Eins og ef tvær lúxuskerrur eignuðust barn saman Bjarki Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2022 07:00 Hongqi eHS-9-bíllinn er þvílíkur lúxusbíll. Vísir/James Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjöunda þætti er Hongqi e-HS9 tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Hongqi bíllinn sem hann prófar í þættinum er þessa stundina sá einni sinnar tegundar á landinu. Hann er 551 hestafla kínverskur rafmagnsbíll með drægni upp á 480 kílómetra. Þá er hann fjórhjóladrifinn og með nudd í sætunum. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - Hongqi E-HS9 Einungis tvö sæti eru aftur í bílnum. James Einar segir aftursætin vera tilvalin fyrir fólk í viðskiptaheiminum sem vill láta keyra sig um bæinn frekar en að keyra sjálft. Þó er hægt að bæta við tveimur auka sætum aftar í bílnum ef til þess kemur. Líkt og áður kom fram er bíllinn rafmagnsbíll en nánast allt í honum gengur á rafmagni, meira að segja hurðarhúnarnir og innstungulokið. Þá má finna „stemningsljós“, eins og James Einar kallar þau, um allan bíl. Það eru ljós við bensíngjöfina, í hurðunum og fleiri stöðum. „Ef að Rolls Royce Cullinan og Lincoln Navigator myndu eignast barn saman myndi það barn sennilega líta út eins og Hongqi e-HS9-bíllinn,“ segir James Einar um útlit bílsins. Tork gaur Bílar Vistvænir bílar Tengdar fréttir Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. 15. nóvember 2022 10:32 Ekki Tina Turner heldur „head-turner“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Audi A7 S-line quattro tekinn fyrir. 8. nóvember 2022 10:32 Fimmtíu ár á götunni en skarar ennþá fram úr Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fjórða þætti er fimmtíu ára gömul glæsikerra, Mercedes Benz SL 450, tekin fyrir. 1. nóvember 2022 08:01 Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00 Eins og að keyra um á miðlungsstórum fiskitogara Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í öðrum þætti er pallbíllinn GMC Denali tekinn fyrir. 18. október 2022 08:01 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Hongqi bíllinn sem hann prófar í þættinum er þessa stundina sá einni sinnar tegundar á landinu. Hann er 551 hestafla kínverskur rafmagnsbíll með drægni upp á 480 kílómetra. Þá er hann fjórhjóladrifinn og með nudd í sætunum. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - Hongqi E-HS9 Einungis tvö sæti eru aftur í bílnum. James Einar segir aftursætin vera tilvalin fyrir fólk í viðskiptaheiminum sem vill láta keyra sig um bæinn frekar en að keyra sjálft. Þó er hægt að bæta við tveimur auka sætum aftar í bílnum ef til þess kemur. Líkt og áður kom fram er bíllinn rafmagnsbíll en nánast allt í honum gengur á rafmagni, meira að segja hurðarhúnarnir og innstungulokið. Þá má finna „stemningsljós“, eins og James Einar kallar þau, um allan bíl. Það eru ljós við bensíngjöfina, í hurðunum og fleiri stöðum. „Ef að Rolls Royce Cullinan og Lincoln Navigator myndu eignast barn saman myndi það barn sennilega líta út eins og Hongqi e-HS9-bíllinn,“ segir James Einar um útlit bílsins.
Tork gaur Bílar Vistvænir bílar Tengdar fréttir Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. 15. nóvember 2022 10:32 Ekki Tina Turner heldur „head-turner“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Audi A7 S-line quattro tekinn fyrir. 8. nóvember 2022 10:32 Fimmtíu ár á götunni en skarar ennþá fram úr Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fjórða þætti er fimmtíu ára gömul glæsikerra, Mercedes Benz SL 450, tekin fyrir. 1. nóvember 2022 08:01 Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00 Eins og að keyra um á miðlungsstórum fiskitogara Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í öðrum þætti er pallbíllinn GMC Denali tekinn fyrir. 18. október 2022 08:01 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent
Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. 15. nóvember 2022 10:32
Ekki Tina Turner heldur „head-turner“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti er Audi A7 S-line quattro tekinn fyrir. 8. nóvember 2022 10:32
Fimmtíu ár á götunni en skarar ennþá fram úr Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fjórða þætti er fimmtíu ára gömul glæsikerra, Mercedes Benz SL 450, tekin fyrir. 1. nóvember 2022 08:01
Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00
Eins og að keyra um á miðlungsstórum fiskitogara Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í öðrum þætti er pallbíllinn GMC Denali tekinn fyrir. 18. október 2022 08:01