsund krónur á mánuði sem er hækkun upp á 110 þúsund á mánuði, á rétt rúmu ári! Ég hef engar áhyggjur af mér hamstrinum, ég held bara áfram að hlaupa fyrir bankann minn sem er með tugi milljarða í vaxtatekjur á þessu ári. Ég þarf ekki að eiga tvo bíla og sel því annan þeirra, ég mun fara sjaldnar út að borða og veiti mér ekki lengur þá ánægju að renna við hjá þeim Sante-mönnum til að kaupa góð vín og fer einni ferðinni sjaldnar á gönguskíði norður. En ég hef áhyggjur af unga fólkinu sem tók jafnhátt lán og ég til að koma sér þaki yfir höfuðið. Hvorki ég, né þetta unga fólk mun geta hitt seðlabankastjóra og peningastefnunefnd Seðlabankans á Tenerife á næsta ári. Nei í alvöru, hættið að reikna ykkur út í hið óendanlega í excel-skjalinu ykkar og farið að nota heilann og hugsa. Höfundur er tannlæknir og MPM.
Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun