Hafa ekki enn opinberað endanlegt nafn sonarins Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 14:02 Kylie Jenner og Travis Scott eignuðu son í upphafi árs sem þau nefndu Wolf. Þau tilkynntu þó fljótlega að þau hefðu hætt við nafnið og hafa ekki enn ákveðið hvert hans endanlega nafn á að vera. Getty/Bryan Steffy Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner hefur ekki enn greint frá því hvað tæplega tíu mánaða gamall sonur hennar eigi að heita. Þau voru búin að gefa drengnum nafn sem þau hættu svo við, þar sem þeim fannst það ekki eiga nógu vel við hann. Jenner eignaðist sitt annað barn með rapparanum Travis Scott á þeim flotta degi 2/2/22. Fyrir eiga þau dótturina Stomi, fjögurra ára. Fljótlega eftir fæðingu drengsins tilkynntu foreldrarnir að hann honum hefði verið gefið nafnið Wolf Webster. Um mánuði síðar kom svo önnur tilkynning frá Jenner þar sem hún greindi frá því að þau hefðu hætt við nafnið. „Okkur leið bara eins og þetta væri ekki hann,“ skrifaði Jenner í tilkynningunni á Instagram í mars á þessu ári. Kylie og Travis eiga dótturina Stormi sem er fjögurra ára. Þau hafa ekki birt myndir af syni sínum.Getty/Matt Winkelmeyer „Barnið mitt heitir ennþá Wolf“ Miklar vangaveltur hafa verið meðal aðdáenda um hvaða nafn verði endanlega fyrir valinu. Nú er sonurinn hins vegar orðinn tæplega tíu mánaða gamall og gengur enn undir nafninu Wolf, þar sem foreldrarnir hafa ekki enn ákveðið hvert hans endanlega nafn skal vera. Jenner greindi frá þessu í lokaþætti af raunveruleikaþáttunum The Kardashians sem sýndur var í gær. „Ég hef verið að ganga í gegnum mjög miklar breytingar á þessu ári,“ sagði hún. „Barnið mitt heitir ennþá Wolf. Ég skal láta ykkur vita þegar ég breyti því. Kannski segi ég ykkur nafnið í þáttaröð þrjú,“ sagði Jenner að lokum og blikkaði í átt að myndavélinni. Khloé hefur ekki heldur gefið syninum nafn Stjörnurnar eru þekktar fyrir óhefðbundin og áhugaverð barnanöfn og Kardashian/Jenner fjölskyldan er þar engin undantekning. Börn Kim bera nöfnin North West, Saint, Chicago og Psalm. Svo erum við með frænkurnar Dream, True og Stormi, sem dæmi. Sonur Kylie er þó ekki eina barnið í fjölskyldunni sem hefur ekki enn fengið nafn. Khloé Kardashian eignaðist sitt annað barn með NBA leikmanninum Tristan Thompson nú í sumar. Þau eignuðust dreng með aðstoð staðgöngumóður og er sá drengur er ekki enn kominn með nafn. Khloé hefur þó greint frá því að nafnið muni að öllum líkindum byrja á bókstafnum T, líkt og nafn stóru systurinnar True. Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Khloé Kardashian sögð orðin tveggja barna móðir Khloé Kardashian er sögð vera orðin tveggja barna móðir, en bæði börnin sín á hún með NBA leikmanninum Tristan Thompson. 6. ágúst 2022 22:24 Segir soninn ekki lengur heita Wolf Bandaríska raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógúllinn Kylie Jenner hefur tilkynnt að sonur hennar og söngvarans Travis Scott heiti ekki lengur Wolf. Þessi ákvörðun sé tekin eftir að foreldrarnir hafi kynnst syninum betur, en hann kom í heimin í byrjun síðasta mánaðar. 22. mars 2022 07:36 Jenner greinir frá því að Stormi hafi nú eignast systkini Stjörnuparið Kylie Jenner og Travis Scott hafa eignast sitt annað barn. Í færslu á Instagram segir Jenner frá því að barnið hafi komið í heiminn síðastliðinn miðvikudag, það er 2. febrúar. 7. febrúar 2022 06:26 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Jenner eignaðist sitt annað barn með rapparanum Travis Scott á þeim flotta degi 2/2/22. Fyrir eiga þau dótturina Stomi, fjögurra ára. Fljótlega eftir fæðingu drengsins tilkynntu foreldrarnir að hann honum hefði verið gefið nafnið Wolf Webster. Um mánuði síðar kom svo önnur tilkynning frá Jenner þar sem hún greindi frá því að þau hefðu hætt við nafnið. „Okkur leið bara eins og þetta væri ekki hann,“ skrifaði Jenner í tilkynningunni á Instagram í mars á þessu ári. Kylie og Travis eiga dótturina Stormi sem er fjögurra ára. Þau hafa ekki birt myndir af syni sínum.Getty/Matt Winkelmeyer „Barnið mitt heitir ennþá Wolf“ Miklar vangaveltur hafa verið meðal aðdáenda um hvaða nafn verði endanlega fyrir valinu. Nú er sonurinn hins vegar orðinn tæplega tíu mánaða gamall og gengur enn undir nafninu Wolf, þar sem foreldrarnir hafa ekki enn ákveðið hvert hans endanlega nafn skal vera. Jenner greindi frá þessu í lokaþætti af raunveruleikaþáttunum The Kardashians sem sýndur var í gær. „Ég hef verið að ganga í gegnum mjög miklar breytingar á þessu ári,“ sagði hún. „Barnið mitt heitir ennþá Wolf. Ég skal láta ykkur vita þegar ég breyti því. Kannski segi ég ykkur nafnið í þáttaröð þrjú,“ sagði Jenner að lokum og blikkaði í átt að myndavélinni. Khloé hefur ekki heldur gefið syninum nafn Stjörnurnar eru þekktar fyrir óhefðbundin og áhugaverð barnanöfn og Kardashian/Jenner fjölskyldan er þar engin undantekning. Börn Kim bera nöfnin North West, Saint, Chicago og Psalm. Svo erum við með frænkurnar Dream, True og Stormi, sem dæmi. Sonur Kylie er þó ekki eina barnið í fjölskyldunni sem hefur ekki enn fengið nafn. Khloé Kardashian eignaðist sitt annað barn með NBA leikmanninum Tristan Thompson nú í sumar. Þau eignuðust dreng með aðstoð staðgöngumóður og er sá drengur er ekki enn kominn með nafn. Khloé hefur þó greint frá því að nafnið muni að öllum líkindum byrja á bókstafnum T, líkt og nafn stóru systurinnar True.
Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Khloé Kardashian sögð orðin tveggja barna móðir Khloé Kardashian er sögð vera orðin tveggja barna móðir, en bæði börnin sín á hún með NBA leikmanninum Tristan Thompson. 6. ágúst 2022 22:24 Segir soninn ekki lengur heita Wolf Bandaríska raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógúllinn Kylie Jenner hefur tilkynnt að sonur hennar og söngvarans Travis Scott heiti ekki lengur Wolf. Þessi ákvörðun sé tekin eftir að foreldrarnir hafi kynnst syninum betur, en hann kom í heimin í byrjun síðasta mánaðar. 22. mars 2022 07:36 Jenner greinir frá því að Stormi hafi nú eignast systkini Stjörnuparið Kylie Jenner og Travis Scott hafa eignast sitt annað barn. Í færslu á Instagram segir Jenner frá því að barnið hafi komið í heiminn síðastliðinn miðvikudag, það er 2. febrúar. 7. febrúar 2022 06:26 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30
Khloé Kardashian sögð orðin tveggja barna móðir Khloé Kardashian er sögð vera orðin tveggja barna móðir, en bæði börnin sín á hún með NBA leikmanninum Tristan Thompson. 6. ágúst 2022 22:24
Segir soninn ekki lengur heita Wolf Bandaríska raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógúllinn Kylie Jenner hefur tilkynnt að sonur hennar og söngvarans Travis Scott heiti ekki lengur Wolf. Þessi ákvörðun sé tekin eftir að foreldrarnir hafi kynnst syninum betur, en hann kom í heimin í byrjun síðasta mánaðar. 22. mars 2022 07:36
Jenner greinir frá því að Stormi hafi nú eignast systkini Stjörnuparið Kylie Jenner og Travis Scott hafa eignast sitt annað barn. Í færslu á Instagram segir Jenner frá því að barnið hafi komið í heiminn síðastliðinn miðvikudag, það er 2. febrúar. 7. febrúar 2022 06:26