Fimm ráð fyrir góða andlega- og líkamlega heilsu í jólaösinni Elísabet Hanna skrifar 27. nóvember 2022 12:00 Þjálfarinn Gullý deilir ráðum með lesendum Vísis. Aðsend Þjálfarinn Guðlaug Ýr Þórsdóttir fór í örlagaríkan pilates tíma þegar hún var tvítug en eftir hann varð hún hugfangin að hreyfingunni og þjálfar í dag aðrar konur. Hún deilir fimm ráðum með lesendum Vísis til að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni. Gullý, líkt og hún er oftast kölluð er lærður pilates-, barre- og meðgöngu þjálfari. Hún byrja að læra á sama tíma og hún var í fæðingarorlofi með eldra barnið sitt. Þá bjó hún í London ásamt eiginmanni sínum Eiríki Ársælssyni sem starfaði þar. Meðgönguþjálfun á ekki að auka álag Í dag er Gullý að kenna í Núna Collective stúdíóinu úti á Granda og býður einnig upp á æfingar á netinu. „Þegar ég var sjálf í orlofi fannst mér erfitt að finna tíma fyrir æfingu sem hentaði mér og barninu mínu. Það var erfitt að fylgja fyrirfram settum tíma sem stangaðist kannski á við lúrinn hjá barninu mínu,“ segir Gullý. Hún segir það hafa verið erfitt að reyna að tímasetja rútínuna hjá barninu í kringum æfingarnar svo ekki sé minnst á hversu ólíkt dagsformið getur verið hjá ungbörnum og foreldrum þeirra. „Ég myndi alltaf velja góðan svefn hjá mér eða barninu fram yfir æfingu.“ View this post on Instagram A post shared by Gullý | Guðlaug Y r (@gudlaugyr_) Gerlegt að taka æfingu „Sumir eru kannski að fara af stað klukkutíma áður en æfingin byrjar og labba um til þess að svæfa barnið til þess að geta tekið æfinguna, það er svo mikið stúss og skipulag sem að fylgir því að drösla barni á milli staða,“ segir hún. „Það var líka ástæðan fyrir því að mér finnst svo mikilvægt að vera með mömmu tíma sem eru á netinu. Þá er hægt að taka æfinguna hvenær sem er yfir daginn sem það passar. Æfingarnar eru líka bara hálftími svo það er jafnvel líka hægt að ná því að borða og fá sér kaffibolla á meðan barnið tekur lúr.“ View this post on Instagram A post shared by Gully | Be Fit Pilates (@gullypilatesbarre) Fimm góð ráð Gullý hefur tekið saman fimm góð ráð til þess að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni og deilir þeim með lesendum Vísis hér að neðan. Ráðin ættu að geta nýst flestum. Góð morgunrútína. Kertaljós, góður morgunverður og kaffibolli til að taka smá tíma fyrir þig í myrkrinu áður en þú heldur út í daginn. Skipulag fyrir hverja viku. Forðastu óþarfa stress með góðu skipulagi fyrir vikuna sem heldur utan um viðburði, to-do lista og hreyfingu. Stutt hreyfing er betri en engin hreyfing. Tuttugu til þrjátíu mínútna hreyfing getur aukið orkuna þína og aukið hamingju. Hreyfing sem hvetur þig áfram.Skráðu þig á námskeið sem heldur þér við efnið eða fylgdu æfingaplani sem hvetur þig áfram til hreyfingar. Eitthvað sem er ekki yfirþyrmandi og hentar þinni dagskrá í desember. Góð næring fyrir líkamann.Leyfðu þér að borða góðan mat og súkkulaði og njóttu þess! Hugsaðu um að næra líkamann vel með hollu mataræði og borða það sem lætur þér og líkamanum þínum líða vel. Heilsa Tengdar fréttir Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00 Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01 Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Gullý, líkt og hún er oftast kölluð er lærður pilates-, barre- og meðgöngu þjálfari. Hún byrja að læra á sama tíma og hún var í fæðingarorlofi með eldra barnið sitt. Þá bjó hún í London ásamt eiginmanni sínum Eiríki Ársælssyni sem starfaði þar. Meðgönguþjálfun á ekki að auka álag Í dag er Gullý að kenna í Núna Collective stúdíóinu úti á Granda og býður einnig upp á æfingar á netinu. „Þegar ég var sjálf í orlofi fannst mér erfitt að finna tíma fyrir æfingu sem hentaði mér og barninu mínu. Það var erfitt að fylgja fyrirfram settum tíma sem stangaðist kannski á við lúrinn hjá barninu mínu,“ segir Gullý. Hún segir það hafa verið erfitt að reyna að tímasetja rútínuna hjá barninu í kringum æfingarnar svo ekki sé minnst á hversu ólíkt dagsformið getur verið hjá ungbörnum og foreldrum þeirra. „Ég myndi alltaf velja góðan svefn hjá mér eða barninu fram yfir æfingu.“ View this post on Instagram A post shared by Gullý | Guðlaug Y r (@gudlaugyr_) Gerlegt að taka æfingu „Sumir eru kannski að fara af stað klukkutíma áður en æfingin byrjar og labba um til þess að svæfa barnið til þess að geta tekið æfinguna, það er svo mikið stúss og skipulag sem að fylgir því að drösla barni á milli staða,“ segir hún. „Það var líka ástæðan fyrir því að mér finnst svo mikilvægt að vera með mömmu tíma sem eru á netinu. Þá er hægt að taka æfinguna hvenær sem er yfir daginn sem það passar. Æfingarnar eru líka bara hálftími svo það er jafnvel líka hægt að ná því að borða og fá sér kaffibolla á meðan barnið tekur lúr.“ View this post on Instagram A post shared by Gully | Be Fit Pilates (@gullypilatesbarre) Fimm góð ráð Gullý hefur tekið saman fimm góð ráð til þess að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni og deilir þeim með lesendum Vísis hér að neðan. Ráðin ættu að geta nýst flestum. Góð morgunrútína. Kertaljós, góður morgunverður og kaffibolli til að taka smá tíma fyrir þig í myrkrinu áður en þú heldur út í daginn. Skipulag fyrir hverja viku. Forðastu óþarfa stress með góðu skipulagi fyrir vikuna sem heldur utan um viðburði, to-do lista og hreyfingu. Stutt hreyfing er betri en engin hreyfing. Tuttugu til þrjátíu mínútna hreyfing getur aukið orkuna þína og aukið hamingju. Hreyfing sem hvetur þig áfram.Skráðu þig á námskeið sem heldur þér við efnið eða fylgdu æfingaplani sem hvetur þig áfram til hreyfingar. Eitthvað sem er ekki yfirþyrmandi og hentar þinni dagskrá í desember. Góð næring fyrir líkamann.Leyfðu þér að borða góðan mat og súkkulaði og njóttu þess! Hugsaðu um að næra líkamann vel með hollu mataræði og borða það sem lætur þér og líkamanum þínum líða vel.
Heilsa Tengdar fréttir Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00 Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01 Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00
Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01
Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30