Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 19. nóvember 2022 16:15 Sigurður Bragason. ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. „Mér líður rosalega vel“ Sagði Sigurður strax að leik loknum. „Þetta var fínn leikur, og ekki bara í lokin heldur var seinni hálfleikurinn alveg frábær. Mér fannst fyrri hálfleikurinn reyndar ekkert svo slæmur en þær skoruðu á okkur hérna einföld mörk úr hraðaupphlaupum sem við vorum búin að ræða um fyrir leik að þyrfti að stöðva. En ég ætla ekki að taka neitt af þeim þær eru ótrúlega góðar í þessu. Steinunn er bara á einhverju öðru leveli hlaupalega. Það eru allir þjálfarar að reyna að stoppa þetta en við bara ráðum illa við það. En ég var ánægður með eiginlega allan leikinn. Það var svona, sóknarleikurinn í fyrri var glataður. En ég er alveg ógeðslega ánægður.“ Framkonur leiddu með þremur mörkum í hálfleik en þær voru með yfirhöndina stóran hluta leiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiks sem ÍBV náði forskoti. „Það kom svona neisti, smá svona geðveiki í seinni hálfleik. Það varð bara ótrúlega gaman og það komu svona meiri læti í okkur og þá fórum við kannski meira að vinna svona mentally slaginn. Og þær misstu svolítið bara fannst mér trúnna. Þær voru að skjóta hérna frábærlega í fyrri hálfleik, báðir útlensku leikmennirnir. Og þær voru ekki að gera það í seinni. Það sýnir sig að þá ertu bara aðeins búinn að missa sjálfstraust. Það færðist til okkar og við vorum að skora úr sama þannig það er kannski svona það sem gerðist. Þá svona færðist momentumið yfir á okkur. En það er bara rosalega gott og þá sérstaklega á útivelli á móti svona liði.“ „Lykillinn að sigrinum var bara þetta, þessi geðveiki hérna í seinni hálfleik. Rosalega góð samstaða, varnarleikurinn í seinni hálfleik, Hrafnhildur Hanna aftur að eiga frábæran leik og bara við allar. Þetta er kannski ekki lykill en við vorum á Örkinni í gærkvöldi, útsofnar og góður morgunmatur. Þetta tengist allt saman. En ég veit það ekki þetta var bara svolítil geðveiki. Það var lykillinn.“ Sagði Sigurður Bragason að lokum. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
„Mér líður rosalega vel“ Sagði Sigurður strax að leik loknum. „Þetta var fínn leikur, og ekki bara í lokin heldur var seinni hálfleikurinn alveg frábær. Mér fannst fyrri hálfleikurinn reyndar ekkert svo slæmur en þær skoruðu á okkur hérna einföld mörk úr hraðaupphlaupum sem við vorum búin að ræða um fyrir leik að þyrfti að stöðva. En ég ætla ekki að taka neitt af þeim þær eru ótrúlega góðar í þessu. Steinunn er bara á einhverju öðru leveli hlaupalega. Það eru allir þjálfarar að reyna að stoppa þetta en við bara ráðum illa við það. En ég var ánægður með eiginlega allan leikinn. Það var svona, sóknarleikurinn í fyrri var glataður. En ég er alveg ógeðslega ánægður.“ Framkonur leiddu með þremur mörkum í hálfleik en þær voru með yfirhöndina stóran hluta leiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiks sem ÍBV náði forskoti. „Það kom svona neisti, smá svona geðveiki í seinni hálfleik. Það varð bara ótrúlega gaman og það komu svona meiri læti í okkur og þá fórum við kannski meira að vinna svona mentally slaginn. Og þær misstu svolítið bara fannst mér trúnna. Þær voru að skjóta hérna frábærlega í fyrri hálfleik, báðir útlensku leikmennirnir. Og þær voru ekki að gera það í seinni. Það sýnir sig að þá ertu bara aðeins búinn að missa sjálfstraust. Það færðist til okkar og við vorum að skora úr sama þannig það er kannski svona það sem gerðist. Þá svona færðist momentumið yfir á okkur. En það er bara rosalega gott og þá sérstaklega á útivelli á móti svona liði.“ „Lykillinn að sigrinum var bara þetta, þessi geðveiki hérna í seinni hálfleik. Rosalega góð samstaða, varnarleikurinn í seinni hálfleik, Hrafnhildur Hanna aftur að eiga frábæran leik og bara við allar. Þetta er kannski ekki lykill en við vorum á Örkinni í gærkvöldi, útsofnar og góður morgunmatur. Þetta tengist allt saman. En ég veit það ekki þetta var bara svolítil geðveiki. Það var lykillinn.“ Sagði Sigurður Bragason að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira