Utah Jazz tyllti sér á topp Vesturdeildarinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2022 09:27 Jordan Clarkson átti góðan leik. vísir/Getty Utah Jazz skellti Portland Trail Blazers í toppslag í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann fimm stiga sigur í hörkuleik, 113-118, þar sem varamaðurinn Malik Beasley átti kraftmikla innkomu og endaði leikinn sem stigahæsti leikmaður Utah með 29 stig. Anfernee Simmons var stigahæstur Trail Blazers með 23 stig en aðalstjarna liðsins, Damian Lillard, náði sér engan veginn á strik í sóknarleik og munar um minna fyrir Trail Blazers. Jordan Clarkson with ice in his veins! Watch the final seconds of UTA-POR live on the NBA App! https://t.co/1pomR04bRi pic.twitter.com/HuMFrPNo5o— NBA (@NBA) November 20, 2022 Alls fóru fimm leikir fram í NBA deildinni í nótt. 32 stig Joel Embiid nægðu ekki Philadelphia 76ers þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 109-112. Í Los Angeles minnti John Wall á sig en hann gaf fimmtán stoðsendingar í öruggum sigri Los Angeles Clippers á San Antonio Spurs, 119-97. Kawhi throws down the John Wall alley-oop! Clippers lead the Spurs by 13 in Q2 on the NBA App. https://t.co/1pomQZN8Pi pic.twitter.com/FlhE9wTLQu— NBA (@NBA) November 20, 2022 Þá eru ótaldir tveir spennutryllir þar sem Atlanta Hawks lagði Toronto Raptors eftir framlengdan leik og Indiana Pacers lagði Orlando Magic með minnsta mögulega mun. Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers - Utah Jazz 113-118 Philadelphia 76ers - Minnesota Timberwolves 109-112 Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs 119-97 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 124-122 Indiana Pacers - Orlando Magic 113-112 NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Utah vann fimm stiga sigur í hörkuleik, 113-118, þar sem varamaðurinn Malik Beasley átti kraftmikla innkomu og endaði leikinn sem stigahæsti leikmaður Utah með 29 stig. Anfernee Simmons var stigahæstur Trail Blazers með 23 stig en aðalstjarna liðsins, Damian Lillard, náði sér engan veginn á strik í sóknarleik og munar um minna fyrir Trail Blazers. Jordan Clarkson with ice in his veins! Watch the final seconds of UTA-POR live on the NBA App! https://t.co/1pomR04bRi pic.twitter.com/HuMFrPNo5o— NBA (@NBA) November 20, 2022 Alls fóru fimm leikir fram í NBA deildinni í nótt. 32 stig Joel Embiid nægðu ekki Philadelphia 76ers þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 109-112. Í Los Angeles minnti John Wall á sig en hann gaf fimmtán stoðsendingar í öruggum sigri Los Angeles Clippers á San Antonio Spurs, 119-97. Kawhi throws down the John Wall alley-oop! Clippers lead the Spurs by 13 in Q2 on the NBA App. https://t.co/1pomQZN8Pi pic.twitter.com/FlhE9wTLQu— NBA (@NBA) November 20, 2022 Þá eru ótaldir tveir spennutryllir þar sem Atlanta Hawks lagði Toronto Raptors eftir framlengdan leik og Indiana Pacers lagði Orlando Magic með minnsta mögulega mun. Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers - Utah Jazz 113-118 Philadelphia 76ers - Minnesota Timberwolves 109-112 Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs 119-97 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 124-122 Indiana Pacers - Orlando Magic 113-112
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira